Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 17.07.2010, Blaðsíða 40
6 matur D 2 bollar frosin bláber 2 bollar frosin hindber ½ bolli vatn Setjið í blandara og hrærið þar til mjúkt. Frystið í 4 tíma, berið fram í kúlum. BERJASORBET BLÁBERJAKAKA Botninn: 1½ bolli hveiti ½ bolli sykur 90 g smjör 1 eggjarauða 2 matskeiðar kalt vatn Fylling: 500 g bláber ½ dl sykur 1 msk. maizenamjöl Hráefninu í botninn er blandað saman í skál og hnoðað vel. Vatn- inu bætt smám saman út í. Látið deigið bíða klukkustund áður en því er þjappað í form. Þjappið upp með brúnunum og geymið smávegis til að leggja ofan á berin. Berjunum, sykrinum og maizenamjölinu blandað saman og hellt í botninn í form- inu. Bakað í 15 mínút- ur, við 180 gráður. Ef kakan dökknar hratt má setja álpappír yfir síðustu mínúturnar. ILMANDI BLÁBERJAKAKA 4 epli ¼ bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli brie ostur 2 msk. bráðið smjör 4 tsk. hunang Holið eplin. Hrærið saman brie, smjöri, hunangi og hnet- um. Fyllið eplin og grillið þar til fyllingin bráðnar. BÖKUÐ EPLI MEÐ BRIE 3 msk. sykur leystar upp í ¼ bolla af heitu vatni og kælt 1 tsk. vanilludropar 3 msk. rjómi 1 bolli frosin vanillujógúrt 3 msk. neskaffi 5 fersk mintu- lauf, kramin Hrært í blandara þar til mjúkt. JÓGÚRTFRAPPÓ MEÐ MINTU Ítalskt berjasorbet eða amer-ísk bláberjabaka renna ljúflega niður á sumarkvöldum og fyllt epli upp á danskan máta krauma ilmandi á grillinu meðan aðalrétt- urinn er snæddur. Ískaldur kaffi- hristingur minnir á suðlægar slóð- ir sé hans neytt í hengirúmi. - rat Á eftir AÐALRÉTTI Eftirréttir eru ekki síður mikilvægir en aðalrétturinn og gaman að leita til annarra landa eftir hugmyndum. Fyllt epli upp á danskan máta. Svalandi berjasorbet er tilvalinn eftirréttur á heitum degi. Hressandi jógúrtfrappó. Amerísk bláberjakaka með rjóma. E E E E N O RD IC PH O TO S/ G ET TY RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 www.tapas.is SPÁNN ER HANDAN VIÐ HORNIÐ LÁTTU ÞAÐ EFTIR ÞÉR - NJÓTTU LÍFSINS Upplifið að okkar hætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.