Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 10
4
MORGUNN
aklur hefir lilotiö þau þúsund ár, sem liér hefir bygð veriS.
Samt sem áSur mundi þah mega teljast ærið napurt Jiáð, ef
sagt væri, aS þessi þjóð heföi fundiö sitt lijálpræði í þeim
gjöfum. Iienni liefir ekki einungis lialdist lítt á þeim, lieldur
jafnvel ógœfusamlega. Djúp hefir myndast milli heilla stétta.
Ófriöur hefir magnast í landinu. Þjóðin hefir verið aö reyna
þaö sama, sem gjörvallur Jivítra manna heimur Jiefir reynt,
að jafn-frábærlega mikilsvert og er um auð veraldarinnar og
jafn-dýrmætar og þær gjafir eru, sem beöið er um og barist er
fyrir, þá þarf eitthvert andlegt innihald í þær að leggja, til
þess að þær ekki snúist sem vopn gegn þeim þjóðum sjálfum,
er hljóta þær. En ef það er rétt, sem Páll postuli lieldur
fram, aö fagnaðarerindi Krists sé kraftur guðs til hjálpræðis,
þá hlýtur aö vera hægt aö síelíja í þaö lcraftinn til þess að
benda á leiöirnar, sem færar eru, þannig, aö gjafir guðs snú-
ist í blessun en ekki bölvun, og sé sá kraftur til, þá stendur
það engum nær en kirkju þjóðarinnar að ná tökuin á Jionum
og festa hann í þjóðlífinu. En víst er um það, að þetta hefir
ekki tekist. Enn sem komiö er, liefir oss fariö sem öörum þjóð-
um, aö vér höfum leitaö hjálpræðisins í hinum ytri lilutum
og auði, en ekki fundið. Og þó er það áreiðanlegt, að í auðn-
um cr fólgiö eitt miliilsvaröandi sldlyröi þess að öðlast Jijálp-
ræðiö fyrir mannlegar verur. Og jafn-áreiöanlegt er hitt,
aö í eldi fagnaðarerindisins getur auðurinn fengið þá skírn,
er þessu fái áorliaö.
Áður en eg skýri nánar, viö hvað eg á með þessu, langar
mig til þess að biðja y'ður að athuga með mér um örfáar
mínútur aöra leið, er menn hafa farið í leit sinni að hjálp-
ræöinu.
Jafnhliða tilraununum til þess að finna hin æðstu gæöi
Jífsins í gjöfum náttúrunnar og hins jarðneska lífs, Jiefir um
Jangt skeiö vakað sú tillmeiging, aö leita þeirra á alt öðrum
sviðum. Menn hafa vonað og þráö aö finna þau annars heims.
Og þegar þessi hugsun tók fyrir alvöru að ná tökurn á þeim,
>á minkaði virðingin fyrir þessu oldíar lífi liér. Menn höföu
gefist upp við aS leita hjálpræðisins hér, og þá var slramt í