Fréttablaðið - 10.09.2010, Page 1

Fréttablaðið - 10.09.2010, Page 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Föstudagur skoðun 18 10. september 2010 FÖSTUDAGUR 1 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 4ra rétta Góð tækifærisgjöf! Kryddlegin bleikjameð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuHumarsúparjómalöguð, með Madeira og grilluðum humarhölum Fiskur dagsinsþað ferskasta hverju sinni; útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar *** eða / Or *** Lambatvennameð steinseljurótarmauki, aspas, rófu, soðkartöflu og basil-myntu gljáa Kókoshnetu Tapiocameð steiktu mangói og lychee so b t tilboðsseðill Matardagar 2010 verða haldnir í Smáralindinni 23. til 26. september. Meðal fjölmargra skemmtilegra liða á sýningunni er Súpukeppni Knorr. Þar hafa keppend- ur 60 mínútur í eldhúsi til að laga fjóra lítra af súpu, einn sýningardisk og súpu til að gefa 25 gestum Smáralindar að smakka. www.freisting.is 400 g smokkfiskur2 stk. vorlaukur2 stk. jalapenó2 msk. hvít sesamfræ2 stk. hvítlauksrifOlía til steikingar og djúpsteikingarSalt Tempúradeig100 g hveiti SMOKKFISKUR TEMPÚRA MEÐ VORLAUK OG HVÍTLAUK Forréttur fyrir 4 M atreiðslumeistarinn Hrefna Rósa Sætran fær aldrei leið á því að elda þrátt fyrir að gera varla annað. Hún rekur eigin veitingastað, er með eigin mat-reiðsluþátt á Skjá einum, kepp-ir fyrir Íslands hönd í íslenska kokkalandsliðinu og var að enda við að gefa út nýja matreiðslubók. Mörgum þætti nóg um en Hrefna Rósa eldar ekki síður heima, er dugleg að bjóða í mat auk þess að vera með kveikt á BBC Lifestyldaginn út i Hrefna Rósa Sætran eldar ekki aðeins í vinnunni heldur leikur einnig af fingrum fram á heimavelli. Hrefna Rósa segir marga smeyka við að djúpsteikja heima hjá sér en að það sé þó ekki mikið mál. Hér er hún með djúpsteiktan smokkfisk sem er einn af hennar uppáhaldsréttum. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Fær ekki nóg af því að elda föstudagur FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 10. september 2010 LEIKUR SKRÝTNU STELPUNA 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Föstudagur veðrið í dag 10. september 2010 212. tölublað 10. árgangur Uppskerutíð í mýrinni Gestum Norræna hússins verður boðið að smakka á uppskerunni og taka þátt í sultukeppni allt 4 Góðir gestir Magnús Þór Gylfason með erlenda rappara á nýrri plötu. fólk 42 Möguleikhúsið 20 ára Er með átta sýningar á afmælisdagskránni. tímamót 26 Fréttablaðið er með 201% meiri lestur en Morgunblaðið. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 74,9% 24,9% Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18–49 ára. Könnun Capacent í maí til júlí 2010. Treysta ekki Erlendi KR-ingar vilja ekki að Erlendur Eiríksson dæmi leik ÍBV og KR. sport 38 DÁLÍTIL RIGNING verður víða um land og frekar hægur vindur. Hiti verður á bilinu 10 til 17 stig, svalast með austurströndinni. VEÐUR 4 13 13 14 12 12 NÍÐST Á NÝNEMUM Eldri nemendur Kvennaskólans í Reykjavík létu nýnema bugta sig og beygja þegar busavígsla skólans fór fram í gær. Það er gömul hefð í ýmsum framhaldsskólum að eldri nemendur láti nýnemana finna til tevatnsins í upphafi skólaárs. FRÉTTABLAÐIÐ/STTEFÁN TRYGGINGAR Upp hefur komist um 39 svindlara á síðustu tveimur mánuðum fyrir tilstilli tilkynn- ingahnapps um bótasvik á heima- síðu Tryggingastofnunar (TR). Hnappnum var komið fyrir á síð- unni fyrir ári síðan en frá 1. júlí í ár hafa 63 ábendingar um bóta- svik borist. Af þeim reyndust 39 mál réttmæt og voru send til frekari skoðunar eða aðgerða. Ásta Arnardóttir, deildarstjóri kynningarmála hjá TR, segir flestar ábendingar varða sam- búð fólks sem ekki er skráð. Ferli stofnunarinnar gangi þá svo fyrir sig að þegar rökstuddur grunur liggur fyrir um brot á lögheim- ilislögum er haft samband við þjóðskrá sem lætur kanna málið frekar og krefur einstaklinga skýringa. Skúli Guðmundsson, skrifstofu- stjóri þjóðskrár, segir að ekki sé hægt að skylda fólk til að skrá sig í sambúð, þó svo tveir ein- staklingar búi saman. En njóti einstaklingar bóta sem þeim ber ekki réttur til og hafi ekki veitt þjóðskrá fullnægjandi skýring- ar, er lögreglu falið að rannsaka málið. Lögregla hefur þegar farið í heimsóknir til þess að staðreyna búsetu fólks eftir ábendingar sem bárust í gegnum hnappinn. Í flestum tilvikum hefur grunur- inn verið á rökum reistur og lög- heimili viðkomandi er þá leiðrétt. Bótagreiðslur eru þá einnig leið- réttar í kjölfarið. Stefán Eiríksson, lögreglu- stjóri á höfuðborgarsvæðinu, segir lögreglunni bera skylda til að aðstoða Þjóðskrá og TR þegar óskað er eftir því. Í tilvikum sem þessum mætir lögregla á staðinn þar sem fólkið býr og ræðir við það. Upplýsingum er svo komið til þjóðskrár. Hins vegar ef um grunsemdir um bótasvik er að ræða er málið rannsakað sem sakamál. „Þetta eru tvö aðskilin atriði. Annars vegar aðstoð við Trygg- ingastofnun og þjóðskrá til að staðfesta hvort viðkomandi búi á tilteknum stað eða ekki. Það er ekki rannsakað sem sakamál,“ segir Stefán. „Hins vegar þegar um er að ræða grunsemdir um bótasvik, þá fer málið í hefðbund- inn farveg sem rannsókn á saka- máli hjá lögreglu.“ Þeir aðilar sem hafa ranglega sagt til um búsetu sína hjá þjóð- skrá eru ekki sektaðir, sé málið ekki rannsakað sem sakamál hjá lögreglu. - sv Svikahnappur kemur upp um 39 svindlara Tilkynningahnappur um bótasvik á heimasíðu Tryggingastofnunar skilaði á sjöunda tug ábendinga á tveimur mánuðum. Tilkynningar eru oftast nær á rökum reistar. Inngrip lögreglu í málunum hefur átt sér stað í kjölfarið. ÁSTRALÍA Sirkusatriði þar sem maður kyngir og selur upp lif- andi fiski hefur verið bannað í Ástralíu þar sem yfirvöld þar í landi telja illa farið með dýrið. Atriðið er eitt af mörgum sem sýnt er í Moskvusirkusnum sem hefur verið á ferðalagi um Ástr- alíu. Yfirvöld ákváðu að skoða málið vegna fjölda kvartana sem bárust frá áhorfendum. Dýraverndunarsamtök í Ástral- íu fögnuðu banninu. - kh Sirkusatriði bannað í Ástralíu: Má ekki kyngja lifandi fiskum

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.