Fréttablaðið - 03.07.2010, Side 54

Fréttablaðið - 03.07.2010, Side 54
8 fjölskyldan GAGN&GAMAN Spennandi selaferðir Sela- skoðun er ný afþreying í íslensk- um ferðamannaiðnaði samkvæmt upplýsingum sem koma fram á heimasíðu fyrirtækisins Selasigl- ingar, www.sealwatching.is. Gaman gæti verið að fara með alla fjölskylduna að skoða selina fyrir utan Hvammstanga en siglt er í kringum Miðfjörð og Húna- flóa. Eftir góða siglingu er hægt að enda á Selasetri Íslands þar sem ýmislegt spennandi er á dagskránni í sumar. Fjölskyldan í fríi Í örsögusam- keppni Saman hópsins í sumar er lögð áhersla á skemmtilegar sumarleyfissögur þar sem fjölskyldan kemur við sögu. Sagan getur gerst úti í garði eða á fjarlægum slóðum. Samkeppnin er fyrir börn á aldrinum 14 til 16 ára. Höfundur bestu sögunnar fær gistingu á KEA hóteli að eigin vali fyrir alla fjölskylduna og 30.000 króna inneign hjá Orkunni. Skilafrestur er til 22. júlí. Lesið í sumar Sumarlestur stendur yfir á öllum söfnum Borgarbókasafns til 31. ágúst. Fjölskyldan getur farið saman á söfnin og valið bækur en leikurinn gengur út á það að í hvert skipti sem börn og unglingar fjölskyldunnar taka bækur er fylltur út þátttökuseðill sem fer í pott. Tíu heppnir einstaklingar verða svo dregnir úr pottinum í lok sumars og fá þeir viðurkenn- ingu. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.