Fréttablaðið - 10.09.2010, Side 41
FÖSTUDAGUR 10. september 2010
Bílapartasala
Höfum opnað varahlutasölu með
notaða varahluti í nýlega bíla www.
netpartar.is
VW, Skoda, Audi,
varahlutir og viðgerðir
S: 534 1045
Varahlutir í VW, Skoda og Audi bíla.
Kaupum bíla til niðurrifs. Sérhæfum
okkur einnig í viðgerðum á sömu teg-
undum. Bílabúið, Suðurhella 10, Hfj.
Óska eftir dísel-vél í fiat ducato árg.
1990‘. uppl. í síma 893 2325 Gunnar.
Bílhlutir, Kaplahrauni 14,
S. 555 4940.
Sérhæfum okkur í Volkswagen, Skoda
og Daihatsu. Eigum einnig varahluti
í fleiri tegundir bíla. Kaupum bíla til
niðurrifs.
Erum að byrja að rífa Pajero árg. ‚99
2.5 diesel, Skoda Octaviu árg. ‚99 &
‚07 diesel, VW Bora árg. ‚00 & ‚04,
Terrano árg. ‚98, Kia Carnival árg. ‚00,
Corolla árg‘. 99. Polo árg. Freelander
árg.‘99. Benz, margar gerðir. ‚07. Opið
virka daga 9-18. Laugaradaga 11-15.
Partahúsið S. 555 6666.
Partahúsið - S. 555 6666
VW Bora, Golf, Passat, Caddy, Audi
A4. Hyundai Getz H1, Starex, Santa
Fe, I30. Honda Jazz, CRV. Toyota
Avensis, Yaris. M.Benz margar gerð-
ir. Fiat Punto. Suzuki Swift. Chevrolet
Lacette. MMC Galant, Pajero. Citroen
Berlingo. Daihatsu Terios. Peugot 206.
Man 26530 árg.‘05. Musso og margt
fleira. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 555
6666 & 898 8835. Hvaleyrarbraut 20
Hafnarfirði.
ÞJÓNUSTA
Pípulagnir
Pípulagnir
Faglærðir píparar geta bætt við sig
verkefnum í bæði viðhaldi og nýlögn-
um. Vönduð vinnubrögð. Upplýsingar í
síma 663 5315.
Hreingerningar
A-Ö Þrif & Hreinlæti
Sími 662 0 662
Hreingerningar, Flutningsþrif,
Gólfbónun, Teppahreinsun og
Húsgagnahreinsun.
Garðyrkja
Tökum að okkur allt sem viðkemur
garðinum, auk allrar almennrar smíða-
vinnu - lögg. húsasmíðameistari. Vanir
menn, snör handtök. Sælugarðar s.
824 1238.
Smávélaviðgerðir, viðgerðir á utan-
borðsmótorum: Garðsláttuvélar, sláttu-
orf, sláttutraktorar, jarðvegsþjöppur,
dælur, kerrusmíði, Gokart þjónusta,
keðjusagir, rafstöðvar, einnig úrval af
notuðum sláttuvélum. Vélverk JS S. 554
0661. www.velaverkjs.is
TRJÁKLIPPINGAR
Klippi, felli og snyrti tré og runna. Alm
garðavinna. Ágúst Haukur garðyrkju-
fræðingur s 848 9600
Garðaumsjón: Vanti þig slátt eða aðra
þjónustu í garðinum er ég tilbúinn
uppl: 698 1215 Halldór Garðyrkjum.
Trjáklippingar
Trjáfellingar. Snyrting á trjám og runn-
um og öll almenn garðavinna. Eiríkur
Sæland garðyrkjufræðingur s. 848
1723.
Er öspin til ama ?
Fellum og fjarlægum tré. Vönduð
vinnubrögð. Uppl. í s. 773 0317.
Bókhald
Bókhald, VSK, laun, skattskýrslur og
stofnun fyrirtækja. Fagleg vinnubrögð á
sanngjörnu verði. Bókhald og þjónusta
ehf. Sími 511 2930.
Málarar
Getum bætt við okkur inni- og útiverk-
efnum. Vönduð vinnubrögð og góð
umgengni. Tilboð eða tímavinna. Lítið
Mál ehf. S. 896 5758.
Búslóðaflutningar
Ert þú að flytja? Búslóðafl., fyrirtækjafl.,
píanófl. o.fl. Extra stór bíll. Flutningaþj.
Mikaels. S. 894 4560 www.flytja.is
Húsaviðhald
Húsaviðgerðir
Múrarar, málarar og smiðir með mikla
reynslu í viðhaldi fasteigna geta bætt
við sig verkum. Allt viðhald fasteigna.
