Fréttablaðið - 25.06.2010, Page 1

Fréttablaðið - 25.06.2010, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 25. júní 2010 — 147. tölublað — 10. árgangur FÖSTUDAGUR skoðun 16 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég gerði vefju með kjúklingi og grænmeti úr garðinum og smoothie með berjum, mangó og bönunum,“ segir Júlía Runólfsdóttir, yngsti þátttakandi á listahátíðinni Jóns-vöku. Hún opnaði ljósmyndasýn-ingu ásamt Huga Hlynssyni í gær í Gallerí Tukt í Hinu húsinu sem stendur yfir næstu tvær vikurnar.Þegar Júlía er innt eftir því hvað-an hugmyndin að réttinum sé fenginsegir hún: Þ Dreymdi um kaffihúsJúlíu Runólfsdóttur og bestu vinkonu hennar dreymdi um að opna kaffihús í Suður-Frakklandi þegar þær voru litlar. Vinkonan bjó í Suður-Frakklandi og þeim fannst franskan svo skemmtilegt tungumál. Júlía er yngsti þátttakandi í listahátíðinni Jónsvöku. MYND/ARNÞÓR SUMARLEGUR SMOOTHIE OG VEFJA JÚLÍU fyrir tvo Smoothie 1 banani 2 msk. ananasþykkniHálft mangó 100 g bláber Nokkur jarðarberN kk Salat úr garðinum, til dæmis klettasalat og spínat Avókadó Paprika ARKITEKTAR sem hafa nýlokið framhaldsnámi í bygging- arlist erlendis, opna sýningu á útskriftarverkefnum sínum í dag í gömlu Frónverksmiðjunni að Skúlagötu 28. Arkitektarnir, sjö talsins, eiga það sameiginlegt að hafa allir stundað grunnnám í arkitektúr við Listaháskóla Íslands. Sýningin stendur til 29. júní. Veitin ahúsið Perlan ímN 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærðuraf matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu,soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee sorbet Verð aðeins 7.290 kr. tilboðsseðill BRYNDÍS GYÐAGLAMÚRFYRIRSÆTA MEÐ BEIN Í NEFINU FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS • JÚNÍ 2010 föstud gur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 25. júní 2010 Lentu í klóm hrappa Voru rændar tvisvar sinnum sama daginn á Indlandi. fólk 34 FÓLK „Ég hélt fyrst að þetta væri eitthvert rugl,“ segir Athena Ragna Júlíusdóttir nýstúdent um hvernig hún brást við þegar vestur-íslenski leikstjórinn Guy Maddin bauð henni hlutverk í kvikmyndinni Keyhole sem skartar stórleikur- unum Isabellu Rossellini og Jason Patric í aðalhlutverkum. Madd- in hafði samband við hana gegn- um Facebook og tók það smá tíma áður en Athena áttaði sig á því að þetta væri alvöru tilboð. „Ég gat ekki sagt nei við þessu tækifæri. Ég var að fá flugmiðann í hendurn- ar í vikunni og fæ að lesa handrit- ið um helgina,“ segir Athena sem heldur á vit ævintýranna með stór- stjörnunum hinn 24. júlí. Upptökur á myndinni fara fram í Kanada og er áætluð frumsýning á næsta ári. - áp/sjá bls.34 Vestur-íslenski leikstjórinn Guy Maddin uppgötvaði Athenu Rögnu Júlíusdóttur á Facebook: Leikur með Rossellini og Patric ATHENA RAGNA JÚLÍUSDÓTTIR Reikningsnúmer 301-13-304799 soleyogfelagar.is Gefðu boltann! 1.500 króna sending til þurfandi í Afríku Keyptu taubolta og styrktu munaðarlaus börn í Afríku Salan hefst 26. júní í öllum helstu verslunarkjörnum Sumarið er yndislegt! www.isafold.is - Sími 595 0300 BJART MEÐ KÖFLUM víða um land í dag. Lítils háttar skúrir gætu fallið á Suðvestur- og Suðurlandi. Vindur verður hægur víða um land og hiti yfirleitt á bilinu 12 til 18 stig. VEÐUR 4 13 12 12 11 13 Glaðst í Garðakirkju Einum hjúskaparlögum fagnað með messu í Garðakirkju á Garðaholti. tímamót 20 SVALI Í SUMARHITA Elstu börnin á leikskólanum Vinagerði í Bústaðahverfinu verja sumrinu að miklu leyti á ferðalögum. Í gær svöluðu þau þorstanum við vatnshana í Öskjuhlíð, eftir ferð í Nauthólsvíkina. Ítalir sendir