Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 41
margt smátt TYRKJAKAFFI Tyrkneskur málsháttur segir að kaffi skuli vera: „Svart sem helvíti, sterkt sem dauðinn og sætt sem ástin.“ Tyrkir fara eftir þessu spakmæli við kaffidrykkju sína. Baunirnar eru fín- malaðar, settar út í vatn og það soðið þrisvar sinn- um í tyrkneskum kaffikatli með löngu látúnshand- fangi sem kallaður er ibrik. Sykri er því næst bætt við og stundum líka kardimommum. ÍTALSKUR ESPRESSÓ Á Ítalíu er kaffi oft drukkið standandi. Ítalir geta drukkið svartan espressó allan daginn en hins vegar er cappuccino ekki drukkið eftir hádegi vegna þess að þetta er mjólkurdrykkur og þess vegna álitið of þungt í maga eftir máltíðir. CA PHE SUA DA vinsæll og þjóðlegur kaffi- drykkur í víetnam er ca phe sua da. Það sem til þarf er miðlungsmalað kaffi, niðursoðin mjólk, ví- etnömsk pressukanna og klakar. Byrjað er að setja tvær teskeiðar af niðursoðinni mjólk í glas. Næst eru settar tvær teskeiðar af miðlungsmöluðu kaffi í pressukönnuna og hellt sjóðandi heitu vatni yfir þannig að fari yfir mjólkina. Hrært er í og hellt í glas með klökum. KAFFI JAPANA Japanskt kaffi er vanalega brennt í litlum skömmtum sem leiðir til þess að kaffið verður dekkra og sterkara. Japanir hella vanalega upp á í kaffisogpípum sem búnar eru til úr tveim- ur kúlum, hitara og bambus sleif. Vatninu er hellt í neðra hólf- ið þar sem það er soðið með hitaranum og vegna þrýst- ings fer vatnið að lokum upp í efra hólfið þar sem það blandast kaffinu. 0000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.