Fréttablaðið - 10.06.2010, Síða 42

Fréttablaðið - 10.06.2010, Síða 42
 10. júní 2010 FIMMTUDAGUR6 Indverska kvikmyndahátíðin IIFA fór fram í síðustu viku í borginni Kólombó á Srí Lanka. Hátíðin hófst með tísku- sýningu fatahönnuða bæði frá Indlandi og Srí Lanka. Hinn indverski Vikram Phadis þótti stela senunni en hann er sagður aðal Bollywood-tískuhönnuðurinn um þessar mund- ir. Áður en hann sneri sér að tískuhönnun starfaði hann sem danshöfundur og er einnig aðalstílisti Bollywood-stjarnanna. Bollywood glamúr Djörf hálsmál með hefðbundnum indversk- um útsaumi. Litagleðin var allsráðandi á sýningu Phadins í Kólombó á dögunum. Skokkar Áður 16.990 Nú 9.990 Margar gerðir, st. 36-48 Geggjaðar sumar peysur Áður 6.990 Nú 5.490 Skokkar Áður 9.990 Nú 4.990 20% afsl. af öðrum vörum Flash 18 ára Brjáluð afmælistilboð Sumarið er tíminn! kjóll 6990 kr. gallaleggings 4990 kr. kjóll 6990 kr., hlírabolur 1990 kr. leggings 3590 kr. Opið frá 11–21 í Smáralind, fimmtudag. Full búð af nýjum vörum n o r D ic Ph o to s/A fP Vikram Phadin er sagður einn helsti Bollywood-hönnuðurinn í dag. Víða og bylgjandi kjóla skreytta með útsaumi mátti sjá á sýningunni.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.