Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Síða 11

Morgunn - 01.06.1926, Síða 11
MORGUNN 5 þá liugsun, aS cinliver bölvun hvíldi yfir lífinu. Hjálpræöiö var í því fólgið að forðast bölvun þessa heims og þeirra van- sælusta'öa annars heims, sem hann var skyldastur. Og menn geröu sér einhverjar óljósar hugmyndir um sælu, sem enginn gat gert sér grein fyrir, í hverju væri fólgin. Þessar hugmynd- ir hafa fylgt kristninni öðrum þræði alla daga hennar, en •eiga sér eldri rætur en í henni. Eins og þér vitiS öll, þá gengur nú sterk alda yfir veröld alla með nýrri trú og vissu um framhald lífsins eftir dauö- ann. Samt sem áSur hygg eg, aS þessi trii á hjálpræðið, sem verandi fyrst og fremst frelsun frá vansælu þessa heims eða annars, sé aö þverra óöfluga. Ilún þverrar mest hjá þeim, sem trúaðastir eru á annaS líf. Þeir hafa áttaö sig á því, að þa.ð hvílir engin bölvun yfir lífinu. Þeir hafa skynjað, aö lífiö er í eðli sínu gott. Og þeim nægir ekki hjálpræöi annars heims. Bða öllu heldur: þeir liafa skilitS, a8 það er rangnefni að tala um annan heim. Þaö er sami guðsheimurinn, sem menn dvelja í eftir andlátið, eins og sá, er þeir dvelja í fyrir það. Þeir skilja líka, aö menn geta farið á mis viö þetta, sem við kellum hjálpræöi, þar, alveg eins og liér, Og einmitt viss- an mn framhald lífsins gerir þetta líf svo margfalt mikils- veröara í augum þeirra. Spurningin veröur fyrir þeim fyrst og fremst þessi: Hvernig get eg hagað mér í dag, hvert get eg snúiö mér í dag, til þess aS fá þá svölun, er fullnægi anda mínum, sem mannkyn alt hefir hrópaö eftir og nefnt hjálp- ræði? Nútíöarmaðurinn skilur meö öllu viti sínu og öllum til- finningum síniim mál skáldsins, sem lcvað: „Eins og liindin þráir vatnslindir, þráir sál mín þig, ó guö!“ En enn þá livílir uokkur óvissa yfir hugmyndunum um það, livert guðs sé aö leita og Jians hjálpræðis. Á vorum dögum liefir ein grein mannlegs hugsanalífs t.elíið svo stórlvostlegum framförum, aö fjöldi manna hefir fengið þá trú, aö liún byggi yfir ráðningunni á gátunni. Yér nefnum þá grein einu nafni vísindi. Vísindin liafa áreiöanlega gefið oss nýja jörð, livort sem þeim auönast noklturu sinni aö gefa oss meira. Þau hafa breytt yfirborði jarðarinnar svo, aö
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.