Fréttablaðið - 26.05.2010, Blaðsíða 26
Reykjavík | Málgagn Samfylkingarinnar í Reykjavík | 6
Birtingarmynd fá tæktar innar er
sú að for eldrar margra þessara
barna geta ekki leyft þeim að
stunda þau áhuga mál sem hugur
þeirra stendur til, þau eiga litla
mögu leika á að stunda tónlistar-
nám eða íþróttir sem kalla á mikil
útgjöld.
Ódýrari frístundir fyrir börn
og fj ölskyldur
Það er stéttskipting meðal barna
í Reykjavík. Frístundakortið með
25.000 króna árlegu fram lagi
skiptir þó miklu en dugir ekki til
í mörgum tilfellum. Því vill Sam -
fylkingin bjóða upp á ódýrara frí-
stundastarf, í sam ráði við íþrótta-
félög og lista skóla. Við viljum líka
breyta frístunda kortinu þannig
að t.d. afar og ömmur geti greitt
inn á það eins og gjafakort vilji
þau styrkja barnabörnin í upp -
byggi legu starfi , og einnig gætu
börn foreldra frá tekjulágum
heim il um fengið aukastyrk til frí-
stunda með hækkun á framlagi
frístundakortsins.
Einstæðir foreldrar og barnmarg ar fj öl skyldur búa
margar hverj ar við fátækt. Á Íslandi falla 7.800 börn
undir skilgreind lág tekjumörk, 11.300 eiga atvinnu-
lausa foreldra og þar af búa 4.200 í Reykjavík. Af
þeim tæp lega 5.000 einstaklingum sem fengu að-
stoð hjá Hjálparstarfi kirkj unn ar á síðasta ári voru
43% einstæðir foreldrar. Þessar tölur sýna okkur
svart á hvítu að það er fátækt í Reykjavík.
Menningarfáni gegn
menningar legri fátækt
Á Íslandi er löng og góð hefð fyrir
listgreinakennslu í skólum. En
aðgengi barna að listupplifunum á
söfnum, hljóðfæranámi og kynn-
um við listafólk er afar ójafnt eft-
ir efnahag og búsetu. Því viljum
við að skólar í Reykjavík keppi að
því marki að reykvísk börn njóti
menningar. Listnám þarf að vera
í boði á skólatíma og í skólahús-
næði og fyrstu skref í listnámi má
hugsa upp á nýtt svo fl eiri geti not-
ið þess. Við viljum líka að leik- og
grunnskólar og frístundaheimili
móti sér menningarstefnu og auki
samstarf við listamenn og menn -
ingarstofnanir, sem auðgar skóla-
starf og líf barnanna okkar. Til að
ýta undir þessa þróun leggjum við
til að skólar stefni að „menningar-
fána“, samanber Grænfána í um-
hverfi smennt.
Við megum aldrei sætta okkur
við fj árhagslega fátækt barna. Við
eigum ekki að líða stórkostlega
stéttskiptingu í aðgengi barna að
listnámi. Þannig samfélag viljum
við ekki.
ALMENNI-
LEGUR LEIGU-
MARKAÐUR ER
VELFERÐAR-
MÁL
Sættum okkur aldrei
við fá tækt í borginni
~ Björk situr á kvenlegasta
stað borgarinnar, minnis-
varða Ólafar Nordal um
kvenréttindakonuna Bríeti
Bjarn héðins dóttur á horni
Þingholtsstrætis og Amt-
manns stígs.
EVA H.
BALDURSDÓTTIR
SKIPAR 9. SÆTI Á LISTA
SAMFYLKINGARINNAR
Í REYKJAVÍK
Lífi ð er langhlaup og stærsti
kostn aðar liður þessa langhlaups
er húsnæði. Ungt fólk sem er að
stofna fj ölskyldu, komið langt í
námi eða nýskriðið á vinnu mark-
aðinn þarf annars vegar að geta
fundið sér húsnæði og hins vegar
að geta greitt af því. Hækk andi
húsnæðiskostnaður vegna skuld-
bindinga í steinsteypu minnkar
rækilega í buddunni hjá ungu fólki
sem stendur frammi fyrir gríðar-
lega háum afb orgunum.
Fjölmargar nýbyggingar voru
reist ar í góðærinu, bönkunum
var gefi nn laus taumur í lán veit-
ing um og stjórnvöld byggðu á
sér eignastefnu – þar sem eigna-
rétturinn var stefna í sjálfu sér. Og
nú stöndum við frammi fyrir ein-
um mesta vanda í sögulegu sam-
hengi: húsnæðisvanda ungs fólks.
En hvað getur Reykjavík gert?
