Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 23.10.2010, Blaðsíða 52
 23. október 2010 LAUGARDAGUR6 Starfsmaður í tæknideild DFFU Vegna ört vaxandi umsvifa óskar Deutsche Fishfang Union ( DFFU) eftir starfsmanni í tæknideild. DFFU er dótturfélag Samherja hf í Þýskalandi og gerir út 7 skip frá Cuxhaven. Starfið felst í umsjón og verkstjórn með viðhaldi, innkaupum og þjónustu við skip DFFU. Búseta er möguleg á Íslandi en á álagstímum þarf viðkomandi að vera í Cuxhaven í Þýskalandi. Hæfni • Góð þekking á skipum • Geta unnið sjálfstætt • Reglusemi • Góð tölvukunnátta • Góð enskukunnátta • Þýskukunnátta er mikill kostur Umsóknir sendist á Önnu Maríu Kristinsdóttur starfsmannastjóra Samherja hf, anna@samherji.is SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Fjármálastjóri Fasteignafélags Íslands ehf. Fasteignafélag Íslands ehf. auglýsir laust til umsóknar starf fjármálastjóra hjá félaginu. Helstu verkefni: • Yfirumsjón með bókhaldi, kostnaðareftirliti og greiningu. VSK skil og skýrslugerðir. Undirbúningur fyrir endurskoðun og þátttaka í innra eftirliti. • Umsjón með endurfjármögnun lána og lánamálum félagsins. • Skipulag og eftirfylgni fjármálastjórnunar, samræming fjárhags- áætlana einstakra verkefna, samantekt áætlana og frávikagreining. • Umsjón með fjárhagsupplýsingakerfum félagsins. • Ábyrgð á greiðslum reikninga, innheimtu og útgáfu reikninga. • Fjárhagsleg vöktun með einstaka verkefnum. • Vinnsla og framsetning upplýsinga um fjármálastöðu og rekstraruppgjör. • Þátttaka í áætlanagerð og hagkvæmnisútreikningum. • Eftirlit með samningum skuldunauta og lánardrottna. Menntunar- og hæfniskröfur: • Viðskiptafræðimenntun á háskólastigi af endurskoðunar- eða fjármálasviði ásamt reynslu af reikningshaldi og stjórnun. • Þekking og kunnátta á IFRS reikningsskila- stöðlum. • Góð þekking á verðbréfamarkaði. • Góð tölvukunnátta og þekking á helstu fjárhagsupplýsingakerfum. • Frumkvæði og fagmennska í starfi. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Færni í samskiptum og þægilegt viðmót. Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 31. október nk. Umsóknir óskast fylltar út á www. hagvangur.is Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Fasteignafélag Íslands er félag sem annast umsýslu og rekstur fasteigna og útleigu á leigu- rýmum. Fasteignafélag Íslands er að fullu í eigu Regins ehf. Helsta eign Fasteignafélags Íslands er verslunarmiðstöðin Smáralind í Kópavogi. Leitað er að áhugasömum og kraftmiklum einstak- lingi sem hefur töluverða reynslu af fjármálastjórnun. Laust starf hjá Lyfjastofnun Starfsmaður í þjónustudeild Upplýsingar um starfi ð veitir Erna Jóna Gestsdóttir, deildarstjóri þjónustudeildar í síma 520 2100. Um fullt starf er að ræða. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir um störfi n óskast sendar, ásamt upplýsingum um fyrri störf og meðmælum, til Lyfjastofnunar merkt: Starfsumsóknir. Umsóknarfrestur er til og með 8. nóvember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknareyðublað ásamt nánari upplýsingum um Lyfjastofnun má fi nna á vefsíðu stofnunarinnar www.lyfjastofnun.is Menntunar- og hæfniskröfur: • Lyfjatæknimenntun, læknaritaramenntun eða önnur menntun á sviði heilbrigðismála sem nýtist í starfi • Frumkvæði og metnaður í starfi • Góð tölvufærni, færni í ritvinnslu. • Hæfni í mannlegum samskiptum • Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg. Helstu verkefni eru m.a.: • Skráning verkefna í tölvukerfi stofnunarinnar. • Aðstoð og utanumhald með fundum. • Viðhald vinnuskjala. • Móttaka gagna. • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfi rmann Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: Ríki Vatnajökuls ehf. er klasasamstarf aðila í ferðaþjónustu, matvælaframleiðslu og menningarmála á Suðausturlandi. Klasinn hefur starfað frá árinu 2007 og hefur það markmið að á svæðinu sé rekin öflug og arðbær ferðaþjónusta allt árið sem byggir á aðdráttarafli stórbrotinnar náttúru, matvælum og menningu svæðisins. Umsóknarfrestur er til og með 10. nóvember 2010, fyrirspurnir og umsóknir berist Sigurlaugu Gissurardóttur, sigurlaug@brunnholl.is Stefnt er að því að ganga frá ráðningu fyrir lok nóvember og æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Nauðsynlegt er að framkvæmdarstjóri verði búsettur á Suðausturlandi Óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra til að annast markaðssetningu og daglegan rekstur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.