Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 60
40 17. júlí 2010 LAUGARDAGUR LAUGARDAGUR ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 07.00 Flintstone krakkarnir 07.25 Lalli 07.35 Þorlákur 07.40 Hvellur keppnisbíll 07.50 Kalli og Lóa 08.00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Harry og Toto, Gulla og grænjaxlarnir, Svampur Sveinsson, Áfram Diego, áfram!, Könnuður- inn Dóra 09.40 Latibær (15:18) 10.05 Strumparnir 10.50 Daffi önd og félagar 11.15 Glee (19:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 So You Think You Can Dance (6:23) 15.10 So You Think You Can Dance (7:23) 16.00 ´Til Death (3:15) 16.25 Last Man Standing (3:8) 17.15 ET Weekend 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag - helgarúrval 19.29 Veður 19.35 America‘s Got Talent (7:26) Fjórða þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. 20.20 Akeelah and the Bee Áhrifarík og margverðlaunuð bíómynd. 22.10 The Big White Gráglettin spennu- mynd með Robin Williams og Holly Hunt- er. Robin Williams leikur farandsala í fjárhags- vandræðum sem gerir tilraun til að fremja tryggingasvik þar sem frosið lík er lykillinn að auðnum. 23.55 Alien: The Director‘s Cut Víðfræg bíómynd Ridleys Scotts um áhöfn geimfars sem lendir í skelfilegum hremmingum þegar geimvera tekur sér bólfestu í skipinu með hræðilegum afleiðingum. 01.55 Black Snake Moan 03.45 Reno 911!. Miami Gamanmynd í anda Police Academy-myndanna. 05.05 ET Weekend 05.50 Fréttir (e) 08.05 Doctor Dolittle 10.00 Nine Months 12.00 Bolt 14.00 Doctor Dolittle 16.00 Nine Months 18.00 Bolt 20.00 Knocked Up 22.05 Running Scared 00.05 Recount 02.00 Paradise Now 04.00 Running Scared 06.00 Fool‘s Gold 10.00 John Deere Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi 10.55 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 11.20 FH - Fram Útsending frá leik FH og Fram í Pepsí-deild karla í knattspyrnu. 13.10 Pepsímörkin 2010 Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðing- ar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. 14.20 KF Nörd Nú er komið að því að gera Nördana að stjörnum. Allsherjar útlits- breytingar verða gerðar á strákunum enda er nauðsynlegt að knattspyrnumenn líti vel út. Strákarnir verða teknir í gegn af fagfólki á öllum sviðum tískunar. 15.00 Sterkasti maður heims Nú er röðin komin að keppninni 1986. Jón Páll var sterkastur 1984 en varð að sætta sig við annað sæti árið eftir. Íslenski víkingurinn mætti öflugur til leiks, staðráðinn í að endur- heimta titilinn. 16.00 US Open 2010 Sýnt frá US Open mótinu í golfi en mótið er eitt af fjórum risa- mótunum í golfi. 23.00 Floyd Mayweather Jr.- Marquez Útsending frá bardaga Floyd May- weather Jr. og Juan Manuel Marquez. 16.00 Goals of the Season 2009/2010 Öll glæsilegustu mörk hverrar leiktíðar Úrvals- deildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 16.55 PL Classic Matches: Tottenham - Liverpool, 1993 17.25 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum óvæntum og skemmtileg- um hliðum. 17.55 Football Legends Að þessu sinni verður fjallað um hinn kyngilmagnaða Pele sem af mörgum er talinn einn af bestu knatt- spyrnumönnum heims fra upphafi. 18.25 Holland - Brasilía Útsending frá leik Hollendinga og Brasilíu í 8-liða úrslitum á HM 2010. 20.15 PL Classic Matches: Crystal Pal- ace - Blackburn, 1992 20.45 PL Classic Matches: Chelsea - Sunderland, 1996 19.30 Hrafnaþing 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Mannamál 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Mótoring 23.00 Alkemistinn 23.30 Eru þeir að fá’nn 00.00 Hrafnaþing 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Teitur, Sögustund með Mömmu Marsibil, Manni meistari, Konungsríki Benna og Sól- eyjar, Mærin Mæja, Mókó, Elías Knár, Millý og Mollý, Hrúturinn Hreinn 09.58 Latibær (115:136) 10.30 Hlé 12.25 Þolakstur (e) 13.25 Mörk vikunnar Í þættinum er fjall- að um íslenska kvennafótboltann. (e) 13.50 Íslenski boltinn Í þættinum er fjallað um Íslandsmót karla í fótbolta. (e) 14.35 Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum (e) 15.15 Demantamót í frjálsum íþrótt- um Upptaka frá demantamóti í frjálsum íþróttum sem fram fór í París á föstudags- kvöld. 17.15 Landsmót - Hátíð fyrr og nú (e) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Ofvitinn (Kyle XY) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Popppunktur (Benny Crespo’s Gang - Lights on the Highway) 20.45 Glæðuborg (City of Ember) Bandarísk bíómynd frá 2008. 