Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 57

Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 57
LAUGARDAGUR 23. október 2010 11 DEILDARSÉRFRÆÐINGUR Iðnaðarráðuneytið auglýsir eftir deildarsérfræðingi til starfa á skrifstofu orkumála. Skrifstofa orkumála hefur yfi rumsjón með framkvæmd laga og reglna á sviði orkumála. Undir skrifstofuna falla m.a. grunnrannsóknir á orkulindum, nýting orku og starfsemi orkufyrirtækja. Þá fer skrifstofan með málefni varðandi rannsóknir og nýtingu á jarðrænum auðlindum á landi og á hafsbotni. Málefni Orkustofn- unar, Íslenskra orkurannsókna og Orkusjóðs falla undir skrifstofuna. Jafnframt annast skrifstofan erlend samskipti á sviði orkumála. Helstu verkefni deildarsérfræðings á skrifstofu orkumála eru margvísleg stjórnsýsluverkefni á sviði orku- og auðlindamála auk þátttöku í stefnumótun og undirbúningi löggjafar og stjórnvaldsfyrirmæla á orku- og auðlindasviði. Í starfi nu felst m.a. þátttaka í innlendu sem erlendu samstarfi á sviði orku og auð- lindamála. Menntunar- og hæfniskröfur: • Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi í hagfræði eða verkfræði. • Þekking eða starfsreynsla á sviði orku- og auðlindamála. • Færni og lipurð í mannlegum samskiptum. • Góð íslensku- og enskukunnátta og færni í að tjá sig í ræðu og riti. • Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni. Um er að ræða fullt starf og eru launakjör samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamenntaðra starfsmanna stjórnarráðsins og fjármálaráðherra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Karlar, jafnt sem konur, eru hvattir til að sækja um starfi ð. Nánari upplýsingar veita Kristján Skarphéðinsson, ráðuneytisstjóri, og Guðjón Axel Guðjónsson, skrifstofustjóri, í síma 545 8500. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu berast iðnaðarráðuneytinu, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, eða í tölvupósti á póstfangið postur@idn.stjr.is eigi síðar en 10. nóvember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Aðalfundur Kælitæknifélags Íslands Boðað er til aðalfundar Kælitæknifélags Íslands þriðju- daginn 26. október 2010 fyrir árið 2009. Fundurinn hefst kl. 20:00 og stendur til kl. 22:30. Að aðalfundi loknum verður kynning. Fundurinn verður í sal á 3 hæð hjá VM (félagi vélstjóra og málmtæknimanna) Stórhöfða 25 . Dagskrá aðalfundar er samkvæmt lögum Kælitækni- félags Íslands. 1. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum undan- gengins starfsárs. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. 3. Kosning stjórnar og tveggja endurskoðenda. 4. Félagsgjöld ákveðin. 5. Önnur mál. Kynning: Ný tækni í RSW sjókælikerfum. Guðmundur Hannesson Sölu- og markaðsstjóri Kælismiðjunni Frost ehf. Stjórn Kælitæknifélags Íslands. www.kti.is - Styrkir úr þróunarsjóði námsgagna Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði námsgagna. Hlutverk þróunarsjóðs námsgagna er að stuðla að nýsköpun, þróun, gerð og útgáfu námsgagna fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla í því markmiði að tryggja framboð og fjölbreytileika námsgagna í sam- ræmi við þarfir nemenda og skóla. Þau verkefni njóta forgangs að öðru jöfnu sem flétta grunnþætti í nýjum námskrám fyrir leik-, grunn- og framhaldsskóla inn í námsgögnin. Þessir grunnþættir eru: læsi í víðum skilningi, lýðræði, jafnrétti, men- ntun til sjálfbærni og skapandi starf. Vakin er sérstök athygli á að umsóknir um styrki skulu vera á rafrænu formi. Sækja þarf um aðgang að umsóknavef ráðuneytisins, http://umsoknir.stjr.is Aðgangur er gefinn á kennitölu og er lykilorð sent til viðkomandi á netfang sem gefið er upp við ný- skráningu. Umsóknarfrestur er til 19. nóvember 2010. Mennta- og menningarmálaráðuneyti, 21. október 2010. Styrkir til sveitarfélaga vegna aukinnar þjónustu við langveik börn og börn með ADHD Auglýst er eftir umsóknum frá sveitarfélögum um styrki til verkefna sem ætlað er að efl a stuðnings- og nærþjónustu við langveik börn og börn með ofvirkni og athyglisbrest. Styrkir verða veittir á grundvelli samstarfssamnings félags- og tryggingamálaráðuneyt- is, mennta- og menningarmálaráðuneytis, heilbrigð- isráðuneytis og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Sveitarfélög geta sótt um styrki vegna verkefna á eigin vegum eða sem unnin eru í samstarfi við einstaklinga eða félagasamtök. Styrkhæf verkefni eru: I. Verkefni sem fela í sér félagslega stuðningsþjónustu, svo sem liðveislu og skammtímavistun til samræmis við það sem fötluð börn eiga kosta á samkvæmt lögum um málefni fatlaðra. II. Verkefni sem hafa það markmið að gera langveikum börnum á leik- og grunnskólaaldri kleift að fá sjúkra- þjálfun, iðjuþjálfun og/eða talþjálfun í skólum sínum þegar fagleg rök mæla með því. III. Verkefni sem fela í sér faglega leiðsögn sérfræð- inga fyrir langveik börn á leik- og grunnskólaaldri sem ekki geta sótt skóla heilsu sinnar vegna. IV. Verkefni sem fela í sér fræðslu og/eða stuðning fyrir kennara og annað starfsfólk skóla vegna nemenda með ADHD. V. Verkefni sem miða að bættri þjónustu leik- og grunnskóla við börn með ADHD. VI. Önnur verkefni sem lögð er áhersla á í skýrslum tveggja starfshópa frá febrúar og apríl 2008 um þjón- ustu við langveik börn og börn með ofvirkni og athygl- isbrest. Gert er ráð fyrir að þeim verkefnum sem hljóta styrk að þessu sinni ljúki fyrir 31. desember 2011. Frestur sveitarfélaga til að sækja um styrki rennur út 25. nóvember 2010. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu félags- og trygg- ingamálaráðuneytisins eða á heimasíðu þess: http://www.felagsmalaraduneyti.is Nánari upplýsingar veitir Björn Sigurbjörnsson, sér- fræðingur í félags- og tryggingamálaráðuneytinu. Sími: 545 8100, netfang: bjorn.sigurbjornsson@fel.stjr.is Verkefnisstjórn Viltu vera með í að styrkja samstarf á Norður-Atlantssvæðinu? Norræna Atlantssamstarfið leitar eftir verkefnastjóra til starfa á aðal- skrifstofunni í Þórshöfn í Færeyjum. Umsóknarfrestur: 18. nóvember 2010. Nánari upplýsingar um NORA og um stöðu verkefnastjóra er að finna á www.nora.fo NÝT T ST ARF Albanska (12 einingar*), þri. 30. nóvember kl. 16:00. Danska (6 einingar*), mán. 29. nóvember kl. 16:00. Enska (9 einingar*), mán. 29. nóvember kl. 18:00 Franska (12 einingar*), þri. 30. nóvember kl. 16:00. Hollenska (12 einingar*), þri. 30. nóvember kl. 16:00. Ítalska (12 einingar*), þri. 30. nóvember kl. 16:00. Mathematics,103, 203 og 263, mið. 1. desember kl. 16:00. Norska (6 einingar*), mán. 29. nóvember kl. 16:00. Spænska (12 einingar*), þri. 30. nóvember kl. 16:00. Stærðfræði 103, 203 og 263, mið. 1. desember kl. 16:00. Sænska (6 einingar*), mán. 29. nóvember kl. 16:00. Þýska (12 einingar*), þri. 30. nóvember kl. 16:00. Menntaskólinn við Hamrahlíð www.mh.is STÖÐUPRÓF DESEMBER 2010 Stöðupróf, ætluð þeim sem búa yfir þekkingu og reynslu sem ekki hefur verið aflað með hefðbundnum hætti í skóla, verða haldin á vegum menntamálaráðuneytisins í Menntaskólanum við Hamrahlíð sem hér segir: *hámarks einingafjöldi sem hægt er að ná, frá og með fyrsta áfanga á framhaldsskólastigi. Rafræn skráning í stöðupróf fer fram á heimasíðu skólans http://www.mh.is. Frekari upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 595-5200. Sýna þarf persónuskil- ríki með mynd í prófinu. Prófgjald, kr. 4000 fyrir hvert próf, ber að greiða inn á reikning Menntaskólans við Hamrahlíð í banka 323 hb 26 nr 106, kt. 460269-3509. Greiðslufrestur er til hádegis á prófdegi, nauðsynlegt er að fram komi nafn og kennitala próftaka. Réttur til próftöku byggist á að prófgjald hafi verið greitt. Rektor. Styrkir Tilkynningar Tilkynningar Tilkynningar Auglýsingasími Þú færð Fréttablaðið á kostnaðarverði á 90 stöðum um land allt. Nánari upplýsingar á visir.is/dreifing
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.