Fréttablaðið - 14.10.2010, Síða 78
58 14. október 2010 FIMMTUDAGURAIRWAVES
Ég ætla allavega að sjá Mínus á
Gauknum á laugardagskvöldið
en þeir eru að frumflytja nýtt
efni. Í ár er ég spenntari fyrir
að sjá íslensku böndin en þau
erlendu. Agent Fresco, Blood-
group, Ourlives og For a Minor
Reflection eru til dæmis sveitir
sem ég vil ekki missa af.
Hrefna Björk Sverrisdóttir framleiðandi
„Það er verið að kæra mig fyrir að vinna
vinnuna mína,“ segir sjónvarpsmaðurinn
Sverrir Þór Sverrisson – Sveppi.
Sveppi keyrði upp Laugaveginn ásamt
Audda í þætti þeirra síðasta föstudag. Lög-
reglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært
Sveppa fyrir verknaðinn og skýrsla var tekin
af honum í gær. „Vissulega var ég að brjóta
lögin. Ég viðurkenni það,“ segir Sveppi. „Ég
var beðinn um að koma í yfirheyrslu niður á
lögreglustöð og svara til saka. Það var mjög
skemmtilegt – yndisleg stund.“
Sveppi hefur verið kærður fyrir fjögur
brot. Þrjú af þeim eru að aka gegn einstefnu
og eitt að keyra á gangstétt. Samkvæmt upp-
lýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæð-
inu gæti Sveppi átt von á allt að 20.000 króna
sekt ásamt refsipunktum. Sveppi segist vona
að sektin verði krúttleg. „Ég lofaði í skýrslu-
tökunni að gera þetta aldrei aftur. Það er
skjalfest,“ segir hann.
Spurður hvort þetta sé í fyrsta skipti
sem hann kemst í kast við lögin segir
hann svo ekki vera, en bætir við að
langt sé síðan hann var yfirheyrður.
„Síðast þegar ég var yfirheyrður sat
maður á móti mér með ritvél – það er
það langt síðan.“
En ertu búinn að læra þína lexíu?
„Já. Líklega. En þetta er mjög erfið
staða sem ég er í. Annars vegar er
ég að brjóta lögin og hins vegar er
þetta vinna. Maður er alltaf að
lenda í veseni fyrir að reyna að
vera fyndinn.“ - afb
Sveppi kærður
YFIRHEYRÐUR Í GÆR Brotavilji
Sveppa var einbeittur enda setti
hann ekki fyrir sig að hátt í tuttugu
prósent þjóðarinnar yrðu vitni að
glæpnum þegar hann var sýndur í
þætti hans og Audda.
Leita að stúlkum til að bera brjóstin
„Þeir voru mjög hressir og
skemmtilegir,“ segir Bento Guer-
reiro, annar eigenda veitingastað-
arins Tapasbarsins við Vestur-
götu.
Portúgölsku landsliðsmennirn-
ir Nani og Raul Meireles heils-
uðu upp á starfsfólk Tapasbarsins
eftir landsleik Íslands og Portú-
gals á þriðjudagskvöldið. Portú-
galski hópurinn flaug til Lissabon
eftir leikinn en Nani og Meireles,
sem leika á Englandi, flugu ekki
fyrr en í gærmorgun. Þeim gafst
því stund milli stríða.
„Þeir borðuðu með landslið-
inu eftir leikinn en komu svo til
okkar þegar liðið var farið út á
flugvöll,“ segir veitingamaðurinn
Bento. Hann segir að þeir Tapas-
menn séu vel tengdir og hafi verið
búnir að tala við knattspyrnu-
mennina áður og bjóða þeim til
sín. „Við erum tveir Portúgalar
sem eigum staðinn, ég og Nuno,
svo þetta var auðvitað mjög gaman
fyrir okkur. Þetta var nú alls ekk-
ert partí, þetta var bara starfsfólk-
ið og nokkrir gestir sem fengu að
sitja áfram og spjalla við þá. Þeir
stoppuðu samt alveg í tvo tíma hjá
okkur en drukku bara kók,“ segir
Bento.
