Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 03.07.2010, Blaðsíða 61
LAUGARDAGUR 3. júlí 2010 Söngkonan Lady Gaga hefur nú fengið sína fyrstu nöfnu. Það var faðirinn, Ian Clark, sem skírði nýfædda dóttir sína í höfuðið á söngkonunni á dögunum eftir að hafa grínast með það við fjögurra ára gamla stjúpdóttur sína. Þrátt fyrir að móðir barnsins hafi harðneitað því fór Ian með nafnið alla leið og fékk dóttirin nafnið Meggie Maisie Lady Gaga. „Ég trúi því ekki að hann hafi gert þetta. Konurnar sem sáu um skráninguna spurðu hann þrisvar sinnum hvort það væri eitthvað sem hann vildi breyta við skrán- inguna,“ sagði móðirin. Ian sagði að þegar hann hafi spurt hvað barnið ætti að heita hafi Maddie litla stungið upp á því að skíra í höfuðið á uppáhaldssöng- konu sinni. Hann segir að honum hafi þótt hugmyndin ágæt. „Ég er viss um að henni á eftir að finnast þetta fyndið þegar hún verður eldri,“ sagði Ian. Þess má geta að fjölskyldan er strax farin að gera ráðstafanir til að breyta nafni dótturinnar þegar hún verður 18 ára. Lady Gaga fær sína fyrstu nöfnu SKÍRÐI LADY GAGA Nýbakaður faðir skírði dóttur sína í höfuðið á söngkonunni. Árbók Ferðafélags Íslands er komin út! Árbók Ferðafélags Íslands fjallar að þessu sinni um eitt fegursta svæði Íslands, Friðland að Fjallabaki. Bókin fæst á skrifstofu félagsins, Mörkinni 6 og kostar 7900 kr. Félagsmenn fá bókina senda, sér að kostnaðarlausu, um leið og heimsendir gíróseðlar vegna félagsgjalda hafa verið greiddir. Kynnið ykkur kosti félagsaðildar og þau fjölmörgu fríðindi sem henni fylgja á heimasíðu félagsins. www.fi.is 2. umferð Íslandsmótsins í kvartmílu Svæðið opnað kl. 11 Keppni hefst kl. 14 www.kvartmila.is Bílar: RS – rally sport OS – ofur sport TS – true street, drag radial TD – true street, DOT HS – heavy street DS – door slammer OF – opinn flokkur Bracket Hjól: Standard-flokkur Modified Opinn flokkur Aðgangseyrir 1.000 kr. Frítt fyrir 12 ára og yngri í fylgd með fullorðnum. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: sunnudaginn 4. júlí á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.