Fréttablaðið - 17.07.2010, Side 30
17. júlí 2010 LAUGARDAGUR2
Skrifstofustarf
Verkefni felast m.a. í:
• Að vinna að vöruframboði Gufu ehf.
• Að sinna áætlanagerð um sölu og rekstur í samstarfi við stjórn.
• Að koma upp öflugri heimasíðu og leiða vinnu við hönnun vörumerkis.
• Að sinna samskiptum, samningagerð, svörun og allri þjónustu við
viðskiptavini.
• Að taka þátt í verðlagningu á þjónustu Gufu ehf.
• Að setja saman áhugaverð tilboð og nýjungar.
• Að bera ábyrgð á samskiptum, samningagerð, svörun og allri
þjónustu við viðskiptavini Gufu ehf.
Gufa ehf. óskar eftir að ráða verkefnastjóra við nýtt gufubað sem byggt
verður ofan á náttúrulegum gufuhver við Laugarvatn. Gufubaðið er merk
nýjung í heilsu- og náttúrutengdri ferðaþjónustu á Íslandi og opnar næsta
sumar. Við leitum að kraftmiklum einstaklingi, fullum af áhuga og eldmóði,
sem tekur þátt í stefnumótun og vöruþróun fyrirtækisins af krafti.
ERTU TIL Í
GUFUNA?
Víðtæk reynsla og menntun í markaðsmálum æskileg, sem
og sjálfstæð vinnubrögð, lipurð í mannlegum samskiptum,
skipulags hæfileikar og þekking á ferðaþjónustu.
Umsóknir óskast sendar
á tryggvi@icehotels.is,
merktar „verkefnisstjóri“,
fyrir 28. júlí 2010.
Verkefnastjóri er ráðinn frá og með 15. ágúst 2010 eða skv. samkomulagi. Um er að ræða
tímabundna ráðningu, að lágmarki 6 mánuði, en með möguleika á framlengingu.
Starfið:
» Öll störf sem að starfsgreininni
lúta og heyra undir viðhaldsdeild
félagsins.
» Nemar vinna undir handleiðslu
flugvirkja í samræmi við
nemasamninga.
Hæfniskröfur:
» Flugvirkjar; hafa lokið námi í flugvirkjun frá
viðurkenndum skóla.
» Flugvirkjanemar; hafa lokið undirbúningsnámi í
flugvirkjun frá viðurkenndum skóla.
» Heiðarleiki og metnaður til að skila góðu verki.
» Góðir samskiptahæfileikar og jákvætt hugarfar.
» Dugnaður og áhugi á að takast á fjölbreytt starf
og krefjandi verkefni.
Flugfélag Íslands áformar að ráða flugvirkja og flugvirkjanema til starfa í
viðhaldsstöð félagins á Reykjavíkurflugvelli.
REYKJAVÍK
AKUREYRI
EGILSSTAÐIR
VESTMANNAEYJAR
ÍSAFJÖRÐUR
VOPNAFJÖRÐUR
ÞÓRSHÖFN
GRÍMSEYflugfelag.is
Flugfélag Íslands er arðbært,
markaðsdrifið þjónustufyrirtæki,
leiðandi í farþega- og
fraktflutningum, og þjónar
flugrekendum og aðilum
í ferðaiðnaði.
Eitt af markmiðum félagsins er að
hafa ætíð á að skipa hæfum og
liprum liðsmönnum sem sýna
frumkvæði og hafa jákvætt viðhorf.
Hjá Flugfélagi Íslands starfa um
230 manns sem allir gegna
lykilhlutverki í starfsemi þess.
Umsóknir og umsóknarfrestur:
félagsins www.flugfelag.is, á þar til gerðu eyðublaði.
ÍS
L
E
N
S
K
A
/S
IA
.I
S
/F
L
U
5
08
88
0
7/
10
Flugvirkjar
og nemar í flugvirkjun
sími: 511 1144