Fréttablaðið - 10.09.2010, Síða 24

Fréttablaðið - 10.09.2010, Síða 24
 10. september 2010 2 Í sínu fínasta Tískuvikan í New York er að hefjast. Stjörn- urnar hrannast til borgarinnar af því tilefni og þegar hefur sést til Victoriu Beckham sem lætur sig sjaldan vanta á viðburði sem þessa. Tilda Swinton minnti helst á gríska gyðju í bláu þegar hún mætti til sýningar á kvik- myndinni Venus noir. Bandaríska leik- konan Rebecca Hall mætti á myndina The Town í þessum bláa silki- kjól. Ítalska leikkonan, Isabella Ragnosi var konung- leg þegar hún mætti á sýningu á The Black Swan. Fyrirsætan Naomi Campbell mætti á sýningu Miral og lét ljós sitt skína að venju. Natalie Portman var fögur í rauðu þegar hún mætti á myndina The Black Swan sem hún leikur í ásamt Vincent Cassel. Freyjur í Feneyjum Sextugasta og sjöunda kvikmyndahátíðin í Feneyjum hófst 1. sept- ember síðastliðinn og stendur fram á laugardag. Hátíðin er elsta kvikmyndahátíð heims og ein sú virtasta. 24 kvikmyndir keppa í ár um aðalverðlaun hátíðarinnar sem er Gullna ljónið. Eins og hefðin er á öðrum viðlíka hátíðum mættu alþjóðlegar stjörnur í sínu fínasta pússi á rauða dregilinn.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.