Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 8

Morgunn - 01.06.1926, Síða 8
9 MORGUNN öll sjáum viö þó, aö sú tegund kristindómsins, sem okkar eig- in kirkja boðar hér á landi, verSur ekki auökend með því sér- staklega aö kenna hana viö krafi. Islenzka kirkjan hefir marga markverða eiginleilva— eiginleika, sem manni þylcir því vænna um, sem maður hefir séð meira af crlendri kirkjulegri starfsemi, — en meðal hennar góðu eiginleika verður það ekki talið, aö hún veiti krafti, afli, yfir íslenzkt þjóiSlíf. Bnda hefi eg engan mann heyrt lialda því fram. Ilún veitir mönnum oft mikla huggun, Ju'nnir þeim að sætta sig viö lífið, vekur Jijá þeim lotningu, og reynir að minsta kosti að milda skapferli þeirra; en það væri me'ð öllu rangt að halda því fram, að það væri íslenzka kirkjan, sem liefði forystuna eða beitti verulegu afli til þcss að leysa þau vandamál, er þjóðin stendur and- spænis og er að glíma við. Ilún lætur, að því er séð verður, atvinnulíf þjóðarinnar sig engu skifta, sjálf hin daglegu við- fangsefni, sem þ.jóðin stendur andspænis. Hún lætur sig elrki miklu skifta þær andlegu hreyfingar, sem utan að berast t.il landsins. Og á einlivern hátt atvikast það svo, að það liafa verið undantekningarnar um kirkjunnar menn, sem til þess hafa valist, aö fást við uð brjóta til mergjar þœr vandaspurn- ingar um stöðu okkar í tilverunni, sem ólijákvæmilega verða á vegi hvers einasta manns, er skilur, aö Jionum or ætlað að nota lieilann til þess að hugsa með honum. Eg veit, að það er sannfæring íslenzku kirkjunnar, að verkefni hennar sé fyrst og fremst það að hjálpa mönnum til þess aö leita að og öðlast þetta, sem á máli trúarhragðanna hefir verið nefnt lijálpræði. En liitt er ein.s víst, að lfirkjan sannar það ekki með starfi sínu, að henni sé verulega ljóst, a<5 þessi liugsjón standi í neinu sérstaklega nánn sambancli við daglegt líf manna, viðfangscfni og lmgsanir. Svo er að sjá sém hún líti svo á. að hjálpræðið — hin æðstu gæði, er manns- andinn leitar að —, sé að finna á einhverjúm brautum, sem þessum viðfangsefnum og hugsunum séu tiltölulega fjarlægar. Eg hefi valið rnér að umtalsefni, livert væri verkefni íslenzku kirkjunnar á okkar tímum, sökum þess, að eg lít nokkuð iiðr- um angmn á þetta mál, en mér virðist liún gera sjálf. En eg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.