Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 14.10.2010, Blaðsíða 76
56 14. október 2010 FIMMTUDAGUR SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 (7:18) Lati- bær, Stuðboltastelpurnar, Maularinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 Gilmore Girls 11.45 Logi í beinni 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (17:25) 13.45 La Fea Más Bella (252:300) 14.30 La Fea Más Bella (253:300) 15.15 The O.C. 2 (3:24) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Latibær, Maularinn 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (2:21) 18.23 Veður Markaðurinn 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (24:24) 19.45 How I Met Your Mother (21:24) 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:10) Ell- efta þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. Hann snýr nú aftur ferskari en nokkru sinni fyrr til að kenna okkur að elda gómsæta rétti án mikillar fyrir- hafnar og af hjartans lyst. 20.40 NCIS: Los Angeles (9:24) Spennuþættir sem gerast í Los Angeles og fjalla um starfsmenn systurdeildarinnar í höf- uðborginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 21.25 The Closer (15:15) 22.10 The Forgotten (13:17) Spennu- þættir í anda Cold Case með Christian Slater í aðalhlutverki. 23.00 Spaugstofan 23.30 Mér er gamanmál 00.00 Monk (15:16) 00.45 The Mentalist (1:22) 01.30 The Pacific (4:10) 02.20 Irresistible 04.00 Dracula 2: Ascension H 05.30 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Beverly Hills 10.00 The Naked Gun 12.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 14.00 Beverly Hills Cop 16.00 The Naked Gun 18.00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles 20.00 Hot Rod 22.00 Miss Marple - Towards Zero 00.00 Angel-A 02.00 Glastonbury 04.15 Miss Marple - Towards Zero 06.00 Rock Star 19.10 The Doctors 19.55 Entourage (1:12) 20.25 Little Britain 1 (5:8) 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Pretty Little Liars (7:22) Drama- tískir spennuþættir sem byggðir eru á met- sölubókum eftir Söru Shepard. Þættirnir fjalla um fjórar vinkonur sem þurfa að snúa bökum saman til að geta varðveitt skelfilegt leyndarmál. 22.35 Grey‘s Anatomy (3:22) Sjöunda sería þessa vinsæla dramaþáttar sem ger- ist á skurðstofu á Grace-spítalanum í Seatt- le-borg þar sem starfa ungir og bráðefnileg- ir skurðlæknar. 23.20 Medium (4:22) 00.05 Nip.Tuck (3:19) 00.50 Entourage (1:12) 01.20 Little Britain 1 (5:8) 01.50 The Doctors 02.30 Fréttir Stöðvar 2 03.20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 07.00 Flensburg - Kiel Útsending frá leik Flensburg og Kiel í þýska handboltanum. 18.20 The MaGladrey Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 19.15 Inside the PGA Tour 2010 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. Árið sem framundan er skoðað gaum- gæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19.40 Einvígið á Nesinu Sýnt fra ein- víginu á Nesinu þar sem flestir af bestu kylf- ingum landsins í karla og kvennaflokki voru samankomnir. 20.35 Muhammed and Larry 21.30 San Remo 1 Sýnt frá evrópsku mótaröðinni í póker þar sem bestu og fær- ustu spilarar heims mæta til leiks. 22.20 Main Event Sýnt frá World Series of Poker 2010 Main Event þar sem allir sterk- ustu spilarar heims koma saman. 23.10 Gunnar Nelson í Cage Contend- er Einn magnaðasti íþróttamaður Íslendinga, Gunnar Nelson, sýnir listir sínar í Cage Con- tender. 17.45 PL Classic Matches: Man Utd - Liverpool, 1992 18.15 Man. Utd - Liverpool: HD Út- sending frá leik Man. Utd og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 20.00 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvals- deildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 20.30 Diego Simeone Argentinumaður- inn Diego Simeone er hvað frægastur fyrir að hafa fiskað David Beckham að velli a HM 1998 i Frakklandi en þessi magnaði leik- maður verður kynntur nánar i þessum frá- bæra þætti. 20.55 Premier League Review 2010/11 Flottur þáttur um ensku úrvalsdeildina þar sem leikir helgarinnar verða skoðaðir og krufðir til mergjar. 21.50 Ensku mörkin 2010/11 Sýnt frá öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni. Öll mörkin, allir leikirnir og öll helstu tilþrifin krufin til mergjar. 22.20 Arsenal - Blackpool: HD Útsend- ing frá leik Arsenal og Blackpool í ensku úr- valsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (4:12) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.40 Rachael Ray (e) 09.25 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (4:12) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 15.45 Parenthood (2:13) (e) 16.35 Rachael Ray 17.20 Dr. Phil 18.00 America’s Next Top Model (2:13) (e) 18.50 Real Hustle (4:8) Áhugaverður þáttur þar sem þrír svikahrappar leiða sak- laust fólk í gildru og sýna hversu auðvelt það er að plata fólk til að gefa persónuleg- ar upplýsingar. 