Fréttablaðið - 03.07.2010, Side 24

Fréttablaðið - 03.07.2010, Side 24
24 3. júlí 2010 LAUGARDAGUR Raufarfell Það var nöturlegt um að litast við bæinn Raufarfell meðan á gosinu stóð. Nú rúmlega mánuði síðar er hlíðin orðin græn en askan er þó ekki langt undan Þorvaldseyri Unnið var mikið hreinsunarstarf í garðinum við bæinn Þorvaldseyri, en í dag er garðurinn orðinn nokkuð blómlegur. Skógafoss Skógafoss fór ekki varhluta af gosinu og var hann á tímabili kolmórauður. Nú hefur hann náð sinni fyrri fegurð og ferðamenn streyma að sem fyrr til að berja fossinn augum. FRAMHALD AF SÍÐU 22 FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL H EL M

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.