Fréttablaðið - 17.07.2010, Page 40

Fréttablaðið - 17.07.2010, Page 40
6 matur D 2 bollar frosin bláber 2 bollar frosin hindber ½ bolli vatn Setjið í blandara og hrærið þar til mjúkt. Frystið í 4 tíma, berið fram í kúlum. BERJASORBET BLÁBERJAKAKA Botninn: 1½ bolli hveiti ½ bolli sykur 90 g smjör 1 eggjarauða 2 matskeiðar kalt vatn Fylling: 500 g bláber ½ dl sykur 1 msk. maizenamjöl Hráefninu í botninn er blandað saman í skál og hnoðað vel. Vatn- inu bætt smám saman út í. Látið deigið bíða klukkustund áður en því er þjappað í form. Þjappið upp með brúnunum og geymið smávegis til að leggja ofan á berin. Berjunum, sykrinum og maizenamjölinu blandað saman og hellt í botninn í form- inu. Bakað í 15 mínút- ur, við 180 gráður. Ef kakan dökknar hratt má setja álpappír yfir síðustu mínúturnar. ILMANDI BLÁBERJAKAKA 4 epli ¼ bolli saxaðar valhnetur ¼ bolli brie ostur 2 msk. bráðið smjör 4 tsk. hunang Holið eplin. Hrærið saman brie, smjöri, hunangi og hnet- um. Fyllið eplin og grillið þar til fyllingin bráðnar. BÖKUÐ EPLI MEÐ BRIE 3 msk. sykur leystar upp í ¼ bolla af heitu vatni og kælt 1 tsk. vanilludropar 3 msk. rjómi 1 bolli frosin vanillujógúrt 3 msk. neskaffi 5 fersk mintu- lauf, kramin Hrært í blandara þar til mjúkt. JÓGÚRTFRAPPÓ MEÐ MINTU Ítalskt berjasorbet eða amer-ísk bláberjabaka renna ljúflega niður á sumarkvöldum og fyllt epli upp á danskan máta krauma ilmandi á grillinu meðan aðalrétt- urinn er snæddur. Ískaldur kaffi- hristingur minnir á suðlægar slóð- ir sé hans neytt í hengirúmi. - rat Á eftir AÐALRÉTTI Eftirréttir eru ekki síður mikilvægir en aðalrétturinn og gaman að leita til annarra landa eftir hugmyndum. Fyllt epli upp á danskan máta. Svalandi berjasorbet er tilvalinn eftirréttur á heitum degi. Hressandi jógúrtfrappó. Amerísk bláberjakaka með rjóma. E E E E N O RD IC PH O TO S/ G ET TY RESTAURANT- BAR Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 www.tapas.is SPÁNN ER HANDAN VIÐ HORNIÐ LÁTTU ÞAÐ EFTIR ÞÉR - NJÓTTU LÍFSINS Upplifið að okkar hætti

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.