Fréttablaðið - 25.06.2010, Síða 40

Fréttablaðið - 25.06.2010, Síða 40
6 föstudagur 25. júní tíðin ✽ notað í bland við nýtt MERLE HAGGARD platan sem var í gangi kvöldið sem ég hitti Baldur er í miklu uppáhaldi. NAUÐSYNLEG VÖRN Þó að flestum þyki gott að láta sólina skína á sig er nauðsynlegt að vernda húðina fyrir ágangi hennar. Þessi sólarvörn frá Hawaiian Tropic er sérstaklega gerð fyrir viðkvæma húð og andlit. Hún gefur öflugan raka og er olíu- og lyktarlaus. ✽ algjört möst 2 Góð byrjun á föstudegi væri að splæsa á sig nýrri flík, af þú átt það skilið. Þetta blómlega pils fæst í Zöru. 1 Fjöldi hljómsveita treður upp á Jónsvöku á Nasa á föstudags- kvöldið, þar á meðal Agent Fresco, Ensími og Seabear. 3Það er tilvalið að fara í bröns á Gráa kettinum, þreyttur og súr á laugardagsmorgni, og halda hress út í daginn, fullur af pönnsum, beikoni og kaffi. 4Ljúka svo helginni með því að kíkja á sýningu um The Weird Girls Project í Nýlistasafninu, kostulega stelpulistahópnum sem leiddur er af listakonunni Kitty von Sometime. BUMBULUXI, skúlptúr sem ég bjó til og er eina gæludýrið sem ég á eins og stendur. ÞETTA ER MYND sem kærast- inn minn, Baldur Björnsson, bjó til handa mér. DOGWALKER, undarleg- ar smásögur eftir Arthur Brad- ford. Bók sem hægt er að lesa aftur og aftur. SVANURINN EYRÚN, verk eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur, sem ég fékk í afmælisgjöf frá kærastanum mínum. ÞESSA FALLEGU SLÁ saumaði amma á mömmu á sjöunda ára- tugnum og ég nota hana núna. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI RAGNHEIÐUR KÁRADÓTTIR myndlistarmaður NAGGRÍSATASKA sem Lína, vinkona mín, saumaði handa mér. ÞETTA FÍNA HÁLSMEN bjó stjúpdóttir mín, Eik, til og gaf mér í afmælisgjöf. IITTALA BOLLASTELLIÐ sem ég er að safna og amma gefur mér í. HÁRSPÖNG frá Eight Of Hearts sem ég gat ekki staðist að kaupa mér. Freistaðu gæfunnar í símanúmerinu 907-3030 og leggðu góðu málefni lið. Hvert símtal kostar 3000 kr. Söfnunarféð rennur óskert til Barnaspítala hringsins, Mæðrastyrksnefndar, SOS Barnaþorpa, Blátt áfram, Umhyggju og Barnaheilla í Vestmannaeyjum. Heppnir aðilar eiga kost á að taka þátt í golfmótinu, fá áritaða treyju frá Hermanni Hreiðars og Eiði Smára, birgðir af Soccerade eða áskrift að Stöð 2 sport. Hringdu í 907-3030 og vertu þátttakandi í Herminator. HERMINATOR Langar þig á Herminator góðgerðarmótið í golfi næsta laugardag? TOPP 10

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.