Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 10
 14. október 2010 FIMMTUDAGUR Kaffitími er alþjóðlegt fyrirbæri sem fólk í hverskonar verslun, þjónustu og iðnaði nýtir sér til að taka stutta hvíld frá störfum og hlaða rafhlöðurnar. Talið er að allt frá 1951 hafi kaffitími verið skráður í kjarasamninga. Kaffitíminn er í dag nánast heilög stund, líka utan vinnutíma. Angan af kaffi kemur bragðlauk- unum af stað og ilmurinn segir til um ríkt bragðið af BKI kaffi. Helltu upp á gott BKI kaffi. BKI Classic Njóttu lausnar frá amstri hversdagsins með góðu BKI kaffi. Finndu hvernig þú hressist með rjúkandi bolla af BKI kaffi. Nýttu tækifærið. Gefðu þér smá hvíld. Fáðu þér BKI kaffi. Njóttu kaffiilmsins, hitans og bragðsins og taktu svo daginn með trompi. Það er kominn tími fyrir BKI kaffi. Taktu þér kaffitíma núna Fangaðu kaffitímann með BKI kaffi Það er kaffitími núna Kauptu BKI fyrir kaffitímann Sérvaldar baunir frá þekktustu kaffisvæðum heimsins tryggja hið mjúka bragð, lokkandi ilminn og fersklegt eftirbragðið. BKI Extra Snöggristað við háan hita. Þannig næst fram ríkara kaffibragð við fyrsta sopa en léttur og mjúkur keimur fylgir á eftir. Kíktu á bki.is Kauptu gott kaff i í dag á góðu verði Einnig til 250 gr á ennþá betra ver ði á meðan birgðir endast FRAKKLAND Ný og harðari innflytj- endalöggjöf var samþykkt af neðri deild franska þingsins á þriðjudag, en í því felast mörg umdeild ákvæði sem gera stjórnvöldum meðal ann- ars kleift að reka Rómafólk, eða sígauna, úr landi. Meðal annars kveða lögin á um að hægt verði að vísa íbúum annarra ríkja Evrópu- sambandsins (ESB) úr landinu ef þeir gerast uppvísir að lögbrotum, en það hefur fallið í grýttan jarð- veg í Brussel. Framkvæmdastjórn ESB gaf Frakklandi frest til 15. okt- óber til að hlýta tilskipun frá árinu 2004 þar sem segir að allir borgarar sambandsins megi ferðast óáreittir milli landa þess. Þá hefur frumvarpið þótt halla verulega á Rómafólk þar sem brott- rekstur liggur við þjófnaði, betli og landtöku. Talið er að forsetinn Nicolas Sar- kozy mæli fyrir þessari löggjöf til að höfða til hægrimanna, en vin- sældir hans hafa dalað verulega undanfarið. Eric Besson innflytjendaráðherra hefur blásið á gagnrýnisraddir og segist viss um að löggjöfin marki fyrsta skrefið í smíð nýrrar inn- flytjendastefnu í Evrópu. - þj Umdeild innflytjendalöggjöf samþykkt í neðri deild franska þingsins: Ný lög leyfa burtrekstur Rómafólks REKIN BURT Rómafólk í tjaldbúðum í Frakklandi. NORDICPHOTOS/AFP ORKUMÁL „Ef ég væri ríkissaksókn- arinn í þessu landi myndi ég hefja sakamálarannsókn á þessu máli,“ sagði Eva Joly, fyrrverandi ráð- gjafi embættis sérstaks saksókn- ara vegna bankahrunsins, um kaup Magma Energy á HS Orku. Þetta sagði Joly á fundi með Björk Guðmundsdóttur í Norræna húsinu í gær. Þar tók Joly undir áskorun Bjarkar og annarra til stjórnvalda um að stöðva kaup Magma Energy á HS Orku og láta fara fram þjóð- aratkvæðagreiðslu um orkuauð- lindir landsins. Spurð hvers vegna hún vildi að sakamálarannsókn yrði hafin sagði Joly samninginn mjög slæman, og rannsaka ætti hvers vegna hann hefði verið gerð- ur. Hún benti á að óheimilt væri að greiða fyrir kaup á fyrirtæki með fé frá fyrirtækinu sem verið væri að kaupa, en fullyrti þó ekki að það hefði átt sér stað í þessu til- viki. Það og annað ætti að rannsaka ítarlega. „Það eru nægar ástæður til að hefja slíka rannsókn,“ sagði Joly. Hún fullyrti að einkavæðing á auð- lindum landsins myndi skila sér í vasa hluthafa Magma Energy, sem sumir væru óþekkt félög með aðset- ur í þekktum skattaskjólum. Björk Guðmundsdóttir fagnaði stuðningi Joly við málstaðinn. Hún sagði mikilvægt fyrir forsvarsmenn hópsins að fá alþjóðlegan sérfræð- ing á borð við Joly til liðs við sig. Tæplega 19.400 höfðu í gær skrif- að undir áskorun hópsins á vefnum orkuaudlindir.is. - bj Eva Joly tekur undir kröfur um að komið verði í veg fyrir kaup Magma á HS Orku: Ætti að rannsaka sem sakamál SKULDIR Eva Joly sýndi fréttamönnum skuldir ríkis og einkaaðila á Íslandi samanbor- ið við önnur lönd OECD. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.