Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 11
20 10 14 . o kt ób er Andaðu léttar! Hugsaðu um lungun þín... Árið 2010 er ár lungna og 14. október er alþjóðlegur dagur öndunarmælinga Öndunarmæling hjálpar til við greiningu lungnasjúkdóma og er hún framkvæmd með fráblástursmæli (spirometer) sem til er á öllum heilsugæslustöðvum. Fráblástursmæling er einföld rannsókn og með henni má til dæmis greina hvort um er að ræða astma eða langvinna lungnateppu. • Reykir þú eða hefur þú reykt? • Ertu með þrálátan hósta? • Ertu með slímuppgang frá lungum? • Ertu með áreynslumæði? Ef spurningarnar hér að ofan eiga við um þig þá ráðleggjum við þér að fara í öndunarmælingu. Boðið verður upp á fría öndunarmælingu í húsakynnum SÍBS, Síðumúla 6, Reykjavík kl. 15:00-17:00 í dag. Hjúkrunarfræðingar og læknar verða á staðnum og veita upplýsingar og ráðgjöf. Þú getur einnig haft samband við heilsugæslustöð, farið til lungnalæknis eða ofnæmislæknis og óskað eftir mati á lungnastarfsemi þinni með öndunarmælingu. Félag íslenskra lungnalækna Fagdeild lungnahjúkrunarfræðinga í Fíh Félag íslenskra ofnæmislækna Félag íslenskra heimilislækna Fagdeild heilsugæsluhjúkrunarfræðinga í Fíh Samtök lungnasjúklinga Astma- og ofnæmisfélagið Loftfélagið og GlaxoSmithKline
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.