Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 10

Morgunn - 01.06.1926, Page 10
4 MORGUNN aklur hefir lilotiö þau þúsund ár, sem liér hefir bygð veriS. Samt sem áSur mundi þah mega teljast ærið napurt Jiáð, ef sagt væri, aS þessi þjóð heföi fundiö sitt lijálpræði í þeim gjöfum. Iienni liefir ekki einungis lialdist lítt á þeim, lieldur jafnvel ógœfusamlega. Djúp hefir myndast milli heilla stétta. Ófriöur hefir magnast í landinu. Þjóðin hefir verið aö reyna þaö sama, sem gjörvallur Jivítra manna heimur Jiefir reynt, að jafn-frábærlega mikilsvert og er um auð veraldarinnar og jafn-dýrmætar og þær gjafir eru, sem beöið er um og barist er fyrir, þá þarf eitthvert andlegt innihald í þær að leggja, til þess að þær ekki snúist sem vopn gegn þeim þjóðum sjálfum, er hljóta þær. En ef það er rétt, sem Páll postuli lieldur fram, aö fagnaðarerindi Krists sé kraftur guðs til hjálpræðis, þá hlýtur aö vera hægt aö síelíja í þaö lcraftinn til þess að benda á leiöirnar, sem færar eru, þannig, aö gjafir guðs snú- ist í blessun en ekki bölvun, og sé sá kraftur til, þá stendur það engum nær en kirkju þjóðarinnar að ná tökuin á Jionum og festa hann í þjóðlífinu. En víst er um það, að þetta hefir ekki tekist. Enn sem komiö er, liefir oss fariö sem öörum þjóð- um, aö vér höfum leitaö hjálpræðisins í hinum ytri lilutum og auði, en ekki fundið. Og þó er það áreiðanlegt, að í auðn- um cr fólgiö eitt miliilsvaröandi sldlyröi þess að öðlast Jijálp- ræðiö fyrir mannlegar verur. Og jafn-áreiöanlegt er hitt, aö í eldi fagnaðarerindisins getur auðurinn fengið þá skírn, er þessu fái áorliaö. Áður en eg skýri nánar, viö hvað eg á með þessu, langar mig til þess að biðja y'ður að athuga með mér um örfáar mínútur aöra leið, er menn hafa farið í leit sinni að hjálp- ræöinu. Jafnhliða tilraununum til þess að finna hin æðstu gæöi Jífsins í gjöfum náttúrunnar og hins jarðneska lífs, Jiefir um Jangt skeiö vakað sú tillmeiging, aö leita þeirra á alt öðrum sviðum. Menn hafa vonað og þráö aö finna þau annars heims. Og þegar þessi hugsun tók fyrir alvöru að ná tökurn á þeim, >á minkaði virðingin fyrir þessu oldíar lífi liér. Menn höföu gefist upp við aS leita hjálpræðisins hér, og þá var slramt í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.