Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 14. ágúst 2010 11 SAMGÖNGUMÁL Óheimilt verður að skrá ökutæki hér á landi sem eru skráð sem tjónaökutæki erlendis, frá og með áramótum. Samgönguráðu- neytið hefur beint þeim tilmælum til Umferðar- stofu. Umferðarstofa óskaði eftir umsögn ráðuneyt- isins um málið þar sem borið hefur á því að bíl- eigendur hafi keypt tjónabíla án vitundar um tjón sem þeir hafi orðið fyrir. Reglur um þessi mál eru túlkaðar mun rýmra en víðast er gert í nágranna- löndum okkar. Eigendurnir hafa svo staðið frammi fyrir alvarlegum göllum og skemmdum. Í tilkynningu frá Umferðarstofu kemur fram að um áratugaskeið hafi það viðgengist á Íslandi að flytja inn tjónabíla, aðallega frá Bandaríkjunum. Bílarnir séu í flestum tilfellum óhæfir til endur- skráningar í öðrum löndum. Eftir lágmarksvið- gerðir hér á landi hafi þó gefist kostur á að skrá bílana til aksturs hér. Umferðarstofa óskaði því eftir umsögninni með tilliti til öryggiskrafna og neytendasjónarmiða. Nýjar vinnureglur verða kynntar af Umferðarstofu og munu þær taka gildi 1. janúar 2011. - þeb Tjónabílar fluttir inn án þess að kaupendur viti um skemmdir eða galla: Erlendir tjónabílar bannaðir BÍLAR Ekki má lengur skrá bíla á Íslandi sem hafa verið skráðir tjónabílar erlendis. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN 512 5100 STOD2.IS VERSLANIR VODAFONE VERSLANIR OG ÞJÓNUSTUVER SÍMANS 800 7000 *VILDARÁSKRIFENDUR FÁ ALLT AÐ 30% AFSLÁTT AF Tryggðu þér áskrift og fylgstu með þínu liði í allan vetur VEISLAN ER HAFIN TRYG GÐU ÞÉR ÁSKR IFT Í SÍMA 512 51 00 EÐA Á S TOD2.I S VERÐ FRÁ AÐEINS 140 KR. Á DAG* A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft… NEYTENDUR Heimsmarkaðsverð á byggi hefur tvöfaldast á síðustu mánuðum vegna uppskerubrests í Evrópu, líkt og verð á hveiti. Má því búast við því að verð á bjór muni hækka töluvert í kjölfarið hér á landi. Ólafur Þröstur Ólafsson, eigandi Bruggsmiðjunnar á Árskógssandi, segir að hækkandi heimsmarkaðs- verð muni vissulega hafa áhrif á bjórframleiðslu í landinu en ekki sé mikið svigrúm fyrir framleiðendur hér á landi til frekari verðhækkana. „Nóg er nú samt eftir þessar gífur- legu skattahækkanir undanfarið,“ segir Ólafur. „Ríkið tekur allt sem það getur til sín af arði áfengisfram- leiðslu. Það er á milli 60 og 70 pró- sent af útsöluverði bjórs sem fer til ríkisins.“ Gunnar B. Sigurgeirsson, fram- kvæmdastjóri markaðssviðs hjá Ölgerðinni, segir hækkanirnar vissulega vera áhyggjuefni en Ölgerðin hafi fasta samninga við erlenda birgja. „Þetta mun þó ná hingað fyrr eða síðar,“ segir Gunn- ar. „En það er ómögulegt að segja hversu mikil hækkun verður á útsöluverði.“ Ölgerðin er eini fram- leiðandinn hér á landi sem bruggar bjór að hluta til úr íslensku byggi og segir Gunnar það hjálpa fyrirtæk- inu að sporna við hækkunum ásamt styrkingu krónunnar. - sv Bjórframleiðendur áhyggjufullir vegna hækkandi heimsmarkaðsverðs á byggi: Ekkert svigrúm til bjórhækkana BJÓR Verðhækkun á byggi hækkar fram- leiðslukostnað á bjór.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.