Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 17. júlí 2010 Popparinn Robbie Williams ætlar að taka upp nýja plötu með fyrr- um félögum sínum í strákaband- inu Take That. Hún er væntan- leg í nóvember. Robbie hætti í Take That árið 1995 og hóf vel heppnaðan sólóferil. Robb- ie og Take That ætla að starfa saman í eitt ár og fara í tón- leikaferð til að fylgja plötunni eftir. „Ég verð ótrúlega spennt- ur þegar við fimm erum saman í herbergi. Mér líður eins og ég sé kominn heim,“ sagði Robbie. Hann söng síðast með sveitinni í útgáfu hennar á lagi REM, Evereybody Hurts, til styrkt- ar fórnarlömbum jarðskjálftans á Haítí. Snýr aftur ROBBIE WILLIAMS Popparinn ætlar að taka upp nýja plötu með fyrrum félögum sínum í strákaband- inu Take That. Fyrrum kærasta rapparans Kanye West, fata- fellan Amer Rose, sást daðra við ruðningskapp- ann Reggie Bush, sem er fyrrum kærasti raun- veruleikastjörnunnar Kim Kardashian, en fréttirnar eiga að hafa komið sérstaklega illa við Kardashian. Rose hitti Bush í veislu sem haldin var af íþróttastöðinni ESPN og á stúlkan að hafa gengið beint upp að kappanum og gefið honum lítinn einkadans. Að sögn viðstaddra vakti þetta mikla lukku hjá Bush sem að dansinum loknum leiddi stúlkuna á burt með sér. Kardashian og Bush hafa átt í stormasömu sambandi síðastliðið ár og að sögn slúðurtímarita vestra mun stúlkan enn halda í vonina um að þau taki aftur saman að lokum. Þetta litla atvik ætti þó að setja strik í reikning- inn hjá Kardashian. Fyrrverandi fékk einkadans ÓSÁTT Fyrrum kærasti Kim Kardashian er nú að slá sér upp með fyrrum kærustu Kanye West. NORDICPHOTOS/GETTY Rapparinn Lil´ Wayne er byrjað- ur að blogga úr Rikers Island- fangelsinu í New York þar sem hann afplánar eins árs dóm fyrir að vera með hlaðna byssu í tón- leikarútu sinni. Miðað við blogg- ið virðist Wayne lifa hinu ljúfa lífi í fangelsinu. „Ég vakna 11 á morgnana, fæ mér kaffi og hringi í börnin og mína yndis- legu móður. Síðan fer ég í sturtu, svara pósti frá aðdáendum, fer í hádegismat og svo í símann aftur. Svo les ég bók eða skrifa hugsan- ir mínar niður,“ skrifar rappar- inn. Hann á eftir að afplána yfir eitt hundrað daga af dómnum og kemst ekki hjá því að fylgjast vel með daga- talinu. „Tel niður dag- ana með bros á vör,“ skrifar hann. „Flest þessi bros koma eftir að ég hef heyrt í börnun- um mínum.“ Bloggar úr fangelsi LIL´WAYNE Rapparinn er byrjaður að blogga úr Rikers Island-fangelsinu í New York. 80% Málning - fyrir íslenskar aðstæður Þeir sem til þekkja nota Steinvara 2000 eða Steintex á steinsteypu og múrverk utanhúss. Íslenskt veðurfar, íslensk vöruþróun, íslensk útimálning. 80% málara meistara* velj a útimálningu frá Málningu fyrir íslenskar aðstæður Notaðu sumarið til að búa í haginn fyrir veturinn. *Hlutfall málarameistara sem eru í viðskiptum við Málningu hf. Leikbrúðusafn - Brúðuleikhús Veitingar - Gjafavara www.bruduheimar.is Sími 530 5000 Opið í Borgarnesi alla daga frá 10:00 til 22:00 L E I K S Ý N I N G á sunnudaginn kl 14:00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.