heim Heimsmeistarar Ítalíu eru úr leik á HM í Suður-Afríku. íþróttir 30 EFNAHAGSMÁL Alþingi samþykkti í gær heimilispakkann svokallaða, fimm lagafrumvörp sem miða að því að aðstoða fjárhagslega verst stöddu heimilin í landinu. Félagsmálaráðherra telur lögin koma til með að styðja við þúsund- ir heimila. Allt að 22 þúsund heim- ili í landinu þurfi á umtalsverðum skuldbreytingum að halda og með nýju lögunum fækki umtalsvert í þeim hópi. Allt að fimm þúsund heimili munu nýta sér úrræðin, að mati varaformanns félags- og tryggingamálanefndar. Talsmenn heimila, lánþega og neytenda fagna þessum áfanga, en telja að lengra mætti ganga. Meðal nýrra laga eru lög um umboðsmann skuldara, sem skal sinna hagsmunagæslu fyrir skuld- sett fólk, til dæmis í samningavið- ræðum við lánastofnanir. Umboðs- maður skal setja sanngirnisviðmið í samningum og leiða fólk í gegn- um greiðsluaðlögun. „Þetta var mikill gleðidagur,“ segir félagsmálaráðherra, Árni Páll Árnason. Umboðsmaðurinn geti hafið störf í ágúst. „Það er grundvallarbreyting að við náum að gera fólki kleift að losna undan óviðráðanlegum skuldum,“ segir ráðherra, en greiðsluaðlögunar- úrræði hafa verið milduð og stytt í tíma. Aðlögunin tekur nú að hámarki þrjú ár og eiga lánardrottnar nú síður að sjá sér hag í því að fara með málin fyrir dóm. Árni segir umboðsmanninn nauðsynlegan því ekki hafi geng- ið eftir að láta kröfuhafa semja við skuldara án milligöngu ríkisins. Lög sem leyfa fólki með tvær fasteignir að setja aðra þeirra upp í skuldir voru einnig samþykkt í gær. Einnig má nefna breytingar á tekjuskattslögum, sem kveða á um skattfrjálsar afskriftir skulda, upp að vissu marki. Friðrik Ó. Friðriksson, for- maður stjórnar Hagsmunasam- taka heimilanna, segir öll málin mikilvæg til að bæta stöðu fólks í greiðsluerfiðleikum. „Þetta eru miklar framfarir í okkar sam- félagi. Það er enginn sem deil- ir um það,“ segir hann. Úrræðin forði því þó ekki að fleiri lendi í vanda. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, segist fagna öllum rétt- arbótum. „En ég hef nú kallað eftir heildstæðari lausn. Ég held að eftir efnahagshrun þurfi að gera meira,“ segir hann. Allt séu þetta samt skref í rétta átt. Guðmundur Andri Skúlason, formaður Samtaka lánþega, gleðst sömuleiðis yfir því að komið sé til móts við vanda heimilanna. Hvert skref skipti máli: „Aftur á móti finnst okkur þetta langt frá því að vera nægilega langt gengið.“ - kóþ, þeb / sjá síðu 6 Hjálpar þúsundum heimila Alþingi samþykkti í gær fimm frumvörp sem miða að því að bæta stöðu skuldsettustu heimilanna. „Ger- um fólki kleift að losna undan skuldum sem það ræður ekki við,“ segir félagsmálaráðherra. Talsmenn heimila, lánþega og neytenda fagna úrræðum en hefðu viljað meira. Sagt nýtast fimm þúsund heimilum. FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VILH ELM DANMÖRK Fornleifafræðingar í Danmörku hafa fundið konungs- höll Haraldar blátannar, sem var konungur yfir Danmörku á síðari hluta tíundu aldar. Hann ríkti einnig yfir hluta Noregs í nokkur ár að því er talið er um 970. Rústir fjögurra gamalla viðar- bygginga hafa fundist. Bygging- arnar fundust í Jellinge á suður- hluta Jótlands, þar sem mikið af leifum frá tímum víkinga hafa fundist. Þar er meðal annars að finna leifar rúnasteins sem lýsir kristnitökunni í Danmörku, sem átti sér stað á tímum Haraldar. Mads Jessen, sem leiddi upp- gröftinn á svæðinu, segist telja að fleiri minjar séu undir kirkj- unni í Jellinge. - þeb Fundu fornleifar í Danmörku: Höll blátannar- konungs fundin

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.