Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 39
CRÈME CATALANA FYRIR 8 LAMB MEÐ SANFAÍNA KENGÚRA MEÐ PLÓMURAGÚ 6- 800 G LAMBAKJÖT SANFAÍNA 1 eggaldin 1 laukur 1 rauðlaukur 1 kúrbítur 1 paprika 1 sæt kartafla ROMESCO- SÓSA 2 dósir niður- soðnir tómatar 1 laukur 1 rauð paprika, smátt skorin 2 hvítlauksgeirar 1 msk. timjan 1 msk. oreganó 1 tsk. paprikuduft 1 tening af kjúklinga- krafti Skerið allt grænmet- ið niður í strimla, sráið smá salti og pipar yfir og bakið í ofni í 15-20 mínútur á 180 gráðum, eða þar til grænmet- ið er orðið mjúkt. Hellið romesco sósunni yfir og og hrærið allt saman og bakið í 10 mínútur til viðbótar. Þræðið lambalund- ina svo upp á spjót og steikið á pönnu eða úti á grilli, með salti, pipar, hvítlauk og öðrum kryddum eftir smekk. Berið fram saman. Sanfaínan er reyndar fínasta grænmetismeð- læti með nánast hverju sem er, hvort sem það er með annars konar kjöti eða fiski. Hún er líka góð ein og sér. 600 G KENGÚRA 6-7 plómur 1 rauðlaukur 1 ferskt chilli, skorið smátt 1 msk. grófkorna sinnep HVÍTVÍNS-INFUSE 2 stk. stjörnuanís 1 msk. rósapipar 1 grein rósmarín 1 stk. kardimomma 1 tsk. svartur pipar 200 ml hvítvín Gott er að byrja á hvít- víns-infuse; allt krydd- ið og hvítvínið er sett í pott og soðið niður um helming. Saxið plómur og rauðlauk gróflega niður og svitið á pönnu. Bætið sinnepi og chili við og látið það malla í 1-2 mín- útur. Sigtið „infuse-ið“ og eldið á lágum hita þar til blandan er orðin þykk. Steikið kengúru á pönnu eða grillið með salti, pipar og hvítlauk. Best er að hafa hana meðal- Ósk Ómarsdóttir og Martin Sappia göldruðu fram hvern girnilega réttinn á fætur öðrum ásamt Bjarka Gunnlaugssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 250 gr eggjarauður 0,5 dl mjólk (370gr) 7,5 dl rjómi (700gr) 140 g sykur 1 msk. vanillusíróp Sjóðið saman mjólk, rjóma, vanillu og sykur og kælið aðeins. Hrær- ið eggjarauður rösk- lega saman við. Hellið blöndunni í 8-9 catal- ana skálar og bakið í ofni í 40 mínútur á 110 gráðum. Áður en þetta er borið fram er þunnu lagi af hrásykri dreift yfir og hann svo brend- ur með litlu logsoðu- tæki svo hann bráðni og myndi stökka húð. Það er ekki að ástæðulausu að þeytarinn og önnur áhöld frá Rösle eru með fimm ára ábyrgð – þau eru einfaldlega óþreytandi. Þetta gróna þýska fyrirtæki hefur framleitt hágæða eldhúsáhöld úr stáli í nær hundrað ár og er reynslunni ríkara. Rösle leggur mikla áherslu á gæði og stílhreina hönnun. Óþreytandi – engin áhöld um það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.