Morgunn - 01.06.1926, Síða 30
24
MORGUNN
af vísindalegri nefnd í Ameríku. Lík fyrirbrigSi liöföu komið
þar fram eins og Mr. Bradley liaföi fengið, einiíum raddir
fyrir utan miðilinn. Stóllinn sem Y. sat á, hvíldi á vog, sem
sýndi þyngd miðilsins á liverju augnabliki. ÞaS sást á eftirr
að miöillinn hafði nokkrum sinnum lyft sér af stólnum á inc'5-
an atburöirnir geröust, og dæmdi nefndin liann því ómerkan.
Þessa rannsóknaraðferö vítir Mr. Bradley mjög harðlega, og
vitnar til reynslu sinnar með Mr. Valiantine, sem hann hljóti
aö telja óskeikula í aðalatriöum, og minnir rannsóknarnefnd-
ina á þá óhlutvendni hennar, að segja ekki frá því í skýrsl-
unni, aö lýsandi bönd, sem sett voru á mi'öilinn, sáust ekki
hreyíast úr staö. Þeirn hefði veriö nær að hlusta eitthvað á
þær raddir, sem komu fram, væntanlcga lieföu þeir átt að
geta grætt eitthvaö á því, því að þaö sc og þaö verði liið
beina andlega samband viö hina ósýnilegu gesti, sem sé mest
sannfærandi og hljóti að eiga mesta framtíö við andarann-
sóknir.
Annars má geta þess, aö samfara röddunum á fundum
Valiantine’s sáust oft dauft lýsandi verur og fundarmenn
urðu oft fyrir snertingum hér og þar. Iiljóðtrektir þær, sem
notaöar voru til að styrkja veikar raddir, voru einnig alt af á
flugferð og sáust þær vel, því að lýsandi efni var sett á þa>r.
Nú kemur aö því að minnast stuttlega á efni síöari bókar
Mr. Bradley’s, sem hann kallar „The Wisdom of the Gods“
(Speki guðanna). Sú bók er skrifuö af engu minni sannfær-
ingarafli en hin fyrri, en af því að í henni er meira af til-
raunaskýrslum, þá er hún í raun og veru efnisminni þótt liún
sé lengri.
Mr. Bradley liafði fengiö þá trú, að í raun réttri hefðu
allir menn miðilshæfileika og fór því ásamt konu sinni að
gera tilraunir. Það leið ekki á löngu, að þau fengu högg í
borð, sem þau sátu við. Nú óskaði Mr. Bradley ekki aö leggja
stund á slíkt samband og lieldur ekki á ósjálfráða skrift, sem
hann telur mjög óáreiðanlegt sambandsform. Það eru beinu