Viðhaldsverk ehf S. 699 0712 & 618
7712 verk@vidhaldsverk.is
892 1565 - Húseignaþjónustan
- Lekaþéttingar - þakviðg. - múrv-
iðg. - húsakl. - öll málningarvinna
- háþrýstiþv. - þakþéttiefni (500%
teygjanl.)
Smiður getur bætt við sig verkefnum,
utan sem innanhúss. Áratugareynsla.
S. 867 7753.
Húsasmiðir með öll réttindi, öllu vanir
svo sem þök, útveggjaklæðningar, inn-
réttingar, milliveggir, gólfefni. S. 694
1385.
Tek að mér allt alm. viðhald húsa, s.s.
málun, múrun, flísa- & parketlagnir
og trésmíði, nýsmíði á gluggum og
ísetningu. Föst tilboð eða tímavinna.
S. 616 1569.
Viðhald - gluggar - hurðir - veggir
-gólf. Gerum tilboð. Smíðalausnir.
S. 899 3011.
Tölvur
Tölvuviðgerðir, gagnabjörgun. Kem
á staðinn. Gott verð. S. 699 6735
Baldvin.
Tölvuviðgerðir, vírushreinsun, gagna-
björgun. 18 ára reynsla, fínt verð, afsl. f.
félaga ÖBÍ & FEB. Stefán S. 821 6839.
Nudd
Eðalnudd! Veldu það besta! Frábær
tilboðsverð í dag. S. 659 6019.
Gott nudd - good massage. S. 857
4850 & 844 0329.
Mjög gott nudd. Upplýsingar í síma
857 5542.
Whole body massage. S. 849 5247
Skemmtanir
18 Gullkorn með Örvari Kristjánsyni er
komin í verslanir Útgáfudansleikur sal
ferðafélagsins Mörkinni 6, laugardags-
kvöld hefst kl 21.20. www.egtonar.is
Sími 824 7610 & 660 1648.
Spádómar
Spásími 908 6060
Tarot, miðlun, trúnaður. Er byrj-
uð á fullu aftur.
Opið frá 12-23 S. 894 9228
Steinunn visa/euro
Rafvirkjun
Önnur þjónusta
Skemmtisiglingar í
ANDREUNNI
Uppákomur, árshátíðir, sjóstöng, funda-
aðstaða o.fl. Uppl. hvalalif@hvalalif.is /
897-8433.
KEYPT
& SELT
Óskast keypt
KAUPUM GULL -
JÓN & ÓSKAR
Kaupum gull til að smíða úr.
Spörum gjaldeyri. Heiðarleg
viðskipti. Aðeins í verslun okkar
Laugavegi 61.
Jón og Óskar - jonogoskar.is
s. 552-4910.
Kaupi gull !
Ég, Magnús Steinþórsson
gullsmíðameistari, kaupi gull,
gull peninga og gull skartgripi.
Kaupi allt gull, nýlegt, gamalt
og illa farið. Leitið til fagmanns
og fáið góð ráð.
Upplýsingar á demantar.is
í s. 699 8000 eða komið í
Pósthússtræti 13
( við Austurvöll ),
Verið velkomin
Óska eftir að kaupa eldavél. Upplýsingar
í síma 863 8892.
Verslun
Þjónusta
COROLLA 1.6 VVTi
Nýskráður 5/2005, ekinn 69 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
Verð kr. 1.790.000
206 XR PRÉSENCE
Nýskráður 6/2007, ekinn 39 þ.km,
bensín, 5 gírar.
Verð kr. 1.690.000
Tilboð dagsins 999.000
TOYOTA
ASTRA ENJO 1.8i
Nýskráður 2007, ekinn 39 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
Verð kr. 2.090.000
OPEL
JAZZ LS 1.4i
Nýskráður 2007, ekinn 30 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
Verð kr. 1.880.000
HONDA
CR-V ADVANCE
Nýskráður 12/2002, ekinn 112 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
Verð kr. 1.250.000
HONDA
ACCORD SPECIAL EDITION
Nýskráður 5/2008, ekinn 15 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
Verð kr. 2.990.000
HONDA
C3 SX 1.4i
Nýskráður 4/2006, ekinn 35 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
Verð kr. 1.550.000
CITROEN
ESCALADE 4 DR 4WD
Nýskráður 2002, ekinn 142 þ.km,
bensín, sjálfskiptur.
Verð kr. 3.390.000
Tilboðsverð kr. 2.590.000
CADILLAC
PEUGEOT
Bílakjarnanum Eirhöfða 11
Sími 551 7171 notadir.bernhard.is
Vegna mikillar sölu vantar
okkur notaða bíla á skrá
Opið laugardaga
milli kl. 11:00 og 16:00