Fréttablaðið - 29.10.2010, Síða 23

Fréttablaðið - 29.10.2010, Síða 23
 29. október 2010 FÖSTUDAGUR1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 M ataráhugi er útbreidd- ur í fjölskyldu rithöf- undarins Lilju Sigurð- ardóttur og þegar hún eldar er allur heimurinn undir. Glæpasagan hennar Fyrirgefning kom út hjá Bjarti í vikunni og hefur hún lánað aðalsögupersón- unni Magna fjölda uppskrifta. „Það má segja að við séum and- legir tvíburar þegar kemur að matargerð. Bókin er full af upp- skriftum og þó að þær séu ekki allar nákvæmlega útlistaðar veit ég um konur norður í landi sem elda beint eftir þeim. Ég er líka þannig gerð að ég fer aldrei nákvæmlega eftir uppskriftum og er óhætt að bæta við og breyta.“ Fyrirgefning er önnur bók Lilju um ástarsöguþýðandann Magna og lögreglukonuna Iðunni en fyrri bókin Spor kom út í fyrra. vera@frettabladid.is Lilja Sigurðardóttir hefur brennandi mataráhuga. Þann áhuga ljær hún aðalsöguhetjunni í nýrri bók. Allur heimurinn undir Lilja getur ekki stillt sig um að hafa hvítlauksristaða humarhala með humarsúpunni. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Um það bil ½ kíló smá- humar eða skelbrot vatn svo fljóti vel yfir 1 fiskiteningur eða lúðu- bein til að fá kraft 1 rauð eða gul papríka ½ til 1 rautt chili 1 gulrót, sæt kartafla, sellerístilkur eða annað grænmeti sem til er í ísskápnum nokkur Jamaica- eða önnur piparkorn saffran (má sleppa) 3-4 hvítlauksrif vænn biti af engifer 1 dós kókosmjólk salt pipar karrý (má sleppa) Látið humarinn sjóða í tæpa klukkustund ásamt grænmet- inu, fiskiteningnum, hvítlauknum, chili, engifer, piparkornum og saffrani. Setjið allt í blandara og maukið. Færið blönduna aftur í pottinn og látið sjóða í röskan hálftíma til við- bótar. Sigtið jukkið vel bætið kókosmjólkinni í og kryddið súpuna til. Það er tilvalið að hafa stærri humarhala sem meðlæti.. Kljúfið þá og smyrjið á þá hvítlauksolíu (kraminn hvítlaukur og smátt saxaður kóríander) og steikið á pönnu. Skerið brauð í strimla og steikið í olíunni af humrinum. Raðið ofan á salatbeð og berið fram með súpunni. HUMARSÚPA MEÐ HVÍTLAUKSRISTUÐUM HUMARHÖLUM Forréttur fyrir fjóra, aðalréttur FYRIR TVO Þjóðarspegillinn 2010 Ráðstefna í félagsvísindum XI verður í Háskóla Íslands í dag en henni er ætlað að kynna og miðla því sem er efst á baugi í rannsóknum í félagsvísindum á Íslandi á hverju ári. Um 160 fyrirlestrar verða fluttir í 43 málstofum og verður fjallað um allt frá þjóðfræði miðalda til afleiðinga efnahagshrunsins. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Verð 8.490 kr. Villibráðar- hlaðborð 21. október - 17. nóvember Matreiðslumeistarar Perlunnar velja hráefni frá öllum heimshornum til að útbúa bestu villibráð sem hægt er að bjóða upp á. Nú getur þú notið þess besta í villibráðarhlaðborði Perlunnar. Góð tækifærisg jöf! Jólahlaðborð Perlunnar hefst 18. nóvember Tilboð mán.-mið. 7.290 kr. — Verð: 8.290 kr. ALLA DAGA FRÁ HEIÐAR AUSTMANN 10 – 13 TOPPMAÐUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.