19.15 Game Tíví (5:14). 19.45 Whose Line is it Anyway (8:20) 20.10 The Office (8:26) Bandarísk gam- ansería um skrautlegt skrifstofulið hjá papp- írssölufyrirtækinu Dunder Mifflin. Það er hrekkjavaka og skrifstofuliðið hræðir sak- laus börn. 20.35 Hæ Gosi (3:6) 21.05 House (8:22) House tekur aftur við sinni gömlu stöðu eftir að hafa feng- ið læknisleyfið sitt aftur og setur saman „draumaliðið“ sitt. 21.55 CSI: Miami (3:24) 22.45 Jay Leno 23.30 Nurse Jackie (2:12) (e) 00.00 United States of Tara (2:12) (e) 00.30 Last Comic Standing (5:14) (e) 01.15 CSI: New York (20:25) (e) 02.00 Lost in Translation (e) 03.45 Pepsi MAX tónlist 15.35 Stríðsárin á Íslandi (4:6) (e) 16.25 Kiljan (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Herbergisfélagar (11:13) (Roommates) 17.50 Herramenn (44:52) (The Mr. Men Show) 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Bombubyrgið (6:26) (Blast Lab) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Martin læknir (6:8) (Doc Mart- in) Breskur gamanmyndaflokkur um lækn- inn Martin Ellingham sem býr og starfar í smábæ á Cornwall-skaga. 20.50 Bræður og systur (75:85) (Broth- ers and Sisters) 21.35 Nýgræðingar (166:169) (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Sporlaust (8:24) (Without a Trace) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. 23.05 Himinblámi (18:24) (Himmel- blå III) (e) 23.55 Kastljós (e) 00.15 Fréttir (e) 00.20 Dagskrárlok > Josh Radnor „Mér finnst ég vera frekar góður gæi en ég hef aldrei notað setninguna: „Sú eina rétta.“ Í hvert skipti sem einhver segir þetta fæ ég hálfgerðan hroll. Mínar hugmyndir um rómantík eru aðeins flóknari.“ Josh Radnor leikur Ted Mosby í gamanþættinum How I Met Your Mother sem er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 19.45. 18.15 Að norðan með Hildu Jönu Gísladóttur Fjölbreyttur þáttur um norð- lenskt mannlíf. 20.00 Hrafnaþing Hörður Arnarson, for- stjóri Landsvirkjunar, um stöðu virkjunar- áætlana. 21.00 Under feldi Frosti og Heimir um Evrópumálin í nýju ljósi. 21.30 Eldum íslenskt Brakandi íslensk- ir bragðlaukar. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 06.00 ESPN America 12.30 European Tour 2010 16.30 Golfing World (e) 17.10 Golfing World (e) 18.00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur. 18.50 European Tour 2010 (e) 22.00 Golfing World (e) 22.50 European Tour - Highlights (e) 23.40 Golfing World (e) 00.30 ESPN America Opið: Virka daga kl. 10-18 · Laugardaga kl. 10-17 · Sunnudaga kl. 13-17 F A B R I K A N Holtagörðum og Kringlunni – www.tekk.is Mark Heiðars Helgusonar í landsleiknum gegn Portúgölum á þriðjudagskvöld var skorað af miklu harðfylgi eins og hans er von og vísa. Hann hífði sig upp yfir varnarmanninn og náði ágætum skalla sem Portúgalarnir áttu í mestu vandræðum með. Tveir þeirra reyndu að bjarga á línu en höfðu ekki erindi sem erfiði því aðstoðardómarinn sá þetta allt saman og flaggaði mark. Aðstoðardómarinn virðist þó hafa verið sá eini sem var sannfærður því sjónvarpsvélunum tókst ekki að festa atvikið á filmu þannig að hægt væri að skera úr um það á óumdeilanleg- an hátt hvort boltinn var inni eður ei. Sjónar- hornin voru nokkur en þar sem engin myndavél var staðsett við línuna sjálfa var ómögulegt að sjá þetta í sjónvarpinu. Enskar sjónvarpsmynda- vélar hefðu átt í litlum vandræðum með að kveða upp sinn úrskurð, eða myndavélarnar sem voru á HM í sumar, enda mun meiri peningur þar til staðar til að raða myndavélum út um allan völl. Engu að síður var þetta ljóður á annars ágætri sjónvarpsútsendingu og sorglegt að geta ekki komist að sannleikanum í endursýningunni. Hefði markið ekki verið dæmt hefðu Íslending- ar líka orðið bálreiðir og margir eflaust heimtað að myndavélar yrðu framvegis látnar skera úr um hvort boltinn fer yfir línuna eða ekki. Sú umræða hefur verið mikil á meðal fótboltaáhugamanna víða um heim en einhver tími mun vafalítið líða þangað til slíkar óánægjuraddir heyrast hér á nýjan leik á landi. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON SÁ UMDEILT MARK ÍSLANDS GEGN PORTÚGAL Myndavélarnar klikkuðu á ögurstundu MISHEPPNUÐ BJÖRGUN Leikmenn Portú- gals reyna að bjarga marki en hafa ekki erindi sem erfiði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.