Morgunn


Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 31

Morgunn - 01.06.1926, Blaðsíða 31
MOEGrUNN 25* raddirnar, sem hann telur krefja fullkomasta miðilshæfileika (auðvitað að >ví undanteknu, aö veran holdgist alveg og tali að auk), því að þeir geri beint andlegt samband mögulegt. Og þaS fór svo, aö þau fóru að fá raddir í liljóðtrektina, sem voru mjög veikar fyrst, en skýrSust smámsaman, svo að hægt var að tala við þær. — Voru það, sem vænta má, systir Bradley’s og mágur, 'Warren Glarke, sem hann náði fyrst tali af á þennan iiátt. Bönnuðu þau honum að gera mikið að þ\ú að sitja sjálfur sem miðill, vegna þess livað hann var alt af ofhlaðinn öðrum störfum og heilsan á veikum þræði. Hann yrði aö leggja alla krafta sína í rannsóknirnar og ritstöríin. Það, sem bókin fjallar um, eru því aðallega rannsóknir á öðrum miðlmn: Mrs. Leonard, Evan Powell, Mr. Munnings, Mr. Craddock, Mrs. Seales og einkum og sér í lagi George Valiantine, sem Mr. Bradley fékk aftur frá Ameríku og hafði hjá sér í 10 vikna tíma seinni partinn í fyrra vetur, frá því. í febrúar og fram í apríl. Það, sem kom fram lijá þessum miðlum, var í stuttu máli þetta: Samband náðist við Lord Nortlicliffe, blaðakóng- inn enska, sem fyrir sltömmu var látinn. Enda var viðstaddur við tilraunirnar einn Iiinn helsti samverkamaður hans, Mr. Hannen Swaffer. Ilefir Mr. Swaffer skrifað sjálfstæða bók um þetta, sem hefir vakið mikla athygli. — Sem sönnun fyrir því, að Northcliffe væri sá, er liann sagðist vera, mintist hann á 21 smáatriði, sem þeir skyldu spyrja konu um, sem honum hafði verið liandgengin (Miss Louise Owen). Var það gert, og gaf lmn fullnægjandi svör við rúmum lielming spurninganna liinu liafði hún gleymt. Mjög merkilegt kom fyrir á fundum, sem Mr. Bradley hélt einn með konu sinni og tengdamóður. Þá komu þau syst- ir lians og mágur í samband og bcntu honum á, að hann. skyldi gá í reikningabækur sínar, því að hann hefði verið svikinn um allmikið fé af þeim, sem liann ætti viðskifti við. Þessi fjársvilc höfðu nú verið dulin svo vandlega, að það var ekki hlaupið að því að uppgötva þau, en Mr. Bradley fékk nákvæma tilvísun um, hvar ætti að leita að skelckjunum. ÞaS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.