Fréttablaðið - 25.06.2010, Síða 60

Fréttablaðið - 25.06.2010, Síða 60
32 25. júní 2010 FÖSTUDAGUR 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.35 Sumarhvellurinn (2:9) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Rachael Ray (e) 09.30 Óstöðvandi tónlist 12.00 Sumarhvellurinn (2:9) (e) 12.20 Pepsi MAX tónlist 16.45 Rachael Ray 17.30 Dr. Phil 18.15 Three Rivers (3:13) (e) Dramat- ísk og spennandi þáttaröð um lækna sem leggja allt í sölurnar til að bjarga sjúkling- um sínum. 19.00 Being Erica (7:13) Ný og skemmtileg þáttaröð um unga konu sem hefur ekki staðið undir eigin væntingum í líf- inu en fær óvænt tækifæri til að breyta því sem aflaga hefur farið. 19.45 King of Queens (16:22) 20.10 Biggest Loser (9:18) Bandarísk raunveruleikasería um baráttuna við mitt- ismálið. 21.35 T he Bachelor (5:10) Raunveru- leikaþáttur þar sem rómantíkin ræður ríkj- um. 22.25 Parks & Recreation (8:24) (e) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. 22.50 Law & Order UK (7:13) (e) 23.40 Life (10:21) (e) 00.30 Saturday Night Live (22:24) (e) 01.20 King of Queens (16:22) (e) 01.45 Heroes (10:19) (e) 02.30 Heroes (11:19) (e) 03.15 Heroes (12:19) (e) 04.00 Heroes (13:19) (e) 04.45 Heroes (14:19) (e) 05.30 Girlfriends (6:22) (e) 05.50 Pepsi MAX tónlist (e) FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 11.40 HM í fótbolta Paragvæ - Nýja-Sjá- land, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 13.30 HM-stofa 14.00 HM í fótbolta Portúgal - Brasilía, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 16.00 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. 16.30 Fyndin og furðuleg dýr ( 17:26) 16.35 Manni meistari (3:13) 17.00 Leó (14:52) 17.05 Táknmálsfréttir 17.15 HM-stofa Hitað upp fyrir leik á HM í fótbolta. 18.00 Fréttir 18.20 HM í fótbolta Síle - Spánn, bein útsending frá leik í úrslitakeppni HM í fót- bolta í Suður-Afríku. 20.30 HM-kvöld 21.00 Veðurfréttir 21.05 Fía fóstra (Nanny McPhee) Bandarísk bíómynd frá 2006. Börn ekkju- mannsins Cedrics Browns hrekja burt hverja barnfóstruna af annarri, þangað til að hann fær töfrum gædda konu til að gæta þeirra. 22.45 Lögguland (Cop Land) Bandarísk spennumynd frá 1997. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.30 HM-kvöld (e) 00.55 HM í fótbolta Norður-Kórea - Fíla- beinsströndin, upptaka af leik í úrslitakeppni HM í fótbolta í Suður-Afríku. 02.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Tommi og Jenni, Elías, Hvellur keppnisbíll, Kalli litli Kan- ína og vinir, Lalli 08.15 Bold and the Beautiful 08.35 Í fínu formi 08.50 Oprah 09.30 The Doctors 10.15 The Moment of Truth (19:25) 11.00 Extreme Makeover. Home Ed- ition (25:25) Fjórða þáttaröð hins sívinsæla Extreme Makeover. Home Edition. 11.50 Chuck (19:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Project Runway (3:14) 13.45 La Fea Más Bella (190:300) 14.30 La Fea Más Bella (191:300) 15.30 Wonder Years (6:6) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn, Kalli litli Kanína og vinir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.09 Veður 19.15 American Dad (1:20) 19.40 The Simpsons (1:21) 20.05 Wipeout USA Stórskemmtileg- ur skemmtiþáttur og nú í bandarísku útgáf- unni þar sem buslugangurinn er gjörsamlega botnlaus og glíman við rauðu boltana aldrei fyndnari. 20.50 The Power of One Bráðs- kemmtilegur þáttur þar sem dávaldurinn Peter Powers ferðast um og finnur sjálfboða- liða sem eru tilbúnir að láta dáleiða sig og taka uppá ýmsum kostulegum hlutum. 21.20 Rock Star Rokkarinn Chris Cole býr enn í foreldrahúsum og hefur lifibrauð af því að gera við ljósritunarvélar. 23.05 Perfect Stranger Hörkuspennandi sálfræðitryllir með Halle Berry og Bruce Willis í aðalhlutverkum. 00.50 28 Weeks Later Hrollvekjandi kvik- mynd sem er sjálfstætt framhald 28 Days Later. 