Fréttablaðið - 17.07.2010, Side 39

Fréttablaðið - 17.07.2010, Side 39
CRÈME CATALANA FYRIR 8 LAMB MEÐ SANFAÍNA KENGÚRA MEÐ PLÓMURAGÚ 6- 800 G LAMBAKJÖT SANFAÍNA 1 eggaldin 1 laukur 1 rauðlaukur 1 kúrbítur 1 paprika 1 sæt kartafla ROMESCO- SÓSA 2 dósir niður- soðnir tómatar 1 laukur 1 rauð paprika, smátt skorin 2 hvítlauksgeirar 1 msk. timjan 1 msk. oreganó 1 tsk. paprikuduft 1 tening af kjúklinga- krafti Skerið allt grænmet- ið niður í strimla, sráið smá salti og pipar yfir og bakið í ofni í 15-20 mínútur á 180 gráðum, eða þar til grænmet- ið er orðið mjúkt. Hellið romesco sósunni yfir og og hrærið allt saman og bakið í 10 mínútur til viðbótar. Þræðið lambalund- ina svo upp á spjót og steikið á pönnu eða úti á grilli, með salti, pipar, hvítlauk og öðrum kryddum eftir smekk. Berið fram saman. Sanfaínan er reyndar fínasta grænmetismeð- læti með nánast hverju sem er, hvort sem það er með annars konar kjöti eða fiski. Hún er líka góð ein og sér. 600 G KENGÚRA 6-7 plómur 1 rauðlaukur 1 ferskt chilli, skorið smátt 1 msk. grófkorna sinnep HVÍTVÍNS-INFUSE 2 stk. stjörnuanís 1 msk. rósapipar 1 grein rósmarín 1 stk. kardimomma 1 tsk. svartur pipar 200 ml hvítvín Gott er að byrja á hvít- víns-infuse; allt krydd- ið og hvítvínið er sett í pott og soðið niður um helming. Saxið plómur og rauðlauk gróflega niður og svitið á pönnu. Bætið sinnepi og chili við og látið það malla í 1-2 mín- útur. Sigtið „infuse-ið“ og eldið á lágum hita þar til blandan er orðin þykk. Steikið kengúru á pönnu eða grillið með salti, pipar og hvítlauk. Best er að hafa hana meðal- Ósk Ómarsdóttir og Martin Sappia göldruðu fram hvern girnilega réttinn á fætur öðrum ásamt Bjarka Gunnlaugssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 250 gr eggjarauður 0,5 dl mjólk (370gr) 7,5 dl rjómi (700gr) 140 g sykur 1 msk. vanillusíróp Sjóðið saman mjólk, rjóma, vanillu og sykur og kælið aðeins. Hrær- ið eggjarauður rösk- lega saman við. Hellið blöndunni í 8-9 catal- ana skálar og bakið í ofni í 40 mínútur á 110 gráðum. Áður en þetta er borið fram er þunnu lagi af hrásykri dreift yfir og hann svo brend- ur með litlu logsoðu- tæki svo hann bráðni og myndi stökka húð. Það er ekki að ástæðulausu að þeytarinn og önnur áhöld frá Rösle eru með fimm ára ábyrgð – þau eru einfaldlega óþreytandi. Þetta gróna þýska fyrirtæki hefur framleitt hágæða eldhúsáhöld úr stáli í nær hundrað ár og er reynslunni ríkara. Rösle leggur mikla áherslu á gæði og stílhreina hönnun. Óþreytandi – engin áhöld um það

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.