Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 14. október 2010 3 „Þetta eru föt sem ég flyt sjálf inn frá London, París og Amster- dam. Ekki frá neinum ákveðnum merkjum, heldur raða ég saman minni eigin línu frá mismund- andi aðilum,“ segir Erna. „Mér finnst það miklu meira spenn- andi heldur en að fylgja línum frá ákveðnum merkjum. Þetta eru föt fyrir konur á öllum aldri og stíllinn er mjög breiður.“ Erna hannar einnig föt og hús- muni og upp úr næstu mánaðamót- um má búast við því að hennar eigin hönnum verði til sölu í Hafnarfirð- inum og í netversluninni. En hvað kom til að hún fór út á þessa braut? „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á tísku og eftir að ég missti vinnuna ákvað ég að láta gamlan draum ræt- ast og fór af stað með verslunina. Ég byrjaði smátt, tók eina sendingu frá London, var með þetta heima og seldi í gegnum Facebook en nú er ég komin með netverslunina og flotta aðstöðu á Reykjavíkurvegi 68 í Hafnarfirði. Þannig að nú get ég látið það eftir mér að hugsa um tísku allan daginn, alla daga.“ Verslunin er opin fjóra daga í viku, en einnig tekur Erna að sér kynningar í heimahúsum og fyrir- tækjum auk þess sem hún tekur á móti hópum í versluninni utan opn- unartíma. Slóðin á netverslunina er www.ernafot.is. - fsb Hugsar um tísku allan daginn Erna Lúðvíksdóttir dó ekki ráðalaus eftir atvinnumissi, opnaði netverslun með tískufatnað og síðan verslun á Reykjavíkurvegi 68. Skærlitir treflar lýsa upp skammdegið. Erna Lúðvíksdóttir lét gamlan draum rætast og opnaði tískuverslun í Hafnarfirði og á Netinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Herðaslár eru ómissandi í vetur. BRJÁLAÐ KRINGLUKAST 30% afsláttur af öllum vörum Frakkar áður 24.900 nú 12.900 st. 10-22 Peysur áður 9.900 nú 4.990 ofl. og ofl. frábær tilboð Nýtt kortatímabil Laugavegi 63 • s: 551 4422 GLÆSILEGIR KJÓLAR OG JAKKAR skoðið sýnishorn á laxdal.is Auglýsingasími
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.