Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 92
56 23. október 2010 LAUGARDAGUR
Chinatown frá árinu 1974 hefur
verið valin besta kvikmynd allra
tíma af gagnrýnendum bresku
blaðanna Guardian og Observer.
Jack Nicholson festi sig í sessi sem
einn besti leikarinn af sinni kyn-
slóð í myndinni, sem var sú síðasta
sem Roman Polanski leikstýrði
áður en hann flúði frá Bandaríkj-
unum. Myndin var tilnefnd til ell-
efu Óskarsverðlauna og hlaut ein,
fyrir besta handritið. Saman í öðru
sæti í kosningunni lentu Psycho
eftir Alfred Hitchcock
og Andrei Rublev
eftir Andrei Tarkov-
sky. Annie Hall eftir
Woody Allen tók fjórða
sætið og 2001: A
Space Odyss-
ey eftir Stanley
Kubrick það
fimmta.
Chinatown
valin best
JACK NICHOLSON
Nicholson fór með
aðalhlutverkið í
Chinatown sem
kom út árið 1974.
Elite-módelskrifstofan á Íslandi
hefur leit að næstu Elite-stúlku
landsins á ný og mun starfsfólk á
vegum skrifstofunnar taka á móti
umsóknum í Kringlunni í dag.
„Við ákváðum að hafa góðan fyr-
irvara í þetta sinn. Síðast vorum
við nýbúnar að opna skrifstofuna
og höfðum aðeins fimm vikur til að
skipuleggja alla keppnina,“ útskýr-
ir Tinna Aðalbjörnsdóttir hjá Elite.
Hún segist fyrst og fremst vera að
leita að næstu Elite-stúlku landsins
en einnig að strákum og stúlkum
til að hafa á skrá hjá fyrirtækinu.
„Leitin hefst í dag en heldur
svo eitthvað áfram. Einnig verður
hægt að skrá sig í keppnina á net-
inu og niðri á skrifstofu hjá okkur.
Um áramótin hefst svo undirbún-
ingur með Elite-stúlkunum, sem
stendur allt þar til í mars þegar
íslenska keppnin fer fram,“ segir
Tinna.
Tinna og starfsfólk á vegum
skrifstofunnar verða fyrir fram-
an verslunina Outfitters Nation á
fyrstu hæð Kringlunnar á milli
klukkan 14.00 og 18.00 í dag. - sm
Leitin hafin á ný
LEITA AÐ ELITE-STÚLKUNNI Tinna Aðal-
björnsdóttir og Ingibjörg Finnbogadóttir
leita að næstu Elite-stúlku landsins.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
kl. 1:30 álf, 1:50, kringl,
1:40 ak, 2 self. og kefl.
kl. 2 álfabakka
kl. 1:50 í kringlunni
kr. 650
950 KR. 3D (MERKT GRÆNU)
SPARBÍÓ
650 2D
TILBOÐSVERÐ
Í BÍÓ
TILBOÐSVERÐ
Í BÍÓ
KL.1 SMÁRABÍÓ 2D
KL.1 SMÁRABÍÓ 3D
ATH: AÐEINS SUNNUDAG Í SMÁRABÍÓ
KL.4 BORGARBÍÓ
2D 700 kr.
3D 950 kr.
Gleraugu ekki innif.
MUNIÐ FJÖLSKYLDUDAG SENU
LAUGARDAGINN 23. OKTÓBER
Í SMÁRABÍÓ OG VETRARGARÐINUM
SÍMI 564 0000
16
16
7
7
12
L
L
L SÍMI 462 3500
16
7
12
L
L
TAKERS kl. 8 - 10
SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10.15
BRIM kl. 4 - 6
AULINN ÉG 3D kl. 4 (900 kr.)
