Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 26
20 MORGUNN í því sambandi, var hinn fyrnefndi mágnr Mr. Bradley's. Kvaðst liann standa í daglegw hugsanasambandi viö Mr. Bradley og hjálpa honum t.il að semja bókina „Towards the Stars“, sem iiann segir aS muni verka á heiminn eins og þrumufleygur! Álit Mr. Bradley á miðilsgáfu Mrs. Leonard fór sívax- andi. Telur hann hana með allra fremstu miðlum sem þektir séu. (Mrs. L. kemur mikiö við sögu í bók Sir Oliver Lodge um Raymond). Iíreyfir liann í þessu sambandi þeirri skoðun, sem reynd- ar oft hefir lcomið fram, aö öll stórmenni í vísindum og list- um muni vera andlegir miölar. Nú kemur nýr kafli í bókinni, sem segir frá þeim fund- um, sem haldnir voru með Mr. Valiantine, þegar hann var kominn yfir til Englands. — Hann bjó hjá Mr. Bradlev frá 1. febr. til 5. marz 1924. Verður að fara þar fljótt yfir sögu. Það konm þar fram margir sömu andarnir og á Ameríkufundunum, þar á meðal systir Mr. Bradley og gæsluandar Valiantines, Bert Everett og Dr. Barnett. Sömleiðis mágur Bradleys W. Clarke. Á þessum. fundum voru oft viðstaddir margir aðkomandi menn, þar á meðal ýmsir, sem þektir eru um allan heim, svo sem Conan Doyle, Charles Sykes myndhöggvari, William Archer leikritahöfundur og Marconi uppfyndingamaður. Tvisvar voru viöstaddir menn frá enska Sálarrannsóknarfélaginu og þar að auki margir merkir blaðamenn og rithöfundar sem oflangt yröi upp aö telja. Margir af þessum mönnum voru ávarpaöir af beinum röddum fyrir utan miöilinn, og þar sem þessar raddir voru nægilega skýrar, könnuðust menn venjulega við látna ættingja. Marconi talaöi t. d. viö einn, sem ávarpaði iiann á ítölsku og kvaðst vera faðir hans. Því miður var röddin ekki nógu skýr til þess aö Marconi þættist ftdlkomlega viss aS þekkja föður sinn. Einnig var töluð þýzka, rússneska og welska, sem töluð er í Wales og er harla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.