Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 34
 14. október 2010 FIMMTUDAGUR4 Katrín er hárgreiðslukona á Hár Expó og því liggur beinast við að spyrja hana út í hárgreiðsl- una líka. „Það verður hálfgerð hattatíska í hári í vetur. Svolít- ið fiftís eða rokkabillý með róm- antísku ívafi. Ég skipti toppnum í þrjá parta, gerði lauslegan snúð úr miðjuhlutanum og svo tvær fléttur beggja megin. Flétturn- ar sneri ég saman og festi niður með spennum,“ útskýrir Katr- ín og segir tæknina einfalda þó útkoman geti virst flókin. Hún segir jafnframt að illa gerðar og tættar fléttur út á hlið í síðu hári muni sjást mikið í vetur. „Í rauninni á ekkert að hugsa of mikið um hvað maður er að gera heldur hafa þetta „loose“. Eins þarf ekki að nota nein efni í fléttuna, annað en hitavörnina í hárið, áður en það er blásið.“ Þessa dagana er Katrín að undirbúa sig fyrir Wella trend vision-keppnina í París í nóv- ember þar sem hún keppir fyrir Íslands hönd en hún sigraði í undankeppninni hér heima. Þar mun tjásulegum fléttum jafnvel bregða fyrir. „Ég keppi í Natural Goddess eða gyðju náttúrunnar. Mér finnst náttúrulegt útlit vera það sem íslenskar konur vilja núna. Þær vilja heilbrigt og náttúrulegt hár og í raun fríska upp á sinn eigin lit. Nú er til dæmis miklu meira um skol en fastan lit og frekar verið að gera þennan íslenska músalit okkar aðeins skemmtilegri, það er alveg hægt.“ heida@frettabladid.is Framhald af forsíðu Dita Von Teese mætti svart- klædd, að venju, á tískusýningu í París, með svartan loðfeld og skartgrip um hálsinn. Burlesque-listamaðurinn, leikkonan og fyrirsætan Dita Von Teese sýndi á sér svart- klæddar hliðar eins og hennar var von og vísa við tískusýningu í París nú í byrjun október. Dita Von Teese er vön að birt- ast á alls kyns listum yfir best klæddu konur heims og er í sér- stöku eftirlæti hönnuða á borð við Christian Dior og Marc Jac- obs. Dita sýndi að það er satt sem menn segja, skinn og stór- ir skartgripir eru á uppleið og í tilfelli Von Teese voru fylgi- hlutirnir og annar búnaður að sjálfsögðu svartur. - jma Kynngimögnuð og svört Lín Design, Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is 15 - 50% afsláttur Lín Design á 6 ára afmæli af öllum vörum fram á laugardag Einnig í vef verslun www.linde sign.is Börnin fá frían sængurfatnað fyrir bangsann Laugavegi 178 - Sími: 551 2070 Sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18. Lau. 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf - www.misty.is Vertu vinur GLÆNÝIR OG ROSAFLOTTIR TEG. MARE - push up fyrir þær minni í B,C,D,DD skálum á kr. 7.680,- og fyrir þær stærri í C,D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 7.680,- buxur í stíl á kr. 2.990,- Augnháralitur og augnbrúnalitur Tana® Cosmetics SÖLUSTAÐIR: APÓTEK OG SNYRTIVÖRUVERSLANIR NÝTT!! Plokkari með ljósi RIKKI G ALLA DAGA FRÁ 17 – 20 TOPPGAUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.