22.20 Hryllingsmynd 4 (Scary Movie 4) Bandarísk gamanmynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.50 Kóngakapall (Kongekabale) Dönsk bíómynd frá 2004 byggð á skáld- sögu Niels Krause-Kjær. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 06.55 Rachael Ray (e) 07.40 Rachael Ray (e) 08.20 Rachael Ray (e) 08.55 Opna breska meistaramótið 2010 (3:4) Allir bestu kylfingar heims mæta til leiks á opna breska meistaramótinu sem sýnt er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á SkjáEinum. Leikið verður á gamla vellin- um á St. Andrews í Skotlandi. Þetta er í 28. sinn sem mótið fer fram í St. Andrews og Tiger Woods hefur sigrað í tvö síðustu skipt- in sem leikið var á þessum velli, árin 2000 og 2005. 18.30 Family Guy (9:14) (e) 19.00 Girlfriends ( 14:22) 19.25 Last Comic Standing (4:11) Bráð- fyndin raunveruleikasería þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni. 20.15 The Cooler Skemmtileg kvikmynd frá árinu 2003 með William H. Macy, Alec Baldwin, Maria Bello í aðalhlutverkum. Bernie Lootz er óheppnasti maðurinn í Las Vegas og óheppni hans er svo smitandi að allir í kringum hann tapa. Mafíósinn Shelly Kaplow rekur spilavíti og notar Bernie til óheppni viðskiptavina sinna. 21.55 Spy Game (e) Mögnuð mynd leikstjórans Tony Scott með Brad Pitt og Robert Redford í aðalhlutverkum. Nathan Muir er reynslubolti innan CIA, og er við það að fara að setjast í helgan stein. Bönn- uð börnum. 23.55 Three Rivers (6:13) (e) 00.40 Eureka (9:18) (e) 01.30 Battlestar Galactica (21:22) (e) 02.10 Battlestar Galactica (22:22) (e) 02.50 Girlfriends (13:22) (e) 03.10 Jay Leno (e) 03.55 Jay Leno (e) 04.40 Óstöðvandi tónlist > Seth Rogen „Ég get ekki sagt það nógu oft hversu frábær Judd Apatow er. Hann er ástæðan fyrir því að ég er ekki heimilislaus krakkhaus í dag.“ Seth Rogen fer með eitt aðalhlut- verkanna í rómantísku gamanmyndinni Knocked Up sem er sýnd á Stöð 2 Bíó kl. 20.00 í kvöld. 21.55 Spy Game SKJÁR EINN 21.25 So You Think You Can Dance STÖÐ 2 EXTRA 20.00 Knocked Up STÖÐ 2 BÍÓ 19.40 Popppunktur SJÓNVARPIÐ 19.35 America‘s got talent STÖÐ2 ▼ ▼ ▼ THE TUDORS ER EIN METNAÐARFYLLSTA ÞÁTTARÖÐ SÍÐARI ÁRA SEM SEGIR Á MAGNÞRUNGINN HÁTT FRÁ HINRIKI ÁTTUNDA, ALRÆMDASTA OG NAFNTOGAÐASTA KONUNGI SÖGUNNAR, KONUM HANS OG VALDATÍMA. NÝ ÞÁTTARÖÐ HEFST Á SUNNUDAG KL. 22:00 VILDARÁSKRIFT AÐ STÖÐ 2 INNIHELDUR: AUK STIGVAXANDI AFSLÁTTAR. 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 Frá því að ég man eftir mér hefur bandaríski fréttaskýr- ingaþátturinn 60 mínútur verið fastur punktur í tilveru minni. Mike Wallace, Morley Safer, Steve Kroft, Lesley Stahl og Ed Bradley heitinn hafa verið tíðir gestir á heimili mínu allt frá barnæsku og hafa þær heim- sóknir jafnvel eitthvað með það að gera að ég starfa á fjölmiðli í dag. Hafandi alist upp án afa kann það líka að vera að þessir alfróðu og áhugaverðu menn (því þetta eru jú aðallega gamlir karlar) hafi fyllt upp í eitthvert tómarúm sem ég vissi ekki að væri til staðar því eftir öll þessi ár er ég ekki frá því að mér þyki örlítið vænt um þessa karla (jafnvel Andy Rooney). Mér varð til að mynda mjög brugðið þegar þær fregnir bárust að Ed Bradley hefði látið lífið árið 2006 og fréttaskýringin sem 60 mínútur birti um Bradley, að honum látnum, er með þeim eftirminnilegri í seinni tíð. Fyrir nokkrum árum var sú ákvörðun tekin á heimilinu að segja upp Stöð 2 og í kjölfarið var ég um tíma viðskila við vini mína í 60 mínútum. Ég komst hins vegar að því ekki löngu síðar, mér til mikillar gleði, að hægt er að horfa á alla þætti 60 mínútna á heimasíðu CBS-sjónvarpsstöðv- arinnar. Eftir þá uppgötvun varð það að vikulegri hefð hjá mér að horfa á nýjasta þáttinn í tölvunni strax og hann kom inn á netið. Síðan hefur áskriftin að Stöð 2 reyndar verið endurnýjuð á heimilinu en þar eð ég man sjaldnast eftir því að horfa á sjónvarpsþætti þegar þeir eru til sýn- ingar horfi ég enn aðallega á mína menn á netinu. Vinskapurinn við öldungana hefur því aldrei verið nánari en akkúrat nú. Undanfarin misseri hef ég nokkrum sinnum staðið mig að því að vera tortrygginn í garð yngri spyrlanna í þættinum. Kannski eru þeir ekki jafn góðir og gömlu refirnir en mig grunar að ástæðan sé aðallega sú að ég vil bara heilsa upp á mínu gömlu, góðu vini. VIÐ TÆKIÐ MAGNÚS ÞORLÁKUR LÚÐVÍKSSON OG ÖLDUNGARNIR Í 60 MÍNÚTUM Vinir í sjónvarpinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.