DESPICABLE ME 3D kl. 6
SÍMI 530 1919
16
7
12
L
INHALE kl. 3 - 6 - 8 - 10
SOCIAL NETWORK kl. 3 - 6 - 9
BRIM kl. 4 - 6 - 8 - 10
EAT PRAY LOVE kl. 3 - 5.15 - 8
INHALE kl. 6 - 8 - 10
TAKERS kl. 5.40 - 8 - 10.20
SOCIAL NETWORK kl. 2.40* - 5.20 - 8 - 10.35
SOCIAL NETWORK LÚXUS kl. 2.40* - 5.20 - 8 - 10.35
BRIM kl. 2*- 4 - 6 - 8
EAT PRAY LOVE kl. 10
AULINN ÉG 2D SUNNUDAGUR kl. 1 (700 kr.) - 3.20
AULINN ÉG 3D SUNNUDAGUR kl. 1 (950 kr.) - 3.20
*Sunnudagur
.com/smarabio
J.V.J. - DV
Stórkostlegt listaverk!
K.I. -Pressan
NÝTT Í BÍÓ!
FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA
SPENNUMYND Í ANDA “HEAT”
- bara lúxus
Sími: 553 2075
TAKERS 5.45, 8 og 10.15 16
LEGEND OF THE GUARDIANS 3D 8 og 10.15 - ENS TAL L
KONUNGSRÍKI UGLANA 3D 1.50(650 kr), 3.45 og 5.50 L
SOCIAL NETWORK 5, 7.30 og 10 7
AULINN ÉG 3D 2(950 kr) og 4 - ISL TAL L
AULINN ÉG 2(650 KR) - ISL TAL L
Tilboð í bíó. Gildir á allar merktar sýningar
BESTA SKEMMTUNIN
SJÁÐU - STÖÐ 2
R.E. FBL
H.S. MBL
S.M. - AH
P.H. - BM
O.W. - EW
Frá þeim sömu og færðu okkur Juno og Litle miss sunshine
frábær ný gamanmynd sem kemur öllum í gott skap
ET
„SJÓNRÆN VEISLA Í ÞRÍVÍDD“
USA TODAY
SKEMMTIR FULLORÐNUM
JAFNT SEM BÖRNUM
LANGFLOTTASTA ÞRÍVÍDDAR MYNDIN SÍÐAN AVATAR
ÁLFABAKKA KRINGLUNNI
SELFOSSI
AKUREYRI
10
10
10
10
10
10
10
7
7
7
7
16
16
L
L
L
L
L
7
7
7
7
7
16
L
L
L
L
THE SWITCH kl. 6 - 8 - 8:20 - 10:20
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. kl. 1:30 -3:40 - 5:50
ÓRÓI kl. 5:50 - 8 - 10:20
THE TOWN kl. 8 - 10:30
THE TOWN kl. 3:30 - 6 - 9:15
FURRY VENGEANCE kl. 2 - 4 - 6
DINNER FOR SCHMUCKS kl. 8 - 10:20
SOLOMON KANE kl. 10:30
ALGJÖR SVEPPI-3D kl. 2 - 4 - 6
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4
HUNDAR OG KETTIR 2 M/ ísl. Tali kl. 2 - 4
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 1:40 - 3:50
LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótextuð Ensku kl. 6
THE SWITCH kl. 8 - 10:10
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4
ÓRÓI kl. 6 - 8 - 10:10
KONUNGSRÍKI UGLANNA M/ ísl. Tali kl. 2 - 4 - 6
SOCIAL NETWORK kl. 8 - 10:20
ALGJÖR SVEPPI kl. 2 - 4
ÓRÓI kl. 5:50 - 8
DINNER FOR SCHMUCKS kl. 10:20
BORIS GODUNOV Ópera í Beini útsendingu kl. 4
THE SWITCH kl. 8:20 -10:30 (sýnd sunud. kl. 6 - 8:20 - 10:30)
KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 1:50 - 4
LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótextuð Ensku kl. 6:10
ÓRÓI kl. 10 (sýnd sunud. kl. 8:20 - 10:30)
THE TOWN kl. 5:50 - 8:20 - 10:50
FURRY VENGEANCE kl. 1:50 - 3:50
ALGJÖR SVEPPI Sýnd á morgun sunud.kl. 2(3D) - 4(3D)
SPARBÍÓ KR 650 Á SÝNINGAR
MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG
KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU