Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 Ný krakkasíða Viðtal við Sveppa, krakka- rýni, þraut og teikni mynda- saga. börn 44 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Matur l Allt l Allt atvinna 23. október 2010 LAUGARDAGUR 1 Haustfagnaður Félags sauðfjárbænda í Dölum hófst í gær og lýkur í kvöld. Dagskráin í dag hefst á lambhrútasýningu á Stóra- Vatnshorni í Haukadal og opnu hrútamóti á Laugum í Sælings- dal. Íslandsmeistaramót í rúningi fer fram í Reiðhöllinni í Búðardal klukkan 13 en grillveisla verður í Dalabúð um kvöldið. Fagnaðinum lýkur svo með dansleik með Hvanndalsbræðrum. www.dalir.is Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 É g hef alltaf verið viss í þeirri trú að ég vildi gifta mig og hjónaband-ið skiptir mig miklu máli; ekki síst þegar maður er búinn að finna þann eina rétta. Þá er eðli-legt framhald að bindast hvort öðru til æviloka,“ segir Eygerð-ur, sem í dag gengur að eiga sinn heittelskaða Óðin í Oddakirkju á Rangárvöllum, en í kjölfarið verður slegið upp veislu í Básum í Þórsmörk þegar kvöldar. Oddi er með sögufrægustu stöðum Íslands, en þar bjó Sæmund-ur fróði með Oddaverjum og í Oddakirkju þjónaði meðal annars Matthías Jochumsson á 19. öld.„Við völdum Odda því okkur fannst sagan svo áhugaverð, auk þess sem hann er í hæfilegri fjar-lægð frá Þórsmörk. Þá er Óðinn Sunnlendingur, kirkjan ævin-týri líkust og allt sem mælti með þessu staðarvali,“ segir Eygerð-ur, sem jafnan er kölluð Eyja„Við Óðinn k skemmtistað fyrir sextán árum, en okkar örlagareitur var Gjáin á Selfossi. Það var algjörlega ást við fyrstu sýn og við farin að búa eftir mánuð. Síðan hefur ástin bara dafnað og blómstrað, og við alltaf jafn ástfangin, en eins og í flestum löngum ástarsambönd-um gengur tilveran alltaf upp og niður. Sambandið hefur þó alltaf verið ástríkt og enginn fif ði Eygerður Margrétardóttir og Óðinn Bragi Valdemarsson gefast hvort öðru í Odda á Rangárvöllum í dagÁst við fyrstu sýn kr. 19.900 Úlpur, kápur, hattar, húfur Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Dugguvogi 2 / s: 557 9510 / www.patti.is Opið : Mánud. - Föstud. frá 9 til 18 og Laugard. frá 11 til 16 Púðar í úrvali Verð frá 2.900 kr Áklæði að eigin valiEndalausir möguleikar 327.900 kr Lyon Ho rnsófi 2 H2 Verð frá FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON 23. október 2010 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441 Erum við ð leita ér? Actavis er alþjóðlegt fyrirtæki sem sérhæfir sig í þróun f l ið l Hæfniskröfur: Starfssvið: Söluhönnuður fyrir kjötiðnaðarsvið www.marel.com/jobs www.marel.commatur [ SÉRBLAÐ FRÉTTA BLAÐSINS UM MAT ] Lærði að elda á Ítalíu Magnús R. Einarsso n nýtur þess að elda og telu r það fötlun að kunna það ekki. SÍÐA 6 október 2010 Lambaborgari Sauðaostur passar v el á lambakjöts- borgara en er einnig góður með birki- og fíflasírópi. SÍÐA 2 23. október 2010 249. tölublað 10. árgangur Helgarútgáfa FÓLK „Við náðum ekki á spítal- ann, það er ekki flóknara en það,“ segir Þórunn Hrund Óla- dóttir, sem fæddi dreng fyrir utan sjúkrahúsið í Neskaupstað snemma á fimmtudagsmorgun. Þórunn Hrund og Gunnþór Jónsson maður hennar búa á Seyðisfirði en fæðingardeild fyrir fjórðunginn er aðeins í Nes- kaupstað. Ferðalagið tekur um hálfa aðra