Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 81

Fréttablaðið - 14.08.2010, Blaðsíða 81
LAUGARDAGUR 14. ágúst 2010 49 „Þetta var alveg svakalega gaman og börnin voru mjög forvitin um Ísland,“ segir Hendrikka Waage, skartgripahönnuður og rithöfundur, en hún kynnti nýlega bók sína, Rikka og töfrahringurinn, í bókaverslun Sameinuðu þjóðanna í New York. „Ég hef verið í nánu samstarfi við Sam- einuðu þjóðirnar vegna góðgerðar- samtakanna minna, Kids Parlia ment, eða Alþingi unga fólksins, og sam- tökin buðu mér því að vera með þetta kynningarkvöld í búðinni sinni. Bæði til að kynna bókina og sjálft landið okkar, Ísland,“ segir Hendrikka en þegar Fréttablaðið náði af henni tali var hún stödd á flugvelli í Aþenu á leið til London. „Ég er stanslaust á ferð og flugi um heiminn. Sem er bara frábært.“ Yfir hundrað manns mættu á kynn- inguna þar sem Hendrikka áritaði eintök og las upp úr bókinni. Meðal gesta á upplestrinum voru um 50 börn úr Vanderbilt YMCA-barna- skólanum í New York „Þau voru mjög forvitin um Ísland. Ég byrj- aði á að spyrja hvað þau vissu um landið og þá rétti einn strákurinn upp hönd og sagði: „Já, ég veit það er allt undir ís.“ Ég gat sem betur fer leiðrétt það og sagt þeim aðeins betur frá Íslandi,“ segir Hendrikka glöð í bragði. Að upplestrinum lokn- um fengu öll börnin áritað eintak af bókinni, íslenska fánann og íslenskt vatn. Bókin um Rikku og töfrahringinn er sú fyrsta í sjö bóka seríu en næsta bók kemur út fyrir næstu jól. „Bók númer tvö á að koma út fyrir jólin og fjallar hún um Rikku og töfrahring- inn á Indlandi,“ segir Hendrikka en hún hefur mikið verið á Indlandi starfs síns vegna og fannst kominn tími til að kynna Indland fyrir börn- unum. „Ég stefni á að gefa út tvær bækur á ári í seríunni, eina á vorin og eina á veturna, um hana Rikku og tek þá fyrir eitt land í einu,“ segir Hendrikka að lokum. - áp Kynnir barnabókina um Rikku erlendis HLUSTAÐ AF ATHYGLI Hendrikka Waage kynnti land og þjóð fyrir hundrað manns í bókaverslun Sameinuðu þjóðanna í New York. Leikararnir Charlie Sheen og Hugh Laurie og spjallþátta- stjórnandinn Oprah Winfrey eru meðal þeirra sjónvarpsmanna í Bandaríkjunum sem hæst launin hafa segir í tímaritinu TV Guide. Sheen fær rúmar 150 milljón- ir króna fyrir hvern þátt af Two and a Half Men en mót- leikari hans, Jon Cryer, fær tæpar 70 milljónir. Dan Castellaneta og Julie Kavner, sem tala fyrir Hómer og Marge í Simp- sons-þáttunum, koma þar á eftir með um 50 millj- ónir hvort fyrir þáttinn. Bretinn Hugh Laurie fær sömuleiðis um 50 milljón- ir fyrir hvern þátt af House. 150 milljónir fyrir þáttinn CHARLIE SHEEN Fær um 150 milljónir fyrir hvern þátt af Two and a Half Men og ætti því að eiga fyrir salti í grautinn. Leikarinn Kelsey Grammer hefur undanfarið sést með unga dömu upp arminn en Grammer skildi í sumar við eiginkonu sína, Camille Donatacci, eftir þrettán ára hjónaband. Nýja kærasta Grammer er 26 ára flugfreyja en leikarinn er 55 ára og því heil 29 ár sem skilur parið að. Nú hefur slúðurpressan vestanhafs farið á flug og margar fréttir herma að stúlkan sé ólétt og Grammer sé pabbinn. Yngdi upp um 29 ár KOMIN MEÐ NÝJA Grammer er byrjaður með 26 ára gamalli flugfreyju. NORIDCPHOTOS/GETTY K ... OG VELUR SVO TIL VIÐBÓTAR TVÆR AF EFTIR- FARANDI SÝNINGUM: V ÁskriftarkortÁskriftarkort Áskriftarkort GÓÐ SKEMMTUN Í ALLAN VETUR Á FRÁBÆRU VERÐI! FJÓRAR LEIKSÝNINGAR Á AÐEINS 9.900 kr. Í áskriftarkortinu eru tvær af uppsetningum LA og svo velur þú tvær af öðrum leiksýningum vetrarins! UNGT FÓLK TRYGGIR SÉR ÖRUGGT SÆTI Á FJÓRAR LEIKSÝNINGAR HJÁ LA Á AÐEINS 5.500 kr.* *fyrir 25 ára og yngri. Sala árskorta fer fram í miðasölu LA, í síma 4 600 200 og á www.leikfelag.is SALA ÁSKRIFTARKORTA HEFST Í DAG! WWW.LEIKFELAG.IS NÝTT LEIKÁR HAFIÐ 2010-2011 ÁSKRIFTARKORT LEIKFÉLAGSINS LEIKÁR 2010-2011 MEÐ ÁSKRIFTARKORTI FÆRÐ ÞÚ ÖRUGGT SÆTI Á:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.