Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 9

Morgunn - 01.06.1926, Side 9
MORGUNN 3 Jield, aö J>aö verði til hægðarauka fyrir skilning vorn á þess- ura efnum, aö vér gerðum oss grein fyrir, í hverju liafi veriö fólgnar helztu leiðir mannanna í leit þeirra að þessari stór- feldu hugsjón, er vér nefnum hjálpræði. Þessi leit hjálpræðisins — hinna æöstu gæða — er miklu ■eldri en kristindómurinn. Ilún er jaíngömul manninum. Þegar fornar þjóðir reistu sér altari á mörkum úti, og fórnuöu dýr- um eöa jurtagróöri, þá var það vottur um þaö, aö þessir brautryðjendur mannlegrar hugsunar væru að leita að hjálp- ræöinu. Maðurinn varö þá fyrst maður, er hann lyfti augum ■sín.um upp frá jöröinni og tók aö ákalla eitthvað, sem lionum var æöra, og biöja um hin æðstu gieði. Ilver voru lún æð'stu gæði, liin æðsta hugsjón þeirru tíma? Menn báðu guðina um sigur yfir óvinum sínum, gróður af jöröinni, happ á veiöum og önnur þau gæði, er maðurinn sá umhverfis sig og girntist aö fanga. Hin æöstu gæöi bernsku- ára mannanna voru þeir ytri hlutir, er þeir þurftu með til þess að viðHalda lífinu. Old af öld og um ómunatíð var liug- anum naumast liærra stefnt. Og alt fram á þennan dag hefir miklum meiri hluta lífsmagns mannanna. verið beitt til þess að afla þessara hluta og biðja um þá. Vor öld liefir lifað þan furöulegu tíöindi, aö wjá, aö mennimir bafa veri'ö bænbeyröir því nær til fullnustu. Vor öld hefir séð náttúruna veröa aö láta lausa þá dýrgripi, er, hún liefir frá öndverðu búið yfir. Vorir tímar hafa séð þau ógrynni jarðneskra auöæfa safnast sarnan á yfirborði jaröar, aö nemur hundraöföldn því, er aldir til forna dreymdi um, aö til væri. Memiirnir iiafa verið hænheyrðir svo greinilega, að ávextir og öil föng til líkamlegs lífs eru ríkulega til fyrir alla þá menn, er á jörðinni búa. Það eitt skortir á, að farið sé moð föngin af nokkurri skyn- semd. Þau hafa lent í hrúgum og farið þar í súginn, og svo oröið auðir flákar á milli. Islenzka þjóðin hefir verið bænheyrð í þessum efnum nokkru síðar en ýmsir aðrir. 15n ómótmælanlegt er það, aö nokkra hænheyrslu hefir hún hlotiö. Náttúran hefir látið laus við hana meiri auörofi á einvim mannsaldri, en nokkur mann.s- 1*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.