Reykjavík og nágranna sveitar -
félögin geta í sameiningu skapað
skilyrði fyrir öfl ugan leigumarkað
og búseturétt. Það gerum við með
því að stuðla að vexti og viðgangi
hús næðissamvinnufélaga og leigu-
og búsetu samtaka í almannaþágu.
Það gerum við líka með því að
skoða hvort Félagsbústaðir verði
hluti af stærra húsnæðissam-
vinnu- og búsetturéttarfélagi alls
höfuð borgar svæðisins.
Virkur leigumarkaður hefur
aldrei verið í „tísku“ hér á landi.
Það hefur því lengi vantað milli-
stigið fyrir ungt fólk sem hefur
ekki efni á að kaupa sér húsnæði,
eða vill ekki kaupa heldur frekar
leigja. Traustur leigumarkaður er
því mikið hags muna mál fyrir ungt
fólk, sem og aðra.
Í raun gætu núverandi
aðstæður falið í sér einstakt
tækifæri til að taka stór skref í
rétta átt. Hvar vetna blasir við
tómt og ónotað húsnæði á meðan
heil kynslóð ungs fólks er að fresta
því að fl ytja úr foreldrahúsum. Í
hverju hverfi , jafnt nýjum sem rót-
grónum, standa byggingar tóm ar.
Frá fj öl mörgum sjónarhornum
er hins vegar augljóst að tómt hús-
næði er tómt rugl! Nýting á ein-
hverjum hluta þessara ónotuðu
fj árfestinga fyrir leiguíbúðir gæti
því gert hvort tveggja, stuðlað að
auknu lífi og stöðugleika á fast-
eignamarkaði og búið til örugg an
valkost í húsnæðismálum. Virk ur
og mann úð legur leigumarkaður,
með hlið sjón af þjóðfélagslegum
raun veru leika og rauntekjum
fólks, er vel ferðar mál allra íbúa
borgar innar.
100 DAGA MEIRIHLUTINN
• Skipaður var þverpólitískur stýrihópur borgarráðs sem
fór ofan í saumana á REI- málinu.
Samrunanum við GGE var rift.
• Hugmyndum um einkavæðingu á
grunnþjónustu var hafnað.
• Átak í starfsmannamálum
til að bregðast við manneklu.
• Framlög til sérkennslu voru stóraukin.
• Mannréttindaskrifstofa var stofnuð.
• Kolaportinu var bjargað.
VERIÐ ÖLL VELKOMIN
Á kjördag, laugardaginn 29. maí, verður Samfylkingin
í hátíðarskapi á Hótel Borg. Kosningakaffi ð er frá kl.
13–16 en gleðin heldur áfram um kvöldið.
Kosningavakan hefst kl. 21 og verða skemmtiatriði,
diskó og æsispennandi kosningatölur í boði svo fátt
eitt sé nefnt. Verið velkomin á Hótel Borg og eigið
góðan kosningadag með okkur.
Ef þörf er á keyrslu á kjörstað, þá endilega hafi ð
samband í síma 6639774, 6639775 eða 6639776.
Lj
ós
m
yn
d:
O
lg
a A
le
ks
ee
nk
o
Ó REYKJAVÍK!
Hallveig, félag Ungra
jafn aðar manna í Reykjavík
tók sótt á dög un um og ól
í kjölfarið blað. Af kvæmið
hefur verið nefnt og heitir
Ó Reykjavík! og er í þess-
um rituðu orðum í grimmri
dreifi ngu um alla borg.
Hallveig hefur haldið
skemmtikvöld á Hemma
og Valda á þriðjudags-
kvöldum undanfarnar
vikur. Þar hafa uppistand-
ararnir úr Mið-Íslandi, Dóri
DNA, Jói og Bergur Ebbi,
Margrét Erla Maack og
Þórdís Nadía komið fram.
Rósin í hnappagatið er
heimasíðan hallveig.is
Það er afar mikilvægt að kjósa
Björk í velferðarmálin nú þegar
sveitarfélögin taka við félagslegri
þjónustu við fatlaða. Þannig
tryggjum við þekkingu og reynslu
þeirra sem taka munu ákvarðanir. Gerður Aagot Árnadóttir heimilislæknir og foreldri fatlaðs ungmennis
Frístundas
trætó er fr
ábær
hugmynd.
Hann mun
di
einfalda h
lutina fyri
r
börnin og m
innka skut
lið
hjá foreldr
unum.
Valgerður
Eiríksdótt
ir,
kennari í F
ellaskóla
Björk Vilhelmsdóttir skipar 3. sæti á
lista Samfylkingarinnar í Reykjavík