Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 53

Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 23. október 2010 7 VAKTSTJÓRI ÓSKAST Veitingastaðurinn Silfur á Hótel Borg óskar eftir framreiðslumanni eða metnaðarfullum einstakling í vaktstjórastöðu. Æskilegt er að viðkomandi sé íslenskumælandi, með góða þjónustulund og samviskusamur. Umsóknir sendist á info@silfur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Framkvæmdastjóri Þróunarsamvinnu stofnunar Íslands Meginverkefni framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar eru: • Ábyrgð á daglegri framkvæmd og rekstri ÞSSÍ og því að reksturinn sé í samræmi við lög og stjórnvaldsfyrirmæli sem og þær kröfur er leiða má af alþjóðlegum skuld- bindingum Íslands. • Fagleg stjórnun og ábyrgð á áætlanagerð, undirbúningi og framkvæmd þróunarverkefna ÞSSÍ. • Þátttaka í starfi utanríkisráðuneytisins um alþjóðlega þróunarsamvinnu eftir því sem ráðherra ákveður, þ.m.t. sitja í sérstökum stýrihóp um þróunarsamvinnu. • Ábyrgð á að ÞSSÍ framfylgi stefnu Íslands skv. áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands hverju sinni. • Að leiða og hvetja samstilltan hóp starfsmanna sem vinna að krefjandi verkefnum í fjarlægum löndum og á Íslandi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf og fagþekking á verksviði Þróunarsamvinnustofnunar. • Reynsla af störfum á sviði þróunarmála og alþjóðasamstarfs. • Reynsla af mannaforráðum og almenn stjórnunar- og rekstrarreynsla. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku. • Gott vald á ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti. Kunnátta í einu Norðurlandatungumáli er æskileg. • Frumkvæði í starfi. Leiðtoga- og samskiptahæfileikar. • Reynsla og hæfileiki til að miðla upplýsingum. Nánari upplýsingar um starfið veita: Helga Hauksdóttir, mannauðsstjóri í utanríkisráðuneyti (helgahauks@mfa.is) og Sturla Jóhann Hreinsson hjá Hagvangi, (sturla@hagvangur.is). Umsóknarfrestur er til og með 8. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is og fylgigögn send sem viðhengi. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um embættið. Öllum umsóknun verður svarað þegar ákvörðun um skipun í embættið hefur verið tekin. Embætti framkvæmdastjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands (ÞSSÍ) er laust til umsóknar. Utanríkisráðherra skipar framkvæmdastjóra ÞSSÍ frá 1. janúar 2011 til fimm ára í senn samkvæmt lögum nr. 70/1996 um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Samkvæmt lögum nr. 121/2008 um alþjóðlega þróunar- samvinnu Íslands er ÞSSÍ sérstök stofnun sem lýtur yfirstjórn utanríkisráðuneytisins. Utanríkisráðuneytið sinnir fjölþjóðlegri þróunarsamvinnu á vettvangi alþjóða stofnana, neyðar- og mannúðaraðstoð og framlagi til friðarupp- byggingar og friðargæslu. ÞSSÍ annast tvíhliða þróunar- samvinnu við samstarfsríki Íslands í Afríku og Mið-Ameríku. Á árinu 2010 nemur umfang starfsemi ÞSSÍ rúmlega 40% af heildarframlagi Íslands til þróunarmála. Um framkvæmd þróunarsamvinnu Íslands gilda lög nr. 121/2008 og reglugerð nr. 894/2009. Helstu hlutverk ÞSSÍ eru tvíhliða samstarf í samræmi við áætlun um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands, þátttaka í starfi alþjóðlegra nefnda og stofnana sem utanríkisráðuneytið kann að fela stofnuninni, gerð sérfræðiálita til ráðuneytisins, kynning á þróunarsamvinnu og málefnum þróunar landa í samráði við ráðuneytið, auk annarra verkefna sem stofnuninni kunna að vera falin samkvæmt lögum, stjórnvaldsfyrirmælum eða ákvörðun ráðherra hverju sinni. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Viðgerðamaður Þjónustufyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann í kælivélaviðgerðir. Starfið felst m.a. í umsjón og viðgerðum á kælivélum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Vélstjóramenntun eða sambærilegt er kostur • Reynsla af kælivélaviðgerðum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Heiðarleiki og nákvæmni • Stundvísi og reglusemi Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir rannveig@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 31. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun Starfið felst í greiningu, hönnun og forritun nýrra kerfa eða kerfishluta sem og viðhaldi eldri kerfa. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði tölvunar- eða kerfisfræði, sambærilegt nám eða umtalsverð starfsreynsla. • Þekking og reynsla af .NET, C# og SQL. • Reynsla af Agile/SCRUM hugmyndafræðinni er kostur. • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð, metnaður og hæfni í mannlegum samskiptum. • Gott vald á töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku. Upplýsingar veitir: Kristín Guðmundsdóttir, kristin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 7. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Valitor er eftirlitsskylt fjármálafyrirtæki á sviði greiðslumiðlunar og kortastarfsemi. Valitor kapp kostar að veita söluaðilum, bönkum, sparisjóðum og korthöfum á ferð um heiminn örugga, skjóta og þægilega þjónustu. Nýtt skipulag skerpir á ábyrgð og verkaskiptingu innan fyrirtækisins, einfaldar boðleiðir og leggur grunn að snerpu í ákvarðanatöku og þjónustu. Starfsemi Valitor er skipt í þrjú afkomusvið: Alþjóðalausnir, Fyrirtækjalausnir og Kortalausnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.