Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Side 23

Morgunn - 01.06.1926, Side 23
MOBGUNN 17 nú lengnr viö liann en fyr. Maður spönsku konunnar kom 'Og talaði viö liana á spönsku. Skilcli þau enginn viöstaddur, ■en konan var sannfærð um að hún liefði talað við mann sinn og engan annan. Samtals töluöu 12 raddir á ]?essum tveim íundum, allar með sérstökum persónublæ og hver annari ólíkar. Yfirleitt má segja, að flest lijálpaöi til að gera þessa fundi sem mest sannfærandi. Mr. Bradley fer mjög niörandi orðum um þá menn, sem þættust geta skýrt þessa hluti alla á venjulegan hátt, kveðst aldrei geta skilið að það gætu verið mcnn með fullu viti. Sæmilega greindir menn hljóti strax að sjá aö liér sé um aðra heimstilveru að ræða. Svo lifandi segir Mr. B., að þessi nýi heimur hafi orðið sér, að sér liafi ekki dottið í hug að vera aö krefjast svo fánýtra sannindamerkja sem hin vísindalega smámunasemi sé altaf að flækja hugann í við slíkar rannsóknir, — og neiti svo öllum saman þegar þær eru fengnar. Ilin eina verulega og stóra sönnun sé sú, að komast í andlegt samband við andalieiminn, sem auösjáan- lega hafi einn að gcvma lífið alt — jarðlífið sé ekki annað en hverfull skuggi af þessum mikla veruleika. — Iléðan af ■er orðtak hans: „Eg trúi ekki, heldur veit eg!“ Nú verður að fara fljótt vfir sögu. Mr. Bradley fer aftur til Englands. Starfsemi lians er komin yfir í nýjan farveg. Hann gerði sér góðar vonir um að rannsaka ensku miðlana og ná tali af sömu öndunum austan hafsins, sem liann hafði átt tal við í Ameríku. — En í fyrstu varð hann fyrir miklum vonbrigðum. — Það reynd- ist ekki auðvelt, að ná í góða miðla á Englandi. Að minsta kosti ekki sem þyldu samjöfnuð við Mr. Yaliantine. Þeir miðlar, sem Mr. Bradley leitatSi til, voru Mr. Evan Powell, Mrs. Brittain, Vout Peters, sem hér var í Reykjavík fyrir fáum árum, og Mrs. Leonard. — Þeir atburðir, sem gerðust með liinum þremur fyrstnefndu miðlum, þótti hon- um lieldur lítilfjörlegir í samanburði við það, sem hann hafði áður kynst. Það gerðust hreyfingar og samband fékk hann við einhverskonar persónur, sem liann vissi engin deili á, og ■enginn af öndunum frá Ameríkufundunum lét neitt frá sér 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.