klukkustund og fara þarf yfir þrjá fjallvegi. Ljósmóðir frá Eskifirði var með í för og tók hún á móti drengnum, sem er þriðja barn Þórunnar og Gunnþórs. Fyrsta barn hjónanna fædd- ist líka á Norðfirði og til stóð að annað barnið fæddist á Akureyri en kom í heiminn í flugvélinni á leiðinni þangað. - þeb Fæðir í farartækjum: Hefur fætt barn í bíl og flugvél Áfram AIRWAVES tónlist 34 spottið 12 JEFFERSON á stjórnlagaþingið rökstólar 24 Sigrar byggja á samstöðu Þórhildur Þorleifsdóttir um réttindabaráttu kvenna. jafnrétti 18 Svíar og Finnar sáttir Umræða um að ganga úr ESB hefur hljóðnað. evrópusambandið 20 Diane Kruger ánægð með Inhale viðtal 28 Kostulegir karakterar Pétur Jóhann og Þorsteinn Bachmann í Hlemma vídeói. fólk 52 Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 67% Lesa bara Morgunblaðið 5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 27% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent maí - júlí 2010. 95% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 95% lesenda blaðanna Faxafeni 11 • sími 534 0534 Hrekkjavaka nálgast! Hræðilegt úrval af hryllilegum vörum www.partybudin.is Yfir 600 hrekkjavökuvörur í vefverslun okkar FJÖLSKYLDUDAGUR SENU Í DAG TÓNLEIKAR Í VETRAR- GARÐINUM OG OPIÐ HÚS Í SMÁRABÍÓI SJÁ OPNU Í BLAÐINU DÓMSMÁL Myndband sem sýnir Gunnar Rúnar Sigurþórsson henda hnífi í smábátahöfnina í Hafnar- firði er meðal rannsóknargagna vegna manndrápsins í Hafnarfirði í ágúst. Hann mun þá hafa verið að koma beint af heimili Hannesar Þórs Helgasonar eftir að hafa orðið honum að bana. Myndbandið er úr eftirlitsmyndavél við höfnina. Gunnar Rúnar var úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjaness til 19. nóv- ember í gær. Guðrún S. Arnardóttir, lögmað- ur Gunnars Rúnars sagði í gær að endan leg niðurstaða úr lífsýnum, sem send hefðu verið til Svíþjóðar, lægi enn ekki fyrir. Einnig segir hún beðið eftir niðurstöðu geðrann- sóknar, svo og krufningaskýrslunn- ar. Hvort tveggja þyrfti að kynna fyrir Gunnari Þór. Fyrr sé ekki hægt að ljúka rannsókn. Gunnar Þór hefur játað að hafa orðið Hannesi Þór að bana. Hann var yfirheyrður af lögreglu skömmu eftir að Hannes fannst látinn en var sleppt að lokinni yfirheyrslu. Hann gekk laus í tæplega tíu daga, en var handtekinn aftur og úrskurðaður í gæsluvarðhald 27. ágúst. Lögreglan lagði hald á skó Gunn- ars Rúnars í fyrra skiptið sem hann var handtekinn. Í ljós kom að reynt hafði verið að þrífa blóð af þeim. Þá passaði skófarið við skófar sem fannst á heimili Hannesar eftir að honum hafði verið ráðinn bani. jss@frettabladid.is. Sést henda hnífnum í sjóinn Gunnar Rúnar Sigurþórsson náðist á myndband við Hafnarfjarðarhöfn þegar hann henti í sjóinn hnífnum sem hann notaði til að bana Hannesi Helgasyni örskömmu áður. Varðhald yfir honum var framlengt í gær. KÁTUR ÞRÖSTUR Á GREIN Óvenju mikið var af reyniberjum í ár og þrátt fyrir að flest lauf séu farin af trjánum og vetur gangi í garð í dag eru berin enn á trjánum. Við frystingu verða berin sætari en áður svo þessi þröstur nýtti sér næturfrostið og gæddi sér á berjum í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA MÆÐGIN Þórunn ásamt sonunum Heimi Lofti, Óla Jóhannesi og nýfædd- um Gunnþórssonum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.