Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 12

Morgunn - 01.06.1926, Side 12
G MOR GUNN þaö er óþekkjanlegt frá fornri tíð. Þau liafa dregið saman alt mannkynið í tiltölulega lítinn Imapp, með sínum hraðfara flutningstækjum. Þau hafa opnað fyrir oss nýja Jieima, sem með öllu voru lokaöir áöur. Þau hafa kent oss að skynja endalausar raðir sólkerfa og linatta, sem ímyndunaraflið er meÖ öllu magnlaust að sjá út yfir. Enginn veit nema þar séu bústaÖir æðra lífs, en vér fáum gert oss í hugarlund. Þau liafa kai’aö inn í nýja lieima í efninu. Pundiö andardrátt efn- isins eða œöaslög í sveiflum atóma og electróna í hinni minstu ögn. Þau hafa kent oss mikið a£ leyndardómunum við að vernda vort eigið líf gegn sjúkdómum og lieilsuleysi. Og þau hafa dregið upp fyrir oss þróunarsögu mannlífsins og alls. lífs um miljónir ára. Það er ekki kynlegt, þótt mörgum fari svo, að þeir fái trú á, að þær aðferðir, sem öll þessi krafta- verk hafi leyst af hendi, séu þess megnugar að leysa gátuna miklu um það, hvenær maðurinn fái frið sínum eigin anda,. þ. e. finni svo, að ekki verði um vilst, í hverju lijálpræði mannanna sé fólgið. Trúin á þekkinguna er þau trúarbrögð, er niikill bluti hinna fróðustu og vitrustu manna veraldarinn- ar hallast nú aö. Sú spurning vaknar því að sjálfsögðu, hvort kirkjan geti lagt niður verk sitt, með því að vísindin liafi tekið í sínar hendur forystuna fyrir mannkynið í leit þess að hinuin æðstu gæðum. Þessi niðurstaöa væri sannarlega meira en þess verð a5 veita henni athygli, ef reynslan sýndi, að vísindin liefðu þok- að mönnnnum nokkuð í þá átt, sem líklegt va;ri að lijálpræðið væri aö finna. En svo varlega sé talað, þá er að minsta kosti margt, sem mælir á móti þessu. Ilins vegar er margt, sem mælir með því, að ekki sé óhugsandi, að vísindin verði bana- mein allrar menningar og andlegs lífs á jörðinni. Yér sjáum,. að hver uppgötvun á kröftum náttúrunnar, sem hægt hefir verið að notfæra í praktisku lífi, hefir verið notuð til þess að- þjá nokkurn hluta mannkynsins. Yélarnar liafa svift menn atvinnu og lífi. Öll þekking efnafræðinnar og eðlisfræðinnar hefir verið tekin í þjónustu manndrápa og vígaferln. Eg get ekki stilt mig um að lofa yður að heyra nokkur orð, eftir einn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.