Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Page 30

Morgunn - 01.06.1926, Page 30
24 MORGUNN af vísindalegri nefnd í Ameríku. Lík fyrirbrigSi liöföu komið þar fram eins og Mr. Bradley liaföi fengið, einiíum raddir fyrir utan miðilinn. Stóllinn sem Y. sat á, hvíldi á vog, sem sýndi þyngd miðilsins á liverju augnabliki. ÞaS sást á eftirr að miöillinn hafði nokkrum sinnum lyft sér af stólnum á inc'5- an atburöirnir geröust, og dæmdi nefndin liann því ómerkan. Þessa rannsóknaraðferö vítir Mr. Bradley mjög harðlega, og vitnar til reynslu sinnar með Mr. Valiantine, sem hann hljóti aö telja óskeikula í aðalatriöum, og minnir rannsóknarnefnd- ina á þá óhlutvendni hennar, að segja ekki frá því í skýrsl- unni, aö lýsandi bönd, sem sett voru á mi'öilinn, sáust ekki hreyíast úr staö. Þeirn hefði veriö nær að hlusta eitthvað á þær raddir, sem komu fram, væntanlcga lieföu þeir átt að geta grætt eitthvaö á því, því að þaö sc og þaö verði liið beina andlega samband viö hina ósýnilegu gesti, sem sé mest sannfærandi og hljóti að eiga mesta framtíö við andarann- sóknir. Annars má geta þess, aö samfara röddunum á fundum Valiantine’s sáust oft dauft lýsandi verur og fundarmenn urðu oft fyrir snertingum hér og þar. Iiljóðtrektir þær, sem notaöar voru til að styrkja veikar raddir, voru einnig alt af á flugferð og sáust þær vel, því að lýsandi efni var sett á þa>r. Nú kemur aö því að minnast stuttlega á efni síöari bókar Mr. Bradley’s, sem hann kallar „The Wisdom of the Gods“ (Speki guðanna). Sú bók er skrifuö af engu minni sannfær- ingarafli en hin fyrri, en af því að í henni er meira af til- raunaskýrslum, þá er hún í raun og veru efnisminni þótt liún sé lengri. Mr. Bradley liafði fengiö þá trú, að í raun réttri hefðu allir menn miðilshæfileika og fór því ásamt konu sinni að gera tilraunir. Það leið ekki á löngu, að þau fengu högg í borð, sem þau sátu við. Nú óskaði Mr. Bradley ekki aö leggja stund á slíkt samband og lieldur ekki á ósjálfráða skrift, sem hann telur mjög óáreiðanlegt sambandsform. Það eru beinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.