Var ekki kvenfólkið ánægt með
að fá svona glæsilega menn í heim-
sókn?
„Ja, hvað heldur þú? Við vorum
auðvitað ekkert að opna út á götu
og auglýsa þetta, þetta var bara
starfsfólkið hérna og þær kunna
sig.“
Nani spilar með Manchester
United og Meireles spilar með
Liverpool. Rígurinn milli þeirra
félaga var þó ekki sýnilegur í
heimsókninni á Tapasbarinn. „Nei,
alls ekki,“ segir Bento. „Það voru
einhverjir sem héldu með Liver-
pool og sjálfur held ég meira að
segja með Chelsea.“
Heimsóknin mun setja svip sinn
á Tapasbarinn til framtíðar. Þeir
Nani og Meireles komu nefnilega
færandi hendi. „Þeir komu með
Real Madrid-treyju sem var árit-
uð af Portúgölunum í liðinu – þeim
Ronaldo, Pepe og Ricardo Carval-
ho. Við verðum ekki lengi að hengja
hana upp á vegg hjá okkur,“ segir
Bento Guerreiro, hæstánægður
með heimsókn landa sinna.
hdm@frettabladid.is
BENTO GUERREIRO: ÁRITUÐ TREYJA RONALDOS KOMIN UPP Á VEGG
Nani og Meireles í stuði á
Tapasbarnum eftir leikinn
STOLTIR PORTÚGALAR Bento og Nuno, veitingamenn á Tapasbarnum, eru hæstánægðir með Real Madrid-treyjuna sem þeir
fengu gefins. Treyjan er árituð af Cristiano Ronaldo, Ricardo Carvalho og Pepe. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
GÓÐIR GESTIR Á TAPAS Frá vinstri eru
Bento, Nani, Nuno, Antonio og Raul
Meireles.
Fös 15.10. Kl. 20:00 frums.
Lau 16.10. Kl. 20:00 2. sýn
Fös 22.10. Kl. 20:00 aukas.
Lau 23.10. Kl. 20:00 3. sýn
Lau 30.10. Kl. 20:00 4. sýn
Sun 31.10. Kl. 20:00 5. sýn
Fös 5.11. Kl. 20:00 6. sýn
Lau 6.11. Kl. 20:00 7. sýn
Fim 11.11. Kl. 20:00 8. sýn
Fös 12.11. Kl. 20:00
Fös 19.11. Kl. 20:00
Lau 20.11. Kl. 20:00
Lau 16.10. Kl. 13:00
Lau 16.10. Kl. 15:00
Sun 17.10. Kl. 13:00
Sun 17.10. Kl. 15:00
Lau 23.10. Kl. 13:00
Lau 23.10. Kl. 15:00
Sun 24.10. Kl. 13:00
Sun 24.10. Kl. 15:00
Lau 30.10. Kl. 13:00
Lau 30.10. Kl. 15:00
Sun 31.10. Kl. 13:00
Sun 31.10. Kl. 15:00
Lau 6.11. Kl. 13:00
Lau 6.11. Kl. 15:00
Sun 7.11. Kl. 13:00
Sun 7.11. Kl. 15:00
Lau 13.11. Kl. 13:00
Lau 13.11. Kl. 15:00
Sun 14.11. Kl. 13:00
Sun 14.11. Kl. 15:00
Fös 15.10. Kl. 20:00
Lau 16.10. Kl. 20:00
Fim 21.10. Kl. 20:00 aukas.