02.30 The Namesake 04.30 Wipeout USA 05.15 The Simpsons (1:21) 05.40 Fréttir og Ísland í dag (e) 08.00 The Truth About Love 10.00 27 Dresses 12.00 Unstable Fables:3 Pigs & a Baby 14.00 The Truth About Love 16.00 27 Dresses 18.00 Unstable Fables:3 Pigs & a Baby 20.00 Piccadilly Jim 22.00 Code 46 00.00 Dave Chappelle‘s Block Party 02.00 Planes, Trains and Automobiles 04.00 Code 46 06.00 First Wives Club 18.05 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19.30 F1 föstudagur Hitað upp fyrir kom- andi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. Gunnlaugur Rögnvaldsson skoðar undirbún- ing liðanna fyrir kappaksturinn. 20.00 Road To The Finale Sýnt frá Ult- imate Fighter þar sem margir af bestu bar- dagamönnum heims mæta til leiks. 22.05 Main Event. Day 7 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mætt- ir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspil- arar heims. 22.55 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 23.40 Poker After Dark Margir af snjöll- ustu pókerspilurum heims mæta til leiks í Texas Holdem. 06.10 4 4 2 07.00 4 4 2 07.45 4 4 2 08.30 4 4 2 09.15 Slóvakía - Ítalía HM 2010(e) 11.10 Kamerún - Holland HM 2010 (e) 13.00 4 4 2 13.45 N- Kórea - Fílabeinsströndin Bein útsending frá leik Norður Kóreu og Fíla- beinsstrandarinnar á HM 2010 16.00 Portúgal - Brasilía HM 2010 (e) 18.15 Sviss - Hondúras Bein útsending frá leik Sviss og Hondúras á HM 2010 20.30 Ronaldinho Í þessum þætti verð- ur fjallað um Ronaldinho sem var af mörg- um talinn einn af bestu knattspyrnumönnum heims snemma á þessum áratugi 21.00 4 4 2 21.45 Chile - Spánn HM 2010 (e) 23.40 Portúgal - Brasilía HM 2010 (e) 01.35 N- Kórea - Fílabeinsströndin HM 2010 (e) 03.30 Sviss - Hondúras HM 2010 (e) 05.25 4 4 2 19.00 Being Erica SKJÁR EINN 20.10 Lois and Clark: The New Adventure STÖÐ2 EXTRA 20.50 The Power of One STÖÐ 2 21.00 4-4-2 STÖÐ2 SPORT 2 21.05 Fía Fóstra SJÓNVARPIÐ > Sylvester Stallone „Ég er föðurlandsvinur hjartans.“ Sylvester Stallone fer með hlut- verk lögreglumanns í spennu- myndinni Lögguland sem er á dagskrá Sjónvarpsins kl. 22.45. 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN: Jón Kristinn Snæhólm, Guðlaugur Þór Þórðarson og gestaráðherra ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Golf fyrir alla Golfþáttur með Ólafi Má og Brynjari Geirssyni. 21.30 Grínland Ég er ein af þeim konum sem hægt er að kalla „konuþátta- sjúka“. Hef alla tíð verið meira fyrir þá, en eftir að ég átti barn hefur þetta aukist svo um munar. Þegar maður eignast barn vill útstáelsi á kvöldin minnka. Þar sem ég finn mig ekki í sjónvarpsdagskrá þeirra sjónvarpsstöðva sem fátækur námsmaður hefur efni á að vera með tók ég til þeirra örþrifaráða að byrja að fylgjast með konuþáttum í gegnum netið. Þegar „mínar“ seríur klárast ein af annarri, eða fara í pásu, leita ég mér að nýjum seríum til að fylgjast með og þar af leiðandi fjölgar þeim sífellt. Og þegar hér er komið sögu, þremur og hálfu ári eftir barn, hef ég ekki tölu á því hversu mörgum seríum ég hef fylgst með. Það sem verra er, ég hef ekki tölu á hversu mörgum seríum ég er að fylgjast með þegar þetta er ritað – það er að segja ef með eru taldar þær sem eru í pásu en ekki komnar úr sýningu. Til dæmis er ég bara rétt núna, mánuði eftir síðasta próf, að ná að vinna upp allt það efni sem ég setti á bið í prófatíð. Nú eru einmitt flestir þessara þátta í pásu yfir sumartímann og því greip ég hinn nýja þátt Courtney Cox, Cougar Town, til að byrja að fylgjast með. Hann er fínn, hann er léttur og ég hlæ mikið. En mér til mikillar furðu tók mig ekki langan tíma að tala makann inn á að fylgjast með þeim. Einn þáttur og hann var með! Hvort það er sökum þess að Courtney er fáklædd af og til í þáttunum, karlmennirnir í þeim eru frekar fyndnar týpur eða vegna þess að það er ekki tilgangur höfunda að þvinga fram tár og vanlíðan hjá áhorfendum með dramat- ískum tilfinningahryllingi veit ég ekki. Það sem skiptir máli er að hann horfir og hlær. Ég hef samt fundið að ég leiði hugann að því af og til að það vanti smá drama í hann. Ég tilheyri þeim hópi kvenna sem sækist í þá þætti sem fá mig til að fella tár. Mér líkar vel við þessa hressu, en það er bara eitthvað við þennan tilfinningahrylling. VIÐ TÆKIÐ LINDA SÆBERG OG KONUÞÆTTIRNIR Eðlilegt að sakna tilfinningahryllingsins?

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.