Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 15

Morgunn - 01.06.1926, Side 15
MORGUNN 9 grein fyrir, að mér virtist að menn hafa farið í leit, sinni aö hjálprœöinu. Menn hafa leitaö aö hjálpræöinn í hinum ytri gjöfum náttúrunnar. Þeir luifa ekki fundið það þar. Og þó er það þar. Hvers vegna liafa þeir ekki fundiö það? Yegna þess að þeir hafa ekki elskað þær gjafir nóg. Þeir hafa ekki elsk- að auðinn nóg. Þeir hafa ckki látiö sér skiljast aö hann er heilagur. Þeir liafa ekki látiö sér skiljast, aö hvert einasta ltorn, sem ræktað er á jörðinni, öll björg, sem ur sjó er drcg- in, er til þess ætluð að gera mannkynið farsælla. Þeir hafa •ekki látið sér skiljast, aö allur heimsins auður er ástgjöf guðs til mannanna til þess að gera þá vitrari og betri. Þeim er fært þar í hendurnar verkfæri til þess að sanna það með lífi SÍnu, að þeir skilji að guð sé faðir þeirra, m. ö. o., aö þeir séu bræður. Þeir hafa þar tæki til þess að lyfta lífinu á jörðinni upp til meiri þroska, heldur en nokkur núlifandi maður lief- ir skilyrði til þess aö eygja. Þaö, sem Jesús leggur inn í þessa hjálpræðisleit, er þessi tilfinning, þessi ástríða til þess að •standa með lífinu, með mönnunum, leggja fram afl sitt og vilja til þess að veröldin vaxi og vitiö dýpki og kærleikurinn milli mannanna magnist. Jesús hefir þessa leiöina og þessa leitina upp í æöra veldi. Einhverjum kann ef til vill að finnast, sem þetta mál eigi lítiö erindi til vor; þessi þjóð sé auðlaus þjóö og fátæk. Þetta. má vel vera. Eg hevri menn tala um, aö þetta séu örð- ugir tímar. En hitt sjá allir, að þjóðin er framar ö'llu aö leita að auöi. Vér vonum öll aö hún finni hann. En hitt er ekki jafnljóst, að þjóöin liafi sjálf gert sér grein fyrir, að takist lienni aö leggja undir sig auö lands og sjávar, þá hafi hún hezt skilyrði allra þjóöa veraldarinnar til þess að skipa þjóð- lífi sínu í samræmi við hugsjónir Krists. Hér er ekkert í svo föstum skorðum, að það sé sjálfsagt, að vér förum að dærni annara þjóða, sem hafa leitt yfir sig þá ógæfu aö láta vax- andi auði sínum verða samfara vaxandi stéttahatur, minkándi samúð, meiri örbirgö og minkandi manngildi. Ef nokkurt knýjandi verkefni hrópar eftir íslenzku kirkjunni, þá er þaö það.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.