Fréttablaðið - 29.10.2010, Síða 36

Fréttablaðið - 29.10.2010, Síða 36
2 • LIFÐU AF Í POPP er fylgirit Fréttablaðsins. POPP kemur út einu sinni í mánuði. Ritstjóri: Atli Fannar Bjarkason atlifannar@frettabladid.is Útlitshönnun: Arnór Bogason Sölustjóri: Benedikt Freyr Jónsson benediktj@365.is • sími 512 5411 Útgefandi: 365 hf. 4 13 14 6 NÓVEMBER Vefsíðan Askmen.com gerði risavaxna könnun í samstarfi við vefsíðuna Cosmo.com í sumar. Takmarkið var að varpa ljósi á nútímamanninn, en yfir 100.000 karlmenn tóku þátt í könnuninni sem var framkvæmd eftir kúnstarinnar reglum. Popp valdi nokkrar skemmtilegar staðreyndir úr könnuninni og birtir á síðum blaðsins í dag. Það skal tekið fram að þeir sem svöruðu eru frá Bandaríkjunum, Bretlandi, Ástralíu og Kanada. Við hljótum að eiga eitthvað sameiginlegt með þeim. STÓRA KARLAKÖNNUNIN HLUSTAÐU Fyrsta sólóplata Erps Eyvindarsonar, Blaz Roca, er væntanleg. Lögin á plötunni eru á annan tug og Erpur fékk goðsögnina Ragga Bjarna til að taka lagið með sér. Þannig að ef þú vilt heyra Ragga syngja: „Allir eru að fá sér“ autotjúnaðan eins og T-Pain þá er Kópacobana platan fyrir þig. Hugleikur Dagsson sendir á næstunni frá sér bókina Fleiri íslensk dægurlög. Bjartmar Guðlaugsson á í þetta skipti lag sem Hugleikur myndskreytti, en Sigur Rós hefur ekki enn þá verið tekin fyrir. „Það var alltaf planið að gera aðra svona bók vegna þess að ég vissi að það væri eitthvað efni eftir,“ segir Hugleikur Dagsson. Hugleikur sendir frá sér bókina Fleiri íslensk dægurlög í nóvember. Bókin er framhald bókarinnar Íslensk dægurlög sem var sú fyrsta sem forlagið Ókeibæ-kur sendi frá sér, en það er í eigu Hugleiks og Ólafíu Erlu Svansdóttur. Í bókunum myndskreytir Hugleikur þekkt lög, en hann segir að brunnur- inn sé ekki ótæmandi. „Ég held ekki. Ef ég geri þriðju og fjórðu bókina þá verða brandararnir frekar langsóttir og skrýtnir,“ segir hann. „Ég er búinn að vera að skoða bækur eins og 100 bestu plötur Íslandssögunnar og sönglagabækur og svoleiðis til að finna eitthvað til að gera grín að. Það var meira eftir en ég bjóst við þegar ég byrjaði að semja þessa.“ Spurður hvort tónlistarmenn verði kynntir til sögunnar í nýju bókinni sem voru ekki í þeirri fyrri svarar Hugleikur játandi. „Ég held að Bjartmar hafi ekki verið í fyrri bókinni. Ég teikna ágætismynd af Mamma beyglar alltaf munninn,“ segir hann og játar að lög stærstu íslensku hljómsveitar allra tíma, Sigur Rósar, hafi ekki enn þá orðið að mynd. Stuttu eftir að Íslensk dægur- lög komu út gaf Hugleik- ur út Popular Hits, sem er sams konar bók með erlend- um lögum. Eins og gefur að skilja er hægt að taka fyrir talsvert fleiri erlend lög. Það er því ljóst að fram- hald Popular Hits kemur út á næstu misserum. „Það gæti enst í meira en tvær bækur,“ segir Hugleikur. FLEIRI ÍSLENSK DÆGURLÖG FRÁ HUGLEIKI 19% karlmanna myndu nota GPS-tæki til að fylgjast með ferðum kær- ustunnar sinnar. 41% finnst í lagi að kærastan sé vinkona fyrrverandi kærastanna sinna á Facebook. 6% karlmanna myndu ekki vilja vera með stelpu sem þénar meira en þeir. 48% karlmanna hafa logið til um hversu mörgum stelpum þeir hafa sofið hjá. SÖNN ÁST Úr bókinni Fleiri íslensk dægurlög. HORFÐU Hlemmavídeó lofar góðu. Loksins virðast vera komnir íslenskir þættir sem taka sig ekki of alvar- lega. Sem dæmi um það má nefna að Örn Árnason fuðraði upp í fyrsta þættinum. LESTU Bókin hans Loga Geirs er skyldu- lesning. Þó það sé ekki nema til að vera með í umræðunni. Logi er náttúrulega ósérhlífnasti maður landsins eftir að hann ljóstraði því upp að hann hefði ekki fengið hár á punginn fyrr en hann fór að skríða á þrítugsald- urinn. Svo fá Þjóðverjar á baukinn í bókinni. Stærsta tónlistarverslun landsins Skráðu þig í prufuáskrift og þú gætir unnið iPod Touch 7 DAGAR FRÍTT Öll tónlist á einum stað! VILTU VINNA!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.