Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.10.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 14.10.2010, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Fimmtudagur skoðun 24 14. október 2010 FIMMTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Katrín Ósk Guðlaugsdóttir á hlýja prjónapeysu fyrir veturinn og segir illa fléttað hár í tísku.Fléttað hár og hlý peysaM ér finnst allir þurfa að eiga hlýja prjónapeysu fyrir veturinn. Tengda-mamma prjónaði þessa handa mér. Leðurbeltið átti mamma þegar hún var aðalpæjan á tvítugsaldri og nú ætla ég að reyna að vera svolítil pæja með það,“ segir Katrín Ósk Guðlaugsdóttir, þegar Fréttablaðið vill fá að vita hverju hún klæðist. 4 Köflótt efni og föt með tweed-áferð hafa enn eina ferðina ratað á teikniborð hönnuða en mikið er um köflótt efni, tígla og tweed í fötum og fylgihlutum í vetur. F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með VETRARDEKK FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 2010 KYNNING Fimmtudagur 14. október 2010 • Kynning Baðherbergið 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Vetrardekk Baðherbergið veðrið í dag 14. október 2010 241. tölublað 10. árgangur Aukin umhverfisvitund Gróðursetningarhátíð verður haldin í leikskólanum Nóaborg í dag. tímamót 34 VIÐ ERUM Á KLETTHÁLSI 11 NÚ LÁTUM VIÐ HJÓLIN SNÚAST! Dæmi um ÓTRÚLEGA GOTT VERÐ á okkar bílum Ford EXPLORER 4.0 Ek. 64 þús. Nýskr. 05/07. Ssk. Verð áður: 3.880 þús. kr. OUTLETVERÐ 2.980 þús. kr. Opið til 21 Kringlukast 20 –50% afsláttur Gert við gömlu fötin Viðskipti saumastofa hafa glæðst enda nýtni ofarlega á blaði hjá mörgum. allt 3 FÓLK Portúgölsku landsliðsmenn- irnir Nani og Raul Meireles heils- uðu upp á starfsfólk Tapasbarsins eftir landsleik Íslands og Portú- gals á þriðjudagskvöldið. „Við erum tveir Portúgalar sem eigum staðinn, ég og Nuno, svo þetta var auðvitað mjög gaman fyrir okkur. Þetta var nú alls ekkert partí, þetta var bara starfsfólkið og nokkrir gestir sem fengu að sitja áfram og spjalla við þá,“ segir Bento Guerreiro, vert á Tapas- barnum. Nani og Meireles færðu veit- ingamönnunum Real Madrid- treyju sem árituð var af Ronaldo, Pepe og Ricardo Carvalho. - hdm / sjá síðu 58 Góðir gestir á Tapasbarnum: Fengu áritaða treyju Ronaldos STOLTIR PORTÚGALAR Bento og Nuno með Real Madrid-treyjuna sem portú- galskir leikmenn liðsins höfðu áritað. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI GENGIÐ TIL FRIÐAR Um fimm hundruð börn tóku þátt í friðargöngu leikskólabarna sem fram fór í gær, en börnin gengu fylktu liði frá Hallgrímskirkju niður að Ingólfstorgi þar sem þau sungu lög og mynduðu stórt friðarmerki. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA BJART EYSTRA Í dag verða suð- vestan 8-13 m/s og rigning SV- og V-lands, annars hægari vindur og bjart fyrri partinn. Hiti 7-12 stig. VEÐUR 4 9 7 10 10 8 VIÐSKIPTI Innlendir og erlendir fjárfestar hafa áhuga á að kaupa fasteignir sem bankarnir tóku yfir í kringum hrunið og dótturfélög þeirra stýra. Á meðal þess sem er í skoðun er að fjármálafyrirtæki stofni sjóði sem kaupi eignirn- ar. Fjárfestarnir kaupi hlut í sjóðunum. „Það er klárt að í heimi þar sem fjárfestingarkostir eru mjög takmarkaðir eru fasteignaverk- efni áhugaverður möguleiki. Við erum með nokkur slík verkefni í gangi,“ segir Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auðar Capital. Dótturfélög bankanna, sem haldið hafa utan um fasteignir sem áður voru í eigu fasteignafélaga og fjárfesta, hafa stokkað þau upp og endurfjármagnað. Bæði er um atvinnuhúsnæði og íbúðir að ræða. Eftir því sem næst verður komist hafa félögin öll búið til eða eru með í mótun pakka með skyld- um eignum sem hægt er að selja í einu lagi. Helgi S. Gunnarsson, fram- kvæmdastjóri Regins, dótturfélags Landsbankans, segir líklegt að fjárfestar muni í fyrstu kaupa atvinnuhúsnæði sem þegar hafi verið fjárhagslega endurskipu- lagt. Síðan komi íbúðir á markað. „Það eru teikn á lofti að íbúðafélög að skandinavískri fyrirmynd sem kaupa fasteignir og leigja þær áfram sé í mótun,“ segir hann. Reginn bauð Smáralind til sölu á vordögum en hafnaði báðum tilboðum fyrir þremur vikum. Helgi segir söluferlið hafa kennt mönnum að markaðurinn sé ekki tilbúinn fyrir svo stórar eign- ir. Mikilvægt sé að útbúa eigna- safn af hæfilegri stærð. Eigna- safn sem Reginn mun setja í söluferli á næstunni er dæmigert fyrir þær fasteignir sem fjárfest- ar eru taldir hafa augastað á. Það er atvinnuhúsnæði í útleigu. Verð- mæti nemur 1,5 milljörðum króna, sem þýðir að fjárfestar þurfi að eiga þrjú hundruð milljónir króna í eigin fé. - jab Hafa áhuga á fast- eignum bankanna Fyrirhugað er að setja á laggirnar sjóði sem muni kaupa fasteignir sem bank- arnir hafa tekið yfir. Innlendir sem erlendir fjárfestar hafa sýnt áhuga á að kaupa í sjóðunum. Heppilegast að selja lítil fasteignasöfn, segir forstjóri Regins. Þreyttur hjá KR Björgólfur Takefusa þurfti að komast í nýtt umhverfi og fór í Víking. Sport 52 Það eru teikn á lofti að íbúðafélög að skandinavískri fyrirmynd sem kaupa fasteignir og leigja þær áfram sé í mótun. HELGI S. GUNNARSSON, FRAMKVÆMDASTJÓRI REGINS. STJÓRNMÁL Hart var tekist á um skuldir heimilanna á samráðs- fundi með fulltrúum fjármála- fyrirtækja og almennings í gær- kvöldi. Allir voru þó sammála um að finna lausnir á vandanum, segir Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Hún segir vandann meiri en svo að bráðaúrræði dugi. „Vand- inn er mjög mikill hjá heilli kyn- slóð, sem væri dæmd til að vera með mjög þunga greiðslubyrði í mjög langan tíma ef við tökum ekki á þessum málum.“ - bj / sjá síðu 4 Hvessti á samráðsfundinum: Sammála um að finna lausn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.