Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 13

Morgunn - 01.06.1926, Side 13
M 0 R G U N N 7 ;il: vísindamönnunum, sem lielgað hafa þekldngu sína listinni aö drepa ménn: „Bakteríuófriöur var reyndur lítillega í síöasta stríði, og árang-urinn var mjög efnilegur. Aöferðirnar, sem notaðar voru, voru að eitra vatnsból meö kóleru- og taugaveikisgerl- um, og aö sleppa hundum, sem sýktir liöfðu veriö með bunda- æöi, inn í lönd óvinanna. Þetta er að minsta kosti efnileg byrjun, sem vonast má eftir aö nái ágætum þroska.“ Þetta eru vísindin, þegar þau standa einangruö og slitin frá öllu samhandi við æðri hugsjónir. Páll postuli gat þess, aö svo gæti fariö, að þótt hann ætti alla þekkingu, þá væri hann ekki neitt. Þetta er dálítið sýnishorn þcss, aö þekkingin getur veriö verri en ekki neitt. Enda eru sumir mestu vitmenn ver- aldarinnar þeirrar skoöunar, að ef ekki takist aö halda jafn- vægi á milli þekkingarinnar og annara æðri eiginleika manns- ins, þá muni mannkyniö eiga sér stuttan og aumlegan aldur. 0g þeim finst það f.jarstæða að liugsa sér, að þekkingin cin út af fyrir sig fái veitt mönnum þaö lijálpræði, er þeir þrá. Yér sjáum af þessu litla yfirliti, er eg hefi leitast við að gefa, að þessar leiðir, er menn leita hjálpræðisins eða hinna æðstu gæða á, geta allar brugðist. Þær eru allar mikils- verðar, en allar ófullnægjandi. Hjálpræðið fæst ekki á leiðum liinna ytri gæða út af fyrir sig. Menn geta eignast allan Jieiminn og fyrirgert sál sinni. Hjálpræðið fæst ekki með því að synda fyrir öll þau sker, er trúaö er að valdið geti ófar- sælcl annars lieims. Uræðslan við helvíti er tiltölulega beinn vegur til þess að leiöa menn þangaö. lljálpræðið fæst ekki meö þekkingunni einni saman. Samvizkulaus þekking er hræðilegasta aflið, sem nokkur maSnr getur búið yfir. Yér sjámn með öðrum orðum af þessu ölhi saman, að þessar leiðir — sem eg fullyrði, að séu aðalleiðirnar, sem menn hafa farið í hjálpræðisleit sinni, — eru ekki eingöngu Ófullnægjandi fyrir þá sök, aö maðurinn getur verið jafn-ófar- sæll eftir sem áður. þótt liann fari þær, heldur eigi síður af því, aö ef eklci kcmur neitt annað til greina, má, hæglega svo til stilla, að hann glati dýrmætum verðmætum, sem vér í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.