Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 66
 23. OKTÓBER 2010 LAUGARDAGUR8 ● kvennafrídagurinn ● 2005 Hinn 24. október 2005 lögðu íslenskar konur niður vinnu klukkan 14.08 en það var áætlaður sá tími er þær væru búnar að vinna fyrir laun- um sínum miðað við launamun kvenna og karla. Frá Skólavörðu- holti var lagt af stað í kröfu- göngu á Ingólfstorg klukkan 15 undir slagorðinu Konur höfum hátt. Svo mikil var mannþröngin orðin á holtinu og Skólavörðu- stíg, í Bankastræti og Austur- stræti að gangan varð að brjóta sér leið niður á Ingólfstorg. Þar hófst fundur klukkan 16. Talið er að allt að 50.000 manns hafi verið í miðbænum meðan á fundinum stóð, að mestu konur. Það er þriðjungur allra kvenna á landinu. Þetta er stærsti fund- ur Íslandssögunnar. Fundir voru líka haldnir víða um land og heppnuðust þeir vel. Fjölmiðlar sýndu kvennafrídeg- inum mikla athygli. Dagblöð voru full af fréttum, sjónvarpið var með b eina útsendingu nær allan fundartímann og erlendir fjölmiðlar fjölluðu um málið. Til fundarins var boðað til að minnast þrjátíu ára afmæl- is Kvennafrídagsins 24. októb- er 1975 en eins til að leggja áherslu á óánægju íslenskra kvenna með stöðu sína, eink- um vegna lægri launa en karlar fengu. ● FRÁBÆRT AÐ FÁ HRÓS HJÁ VIGDÍSI Nú stendur yfir átakið Öðlingur- inn 2010 til styrktar Skottunum Stofnandi Öðlingsins er Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, höfundur bókarinnar Á mannamáli. Ýmsir þjóðþekktir karlmenn lögðu átakinu lið þegar það hófst í árs- byrjun, svo sem Karl Sigurðsson og Sveppi. Síðan í febrúar hefur ágóði bókarinnar undir for- merkjum átaksins runnið óskipt- ur í sjóð Skottanna, sem bæta munu úrræði gegn kynferðis- ofbeldi. Vigdís Finnbogadóttir, verndari Skottanna, lét hafa eftir sér að Á mannamáli væri „afar merk bók sem allt þenkjandi fólk ætti að lesa“. Um þetta segir Þórdís Elva: „Það er frábært að fá meðmæli frá Vigdísi Finn- bogadóttur. “ Bókin fæst á www. odlingurinn.is, á Ísafirði, í versl- uninni Hrími í Hofi á Akur- eyri og í miðbæ Reykja- víkur á kvennafrí- daginn. Við hvetjum konur um allt land til þátttöku í kvennafrídeginum 25. október – Áfram stelpur! Konur ganga út af sínum vinnustað klukkan 14.25 og taka stefnuna í Miðgarð á mánudaginn 25. októb- er þegar kvennafrídagurinn verð- ur haldinn hátíðlegur. Frá klukkan 15 munu kvenfélögin selja kaffi og kleinur í Miðgarði. Klukkan 16-17 verður 35 ára af- mælis Kvennafrídagsins minnst í tali og tónum: Ingunn Sigurðardótt- ir formaður Landssambands soropt- imista býður gesti velkomna, Krist- ín Halla og strengjasveit leika, Dalla Þórðardóttir ávarpar sam- komuna, nýstofnaður kvennakór tekur lagið, Sigríður Þorgrímsdótt- ir flytur ávarp, Ásdís Guðmunds- dóttir og Rögnvaldur Valbergsson flytja brot úr Multi-Musica dag- skránni og Sigríður Garðarsdóttir, formaður Sambands skagfirskra kvenna, slítur samkomunni. SJÁUMST Í MIÐGARÐI! Skotturnar Skemmtileg dagskrá í Skagafirði Vel verður tekið á móti konum sem mæta í Miðgarð á mánudag. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.