Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 21.10.2010, Blaðsíða 29
 21. október 2010 FIMMTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Donna Karan hefur útbúið vefsíðuna Women Who Inspire, eða konur sem hvetja. Þar telur hún upp konur og þau góðu málefni sem þær styðja. Þar má nefna Demi Moore, Rachel Zoe og Umu Thurman. www. donnakaran.com/donnas-journal/women-who-inspire É g geng mikið í „vintage“, sérstaklega eftir að ég byrjaði að vinna í Gyllta kettinum,“ segir Baldvin Þormóðs- son, nemandi á félagsfræðabraut við MH og starfsmaður í herradeild tískuvöru- verslunarinnar Gyllta kattarins. „Gráu peys- una keypti ég reyndar í Spútnik og buxurnar keypti ég nýjar í Kronkron. En leðurjakkinn er úr Gyllta kettinum.“ Baldvin þótti úrvalið af notuðum fatn- aði fyrir karlmenn ekki upp á marga fiska í Reykjavík. Hann sendi því eigendum Gyllta kattarins bréf og lýsti í því hve herradeild búðarinnar gæti verið stór og flott. „Þeim fannst það svo sniðugt að þau réðu mig í vinnu. Við opnuðum svo stóra deild fyrir karlmenn í sumar,“ segir Baldvin og segist hafa nóg að gera. „Eina vandamálið er að Gyllti kötturinn var svo lengi stelpubúð. Það eru ekki allir búnir að fatta að þarna er mesta úrvalið af „vintage“ fötum á karlmenn í Reykjavík.“ heida@frettabladid.is Baldvin Þormóðsson ræður ríkjum í herradeild Gyllta kattarins og gengur nánast bara í „vintage“ fötum. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Vinnur ekki í stelpubúð F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvali www.gabor.is Sérverslun með Gerið gæða- og verðsamanburð 6 mán aða vaxtal ausar greiðs lur SAGA Queen rúm, nú aðeins 129.900 ÞÓR Queen rúm, nú aðeins 149.900 SAGA OG ÞÓR Hágæða heilsudýnur Queen rúm nú aðeins kr. 179.900 ÚRVAL STILLANLEGRA HEILSURÚMA 2x90x200 og 2x90x210 Nú aðeins 349.900 með okkar bestu IQ-CARE heilsudýnum SVEFNSÓFAR Hágæða svefnsófar. Íslensk framleiðsla. Heilsudýna úr þrýstijöfnunarefni. Svefnflötur 140x200. Nú aðeins kr. 264.900 Lokað laugardaginn 23. október vegna árshátíðar starfsmanna l i . í Vinsælu skórnir frá komnir aftur SCHMENGER SCHUHMANUFAKTUR KENNEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.