Fös 22.10. Kl. 20:00
Lau 23.10. Kl. 20:00
Fim 28.10. Kl. 20:00
Fös 29.10. Kl. 20:00
Lau 30.10. Kl. 20:00
Sun 31.10. Kl. 20:00
Fim 4.11. Kl. 20:00
Fös 5.11. Kl. 20:00
Lau 6.11. Kl. 20:00
Fim 11.11. Kl. 20:00
Fös 12.11. Kl. 20:00
Lau 13.11. Kl. 20:00
Sun 17.10. Kl. 19:00
Sun 24.10. Kl. 19:00
Þri 26.10. Kl. 19:00
Mið 27.10. Kl. 19:00
Fim 28.10. Kl. 19:00
Mið 3.11. Kl. 19:00 aukas.
Sun 7.11. Kl. 19:00
Mið 10.11. Kl. 19:00
Sun 14.11. Kl. 19:00
Mið 24.11. Kl. 19:00 aukas.
Fim 25.11. Kl. 19:00 aukas.
Lau 11.12. Kl. 19:00 aukas.
Sun 12.12. Kl. 19:00 aukas.
Fim 21.10. Kl. 20:00
Fös 29.10. Kl. 20:00
Fim 4.11. Kl. 20:00
Lau 13.11. Kl. 20:00
Fim 18.11. Kl. 20:00 Aukas.
Fös 26.11. Kl. 20:00
Fös 3.12. Kl. 20:00
U
Ö
Ö
Ö
Ö
U
U
U
Finnski hesturinn (Stóra sviðið)
Fíasól (Kúlan)
Hænuungarnir (Kassinn)
Íslandsklukkan (Stóra sviðið)
Gerpla (Stóra sviðið)
Gildir
ágúst
2010
til jún
í 2011
úsk
orti
ð
1
OPIÐ
KORT
Gildir
á
Leik
hús
kor
tið
201
0/2
011
ÁSK
khusi
d.is I
midas
ala@
le
Leikhúsk
ort
4 miðar á
aðeins
9.900 kr.
Ö
U
U
U Ö
U
Ö
Ö
U
Ö
U
U
Ö
Ö
Ö Ö
U
Ö
Ö U
Ö
Ö
Ö
U
U
U
Ö
U
Ö
U
Ö
U
Ö
Ö
Ö
Ö
U
Ö
U
U
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Ö
Auglýsingasími
„Ég veit ekki hvort það sé rétt að segja
að við ætlum að ganga lengra – en við
ætlum að halda okkar striki,“ segir Nana
Alfreðsdóttir, söngkona hljómsveitar-
innar Elektru.
Framleiðsla á myndbandi við nýjasta
lag Elektru, Cobra on Heels, hefst á næst-
unni, en leit stendur yfir að stúlkum til að
koma fram í myndbandinu. „Þetta verður
rokk og ról. Við erum að leita að stelpum
sem eru töffarar í sér og eru til í að koma
fram berar að ofan. Alls konar stelpum,
ekkert endilega einhverjum módelum,“
segir Nana.
Síðasta myndband Elektru við lagið I
Don‘t Do Boys vakti talsverða athygli, en
í stuttu máli fjallaði það um hóp stúlkna
sem spiluðu flöskustút. Myndbandið
hneykslaði einhverja en Nana segir að
sér hafi ekki fundist það gróft. „Ég er
vön því að sjá fólk kyssast í sjónvarp-
inu. Mér fannst það aldrei gróft,“ segir
hún. „Það er eins með nýja mynd-
bandið. Við erum ekki að gera eitthvað
sem okkur finnst ógeðslegt, en
miðað við að hitt sjokkeraði þá
býst ég við að fólk tali um það.“
Nana gefur ekkert upp um efn-
istök myndbandsins og fullyrðir
að ekki sé um klámfengið mynd-
band að ræða. „Það verður eng-
inn sleikur í nýja myndbandinu,
en það verður nekt,“ segir hún.
- afb
EKKERT KLÁM Nana segir myndband
Elektru ekki verða klámfengið – ekki
frekar en síðasta myndband sem
sýndi stúlkur spila flöskustút.