Fréttablaðið - 17.07.2010, Side 31

Fréttablaðið - 17.07.2010, Side 31
LAUGARDAGUR 17. júlí 2010 3 Starfsmenn óskast Nýsprautun ehf, Reykjanesbæ óskar eftir bílamálara, bifreiðasmið og bifvélavirkja til starfa sem fyrst. Áhugasamir sendi umsókn með tölvupósti á netfangið nysprautun@nysprautun.is gEirber H VÍ TA H Ú SI Ð / S ÍA 1 0- 12 87 Helstu verkefni: Vöruþróun – greina tækifæri og nýjungar tengdar Netinu Verkefnastjórnun í stærri og smærri verkefnum vegna www.islandsbanki.is, Innranets og annarra vefja bankans Virk þátttaka í stefnumótun, þróun og markaðssetningu vegna netafurða bankans Almenn verkefnavinna Æskilegt er að viðkomandi þekki og/eða hafi reynslu af: Vefstjórnun Vefmælingum með Google Analytics eða sambærilegum mælingatækjum Vefforritun HTML/CSS/JS Viðmótshönnun og vefhönnun SEO Hæfniskröfur: Háskólamenntun í viðskiptafræði, tölvunarfræði eða sambærilegum greinum er kostur en ekki skilyrði Góð enskukunnátta Vilji og geta til að vinna undir álagi og skila verkefnum innan tímamarka Góð þekking á markaðssetningu á Netinu Hæfni í mannlegum samskiptum Vefstjóri Vefstjóri óskast til vinnu hjá Netviðskiptum Íslandsbanka í Markaðsdeild Við leitum að kraftmiklum, frumlegum og metnaðarfullum einstaklingi með víðtæka þekkingu og reynslu af netmálum. Vefstjóri er stór partur af litlu og öflugu teymi Netviðskipta í Markaðsdeild þar sem mikil áhersla er lögð á nýjar og gagnlegar lausnir fyrir notendur. Netviðskipti bera ábyrgð á öllum vefjum bankans, Innraneti, Netbönkum og öðrum tilfallandi verkefnum. Starfið er mjög fjölbreytt og teygir sig til allra deilda bank- ans. Hjá okkur er mikið að gerast, góður starfsandi og ávallt stutt í léttleikann. Nánari upplýsingar veitir Vilhjálmur Alvar Halldórsson deildarstjóri Netviðskipta Íslandsbanka í síma 844 4610. Umsóknir skulu fylltar út á www.islandsbanki.is og sendar ásamt ítarlegri ferilskrá fyrir 4. ágúst nk. Tengiliður á Mannauðssviði er Sigrún Ólafsdóttir í síma 440 4172 eða sigrun.olafs@islandsbanki.is Íslandsbanki býður alhliða bankaþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og fagfjárfesta. Hjá bankanum starfa um 930 starfsmenn. Utan Íslands byggir Íslandsbanki fyrst og fremst á þeirri sérþekkingu og viðskiptasamböndum sem bankinn býr yfir í sjávarútvegi og jarðhita. Íslandsbanki sækist eftir starfsfólki sem býr yfir yfirburðaþekkingu og reynslu, er jákvætt, faglegt og framsýnt og leitar ávallt bestu lausna fyrir viðskiptavini bankans. Hótel - Næturvarsla í gestamóttöku Hótel á höfuðborgarsvæðinu auglýsir eftir starfs- manni í næturvörslu/gestamóttöku. Um er að ræða vaktavinnu. Reynsla æskileg. Umsóknir sendist á box@frett.is merkt “Hótel-Næturvarsla”

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.